RevitaCAM

国: 欧州連合

言語: アイスランド語

ソース: EMA (European Medicines Agency)

製品の特徴 製品の特徴 (SPC)
30-05-2016

有効成分:

meloxicam

から入手可能:

Zoetis Belgium SA

ATCコード:

QM01AC06

INN(国際名):

meloxicam

治療群:

Hundar

治療領域:

Oxicams

適応症:

Bólga og verkur í bæði bráðum og langvarandi stoðkerfi hjá hundum.

製品概要:

Revision: 5

認証ステータス:

Aftakað

承認日:

2012-02-23

情報リーフレット

                                Medicinal product no longer authorised
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Medicinal product no longer authorised
2
1.
HEITI DÝRALYFS
RevitaCAM 5 mg/ml munnholsúði handa hundum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI: Meloxicam 5 mg
HJÁLPAREFNI: Etanól 150 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Munnholsúði.
Gul ördreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að draga úr bólgu og verkjum vegna bráðra eða langvinnra
kvilla í stoðkerfi hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má hvorki gefa dýrum á meðgöngu né mjólkandi dýrum.
Lyfið má ekki gefa hundum með meltingarfærasjúkdóma, eins og
bólgur/sár og blæðingar, skerta
lifrar-, hjarta- eða nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Lyfið má ekki gefa hvolpum sem eru yngri en 6 vikna.
Lyfið er handa hundum og má ekki nota fyrir ketti þar sem það
hentar ekki til notkunar fyrir þá
dýrategund.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ef aukaverkanir koma fram skal hætta meðferð og leita ráða
dýralæknis.
Vegna hugsanlegrar hættu á eiturverkunum á nýru skal forðast
notkun lyfsins hjá dýrum með
vessaþurrð, blóðþurrð eða lágan blóðþrýsting.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Þvoið hendur eftir gjöf dýralyfsins.
Þeir sem hafa ofnæmi fyrir bólgueyðandi verkjalyfjum (NSAID) skulu
forðast snertingu við dýralyfið.
Medicinal product no longer authorised
3
Forðast skal að dýralyfið komist í beina snertingu við húð, ef
lyfið kemst í snertingu við húð fyrir
slysni skal þvo hendur samstundis með vatni og sápu.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi
                                
                                完全なドキュメントを読む
                                
                            

製品の特徴

                                Medicinal product no longer authorised
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Medicinal product no longer authorised
2
1.
HEITI DÝRALYFS
RevitaCAM 5 mg/ml munnholsúði handa hundum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI: Meloxicam 5 mg
HJÁLPAREFNI: Etanól 150 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Munnholsúði.
Gul ördreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að draga úr bólgu og verkjum vegna bráðra eða langvinnra
kvilla í stoðkerfi hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má hvorki gefa dýrum á meðgöngu né mjólkandi dýrum.
Lyfið má ekki gefa hundum með meltingarfærasjúkdóma, eins og
bólgur/sár og blæðingar, skerta
lifrar-, hjarta- eða nýrnastarfsemi eða blæðingasjúkdóma.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Lyfið má ekki gefa hvolpum sem eru yngri en 6 vikna.
Lyfið er handa hundum og má ekki nota fyrir ketti þar sem það
hentar ekki til notkunar fyrir þá
dýrategund.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ef aukaverkanir koma fram skal hætta meðferð og leita ráða
dýralæknis.
Vegna hugsanlegrar hættu á eiturverkunum á nýru skal forðast
notkun lyfsins hjá dýrum með
vessaþurrð, blóðþurrð eða lágan blóðþrýsting.
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Þvoið hendur eftir gjöf dýralyfsins.
Þeir sem hafa ofnæmi fyrir bólgueyðandi verkjalyfjum (NSAID) skulu
forðast snertingu við dýralyfið.
Medicinal product no longer authorised
3
Forðast skal að dýralyfið komist í beina snertingu við húð, ef
lyfið kemst í snertingu við húð fyrir
slysni skal þvo hendur samstundis með vatni og sápu.
4.6
AUKAVERKANIR (TÍÐNI OG ALVARLEIKI)
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi
                                
                                完全なドキュメントを読む
                                
                            

他の言語のドキュメント

情報リーフレット 情報リーフレット ブルガリア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ブルガリア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ブルガリア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット スペイン語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 スペイン語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 スペイン語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット チェコ語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 チェコ語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 チェコ語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット デンマーク語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 デンマーク語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 デンマーク語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ドイツ語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ドイツ語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ドイツ語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット エストニア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 エストニア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 エストニア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ギリシャ語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ギリシャ語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ギリシャ語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット 英語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 英語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 英語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット フランス語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 フランス語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 フランス語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット イタリア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 イタリア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 イタリア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ラトビア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ラトビア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ラトビア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット リトアニア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 リトアニア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 リトアニア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ハンガリー語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ハンガリー語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ハンガリー語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット マルタ語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 マルタ語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 マルタ語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット オランダ語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 オランダ語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 オランダ語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ポーランド語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ポーランド語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ポーランド語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ポルトガル語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ポルトガル語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ポルトガル語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ルーマニア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ルーマニア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 ルーマニア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット スロバキア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 スロバキア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 スロバキア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット スロベニア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 スロベニア語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 スロベニア語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット フィンランド語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 フィンランド語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 フィンランド語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット スウェーデン語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 スウェーデン語 30-05-2016
公開評価報告書 公開評価報告書 スウェーデン語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット ノルウェー語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 ノルウェー語 30-05-2016
情報リーフレット 情報リーフレット クロアチア語 30-05-2016
製品の特徴 製品の特徴 クロアチア語 30-05-2016

この製品に関連するアラートを検索

ドキュメントの履歴を表示する