Insulatard

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
23-11-2020

Virkt innihaldsefni:

Insulin human

Fáanlegur frá:

Novo Nordisk A/S

ATC númer:

A10AC01

INN (Alþjóðlegt nafn):

insulin human (rDNA)

Meðferðarhópur:

Lyf notuð við sykursýki

Lækningarsvæði:

Sykursýki

Ábendingar:

Meðferð sykursýki.

Vörulýsing:

Revision: 20

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2002-10-07

Upplýsingar fylgiseðill

                                43
B. FYLGISEÐILL
44
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
INSULATARD 40 A.E./ML (ALÞJÓÐLEGAR EININGAR/ML) STUNGULYF, DREIFA
Í HETTUGLASI
Mannainsúlín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
–
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
–
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
–
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
–
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðing vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig
um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
1.
UPPLÝSINGAR UM INSULATARD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Insulatard er mannainsúlín sem byrjar að verka smátt og smátt og
verkar lengi.
Insulatard er notað til að lækka háan blóðsykur hjá sjúklingum
með sykursýki. Sykursýki er
sjúkdómur þar sem líkaminn framleiðir ekki nóg insúlín til að
stjórna magni sykurs í blóðinu. Meðferð
með Insulatard hjálpar til við að koma í veg fyrir fylgikvilla
sykursýkinnar.
Insulatard byrjar að lækka blóðsykur um 1½ klukkustundu eftir að
þú sprautar því og áhrifin vara í um
það bil 24 klukkustundir. Insulatard er oft notað með skjótvirkum
insúlínlyfjum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA INSULATARD
_ _
EKKI MÁ NOTA INSULATARD
►
Ef um er að ræða ofnæmi fyrir mannainsúlíni eða einhverju
öðru innihaldsefni lyfsins, talin upp
í kafla 6.
►
Ef þig grunar að blóðsykursfall (lágur blóðsykur) sé
yfirvofandi, sjá Samantekt á alvarlegum og
mjög algengum aukaverkunum í kafla 4.
►
Í insúlíninnrennslisdælur.
►
Ef hlífðarlokið er laust eða það vantar. Hvert hettuglas er
innsiglað með hlífðarloki úr plasti. Ef
það er ekki í fullkomnu lagi þegar þú færð hettuglasið 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Insulatard 40 alþjóðlegar einingar/ml stungulyf, dreifa í
hettuglasi.
Insulatard 100 alþjóðlegar einingar/ml stungulyf, dreifa í
hettuglasi.
Insulatard Penfill 100 alþjóðlegar einingar/ml stungulyf, dreifa í
rörlykju.
Insulatard InnoLet 100 alþjóðlegar einingar/ml stungulyf, dreifa í
áfylltum lyfjapenna.
Insulatard FlexPen 100 alþjóðlegar einingar/ml stungulyf, dreifa í
áfylltum lyfjapenna.
2.
INNIHALDSLÝSING
Insulatard hettuglas (40 alþjóðlegar einingar/ml)
1 hettuglas inniheldur 10 ml sem jafngildir 400 alþjóðlegum
einingum. 1 ml dreifa inniheldur
40 alþjóðlegar einingar af isófan (NPH) mannainsúlíni*
(jafngildir 1,4 mg).
Insulatard hettuglas (100 alþjóðlegar einingar/ml)
1 hettuglas inniheldur 10 ml sem jafngildir 1.000 alþjóðlegum
einingum. 1 ml dreifa inniheldur
100 a.e. af isófan (NPH) mannainsúlíni* (jafngildir 3,5 mg).
Insulatard Penfill
1 rörlykja inniheldur 3 ml sem jafngildir 300 alþjóðlegum
einingum. 1 ml dreifa inniheldur
100 alþjóðlegar einingar af isófan (NPH) mannainsúlíni*
(jafngildir 3,5 mg).
Insulatard InnoLet/Insulatard FlexPen
1 áfylltur lyfjapenni inniheldur 3 ml sem jafngildir 300
alþjóðlegum einingum. 1 ml dreifa inniheldur
100 a.e. af isófan (NPH) mannainsúlíni* (jafngildir 3,5 mg).
*Mannainsúlín er framleitt í
_Saccharomyces cerevisiae_
með DNA samrunaerfðatækni.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Insulatard inniheldur minna en 1 mmól af natríum (23 mg) í hverjum
skammti, þ.e.a.s. Insulatard er
nær natríumfrítt.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Dreifan er skýjuð, hvít og vatnskennd.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Insulatard er ætlað til meðferðar á sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
SKAMMTAR
Styrkleiki mannainsúlíns er tilgreindur í alþjóðlegum einingum.
3
Insulatard skömmtun er einstaklingsbundin og ákvörðuð í samræmi
við þarfir sjúklingsins. Læknirinn
ákveður hvort 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni spænska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni danska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni þýska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni gríska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni enska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni franska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni pólska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni finnska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni sænska 23-11-2020
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 22-08-2014
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni norska 23-11-2020
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 23-11-2020
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 23-11-2020

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu