Lojuxta

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Lomitapide

Disponible depuis:

Amryt Pharmaceuticals DAC

Code ATC:

C10AX12

DCI (Dénomination commune internationale):

lomitapide

Groupe thérapeutique:

Lipid breytandi lyf

Domaine thérapeutique:

Kólesterólhækkun

indications thérapeutiques:

Hvert er ætlað sem viðbót til að lágt‑feitur mataræði og öðrum fitu‑lækka lyf með eða án lágt-þéttleiki-lípóprótein (GEGN) apheresis í fullorðinn sjúklinga með tilbúin ættingja hypercholesterolaemia (HoFH). Erfðafræðilega staðfestingu á HoFH ætti að vera fæst þegar það er mögulegt. Annars konar aðal hyperlipoproteinaemia og efri veldur hypercholesterolaemia (e. nýrungaheilkenni, of) verður að vera útilokað.

Descriptif du produit:

Revision: 18

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2013-07-31

Notice patient

                                36
B. FYLGISEÐILL
37
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS_ _
LOJUXTA 5 MG HÖRÐ HYLKI
LOJUXTA 10 MG HÖRÐ HYLKI
LOJUXTA 20 MG HÖRÐ HYLKI
lomitapíð
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
_ _
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
_ _
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Lojuxta og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lojuxta
3.
Hvernig nota á Lojuxta
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lojuxta
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LOJUXTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lojuxta inniheldur virkt efni sem kallast lomitapíð. Lomitapíð er
„blóðfitulækkandi lyf“ sem verkar
með því að hindra virkni „frymisagna flutningsprótíns fyrir
þríglýseríð“. Þetta prótín finnst í lifrar- og
þarmafrumum þar sem það tekur þátt í að setja saman fituefni
í stærri agnir sem síðan er sleppt út í
blóðrásina. Með því að hindra þetta prótín dregur lyfið úr
fitu- og kólesterólgildum (lípíðum) í
blóðinu.
Lojuxta er notað til meðferðar hjá fullorðnum sjúklingum með
mjög hátt kólesteról sökum ástands sem
gengur í ættir þeirra (arfhrein ættgeng kólester
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Lojuxta 5 mg hörð hylki
Lojuxta 10 mg hörð hylki
Lojuxta 20 mg hörð hylki
Lojuxta 30 mg hörð hylki
Lojuxta 40 mg hörð hylki
Lojuxta 60 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
Lojuxta 5 m
g hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur lomitapíð mesýlat sem samsvarar 5 mg af
lomitapíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 70,12 mg af laktósa (sem einhýdrat)
(sjá kafla 4.4).
Lojuxta 10 m
g hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur lomitapíð mesýlat sem samsvarar 10 mg
af lomitapíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 140.23 mg af laktósa (sem einhýdrat)
(sjá kafla 4.4).
Lojuxta 20 m
g hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur lomitapíð mesýlat sem samsvarar 20 mg
af lomitapíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 129.89 mg af laktósa (sem einhýdrat)
(sjá kafla 4.4).
Lojuxta 30 m
g hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur lomitapíð mesýlat sem samsvarar 30 mg
af lomitapíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 194.84 mg af laktósa (sem einhýdrat)
(sjá kafla 4.4).
Lojuxta 40 m
g hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur lomitapíð mesýlat sem samsvarar 40 mg
af lomitapíði.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 259.79 mg af laktósa (sem einhýdrat)
(sjá kafla 4.4).
Lojuxta 60 m
g hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur lomitapíð mesýlat sem samsvarar 60 mg
af lomitapíði.
3
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hvert hart hylki inniheldur 389.68 mg af laktósa (sem einhýdrat)
(sjá kafla 4.4).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Hart hylki.
Lojuxta 5 m
g hörð hy
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 11-03-2016
Notice patient Notice patient espagnol 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 11-03-2016
Notice patient Notice patient tchèque 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 11-03-2016
Notice patient Notice patient danois 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 11-03-2016
Notice patient Notice patient allemand 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 11-03-2016
Notice patient Notice patient estonien 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 11-03-2016
Notice patient Notice patient grec 06-11-2023
Notice patient Notice patient anglais 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 11-03-2016
Notice patient Notice patient français 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 11-03-2016
Notice patient Notice patient italien 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 11-03-2016
Notice patient Notice patient letton 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 11-03-2016
Notice patient Notice patient lituanien 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 11-03-2016
Notice patient Notice patient hongrois 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 11-03-2016
Notice patient Notice patient maltais 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 11-03-2016
Notice patient Notice patient néerlandais 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 11-03-2016
Notice patient Notice patient polonais 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 11-03-2016
Notice patient Notice patient portugais 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 11-03-2016
Notice patient Notice patient roumain 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 11-03-2016
Notice patient Notice patient slovaque 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 11-03-2016
Notice patient Notice patient slovène 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 11-03-2016
Notice patient Notice patient finnois 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 11-03-2016
Notice patient Notice patient suédois 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 11-03-2016
Notice patient Notice patient norvégien 06-11-2023
Notice patient Notice patient croate 06-11-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 11-03-2016

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents