Alpivab

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Peramivir

Available from:

Biocryst

ATC code:

J05AH03

INN (International Name):

peramivir

Therapeutic group:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Therapeutic area:

Inflúensu, manna

Therapeutic indications:

Alpivab er ætlað fyrir meðferð óbrotinn inflúensu í fullorðna og börn úr 2 ára aldur.

Product summary:

Revision: 2

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2018-04-13

Patient Information leaflet

                                21
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
22
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
ALPIVAB 200 MG INNRENNSLISÞYKKNI, LAUSN
Peramivír
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.

Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Alpivab og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Alpivab
3.
Hvernig nota á Alpivab
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Alpivab
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ALPIVAB OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Alpivab inniheldur virka efnið peramivír sem tilheyrir flokki lyfja
sem nefnast neuramínidasahemlar.
Þessi lyf hindra það að inflúensuveiran breiðist út um
líkamann.
Alpivab er notað til að meðhöndla fullorðna og börn frá 2 ára
aldri með inflúensu sem er ekki nógu
alvarleg til að krefjast innlagnar á sjúkrahús.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ALPIVAB
EKKI MÁ NOTA ALPIVAB

ef um er að ræða ofnæmi fyrir peramivíri eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6)
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum eða lyfjafræðingi áður en Alpivab
er notað ef þú ert með skerta
nýrnastarfsemi. Læknirinn gæti þurft að breyta skammtinum.
Láttu lækninn tafarlaust vita ef þú finnur fyrir alvarleg húð-
eða ofnæmisviðbrögðum eftir gjöf
Alpivab. Ei
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Alpivab 200 mg innrennslisþykkni, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert 20 ml hettuglas með þykkni inniheldur 200 mg af peramivíri.
1 ml af innrennslisþykkni, lausn inniheldur 10 mg af peramivíri
(vatnsfríu).
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml af þykkni inniheldur 0,154 millimól (mmól) af natríum, sem
eru 3,54 mg af natríum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslisþykkni, lausn.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Alpivab er ætlað til meðferðar á inflúensu án fylgikvilla
(uncomplicated) hjá fullorðnum og börnum
frá 2 ára aldri (sjá kafla 4.4 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Gefa skal Alpivab sem stakan skammt í bláæð innan 48 klst. frá
upphafi inflúensueinkenna.
Ráðlagður stakur skammtur af peramivíri í bláæð fer eftir
aldri og líkamsþyngd eins og fram kemur í
töflu 1.
TAFLA 1: PERAMIVÍR SKAMMTUR Á GRUNDVELLI ALDURS OG LÍKAMSÞYNGDAR
ALDUR OG LÍKAMSÞYNGD
RÁÐLAGÐUR STAKUR SKAMMTUR
Börn frá 2 ára aldri og < 50 kg
12 mg/kg
Börn frá 2 ára aldri og ≥ 50 kg líkamsþyngd
600 mg
Fullorðnir og unglingar (13 ára og eldri)
600 mg
_Aldraðir _
Ekki er þörf á skammtaaðlögun á grundvelli aldurs (sjá kafla
4.4 og 5.2).
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
_ _
_Skert nýrnastarfsemi _
Minnka skal skammtinn hjá fullorðnum og unglingum (13 ára og eldri)
með heildar gaukulsíunarhraða
sem er minni en 50 ml/mín. eins og fram kemur í töflu 2 (sjá kafla
4.4 og 5.2).
T
AFLA 2: PERAMIVÍR SKAMMTUR FYRIR FULLORÐNA OG UNGLINGA (FRÁ 13 ÁRA
ALDRI OG 50 KG) Á GRUNDVELLI
HEILDAR GAUKULSÍ
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 09-12-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report German 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report English 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report French 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 09-12-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 09-12-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 09-12-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 09-12-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 09-12-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 09-12-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 09-12-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 09-12-2020

Search alerts related to this product

View documents history