Piqray

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Alpelisib

Available from:

Novartis Europharm Limited 

ATC code:

L01XE

INN (International Name):

alpelisib

Therapeutic group:

Æxlishemjandi lyf

Therapeutic area:

Brjóstakrabbamein

Therapeutic indications:

Piqray er ætlað ásamt fulvestrant fyrir meðferð tíðahvörf konur og menn, með hormón viðtaka (HR)-jákvæðar, manna api vöxt þáttur viðtaka 2 (HER2)-nei, á staðnum háþróaður eða brjóstakrabbamein með PIK3CA stökkbreytingu eftir sjúkdóms að elta annarra meðferð eitt og sér (sjá kafla 5.

Product summary:

Revision: 10

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2020-07-27

Patient Information leaflet

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg alpelisib.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg alpelisib.
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 200 mg alpelisib.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbleik, kringlótt, ávöl, filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum,
með „L7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Þvermál u.þ.b. 7,2 mm.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „UL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 14,2 mm (lengd) og 5,7 mm
(breidd).
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „YL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 16,2 mm (lengd) og 6,5 mm
(breidd).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Piqray er ætlað ásamt fulvestranti til meðferðar hjá konum eftir
tíðahvörf og körlum, með
hormónaviðtaka (HR)-jákvætt, manna
húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka 2 (HER2)-neikvætt, staðbundið
langt gengið brjóstakrabbamein eða með meinvörpum, með PIK3CA
stökkbreytingu, þegar
sjúkdómurinn hefur versnað eftir einlyfjameðferð sem byggist á
verkun á innkirtla (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af notkun krab
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 50 mg alpelisib.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg alpelisib.
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 200 mg alpelisib.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Piqray 50 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósbleik, kringlótt, ávöl, filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum,
með „L7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Þvermál u.þ.b. 7,2 mm.
Piqray 150 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „UL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 14,2 mm (lengd) og 5,7 mm
(breidd).
Piqray 200 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, sporöskjulaga, ávöl, filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, með „YL7“ greypt í aðra hliðina og
„NVR“ í hina hliðina. Stærð u.þ.b. 16,2 mm (lengd) og 6,5 mm
(breidd).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Piqray er ætlað ásamt fulvestranti til meðferðar hjá konum eftir
tíðahvörf og körlum, með
hormónaviðtaka (HR)-jákvætt, manna
húðþekjuvaxtarþáttaviðtaka 2 (HER2)-neikvætt, staðbundið
langt gengið brjóstakrabbamein eða með meinvörpum, með PIK3CA
stökkbreytingu, þegar
sjúkdómurinn hefur versnað eftir einlyfjameðferð sem byggist á
verkun á innkirtla (sjá kafla 5.1).
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af notkun krab
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 26-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 26-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 26-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 26-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 26-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 30-07-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 26-10-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 26-10-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 26-10-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 30-07-2020

Search alerts related to this product

View documents history