Piqray

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Alpelisib

Disponible depuis:

Novartis Europharm Limited 

Code ATC:

L01XE

DCI (Dénomination commune internationale):

alpelisib

Groupe thérapeutique:

Æxlishemjandi lyf

Domaine thérapeutique:

Brjóstakrabbamein

indications thérapeutiques:

Piqray er ætlað ásamt fulvestrant fyrir meðferð tíðahvörf konur og menn, með hormón viðtaka (HR)-jákvæðar, manna api vöxt þáttur viðtaka 2 (HER2)-nei, á staðnum háþróaður eða brjóstakrabbamein með PIK3CA stökkbreytingu eftir sjúkdóms að elta annarra meðferð eitt og sér (sjá kafla 5.

Descriptif du produit:

Revision: 10

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2020-07-27

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg alpelisib.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg alpelisib.
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 200 mg alpelisib.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbleik, kringlótt, ávöl, filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum,
með „L7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Þvermál u.þ.b. 7,2 mm.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „UL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 14,2 mm (lengd) og 5,7 mm
(breidd).
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „YL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 16,2 mm (lengd) og 6,5 mm
(breidd).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Piqray er ætlað ásamt fulvestranti til meðferðar hjá konum eftir
tíðahvörf og körlum, með
hormónaviðtaka (HR)-jákvætt, manna
húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka 2 (HER2)-neikvætt, staðbundið
langt gengið brjóstakrabbamein eða með meinvörpum, með PIK3CA
stökkbreytingu, þegar
sjúkdómurinn hefur versnað eftir einlyfjameðferð sem byggist á
verkun á innkirtla (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af notkun krab
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg alpelisib.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg alpelisib.
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 200 mg alpelisib.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbleik, kringlótt, ávöl, filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum,
með „L7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Þvermál u.þ.b. 7,2 mm.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „UL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 14,2 mm (lengd) og 5,7 mm
(breidd).
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „YL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 16,2 mm (lengd) og 6,5 mm
(breidd).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Piqray er ætlað ásamt fulvestranti til meðferðar hjá konum eftir
tíðahvörf og körlum, með
hormónaviðtaka (HR)-jákvætt, manna
húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka 2 (HER2)-neikvætt, staðbundið
langt gengið brjóstakrabbamein eða með meinvörpum, með PIK3CA
stökkbreytingu, þegar
sjúkdómurinn hefur versnað eftir einlyfjameðferð sem byggist á
verkun á innkirtla (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af notkun krab
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 30-07-2020
Notice patient Notice patient espagnol 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 30-07-2020
Notice patient Notice patient tchèque 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 30-07-2020
Notice patient Notice patient danois 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 30-07-2020
Notice patient Notice patient allemand 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 30-07-2020
Notice patient Notice patient estonien 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 30-07-2020
Notice patient Notice patient grec 26-10-2023
Notice patient Notice patient anglais 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 30-07-2020
Notice patient Notice patient français 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 30-07-2020
Notice patient Notice patient italien 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 30-07-2020
Notice patient Notice patient letton 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 30-07-2020
Notice patient Notice patient lituanien 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 30-07-2020
Notice patient Notice patient hongrois 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 30-07-2020
Notice patient Notice patient maltais 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 30-07-2020
Notice patient Notice patient néerlandais 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 30-07-2020
Notice patient Notice patient polonais 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 30-07-2020
Notice patient Notice patient portugais 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 30-07-2020
Notice patient Notice patient roumain 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 30-07-2020
Notice patient Notice patient slovaque 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 30-07-2020
Notice patient Notice patient slovène 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 30-07-2020
Notice patient Notice patient finnois 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 30-07-2020
Notice patient Notice patient suédois 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 30-07-2020
Notice patient Notice patient norvégien 26-10-2023
Notice patient Notice patient croate 26-10-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 30-07-2020

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents