Adempas

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

riociguat

Disponible depuis:

Bayer AG

Code ATC:

C02KX05

DCI (Dénomination commune internationale):

riociguat

Groupe thérapeutique:

Blóðþrýstingslækkandi lyf fyrir lungnaháþrýsting

Domaine thérapeutique:

Háþrýstingur, lungnabólga

indications thérapeutiques:

Chronic thromboembolic pulmonary hypertension (CTEPH)Adempas is indicated for the treatment of adult patients with WHO Functional Class (FC) II to III withinoperable CTEPH,persistent or recurrent CTEPH after surgical treatment,to improve exercise capacity. Pulmonary arterial hypertension (PAH)AdultsAdempas, as monotherapy or in combination with endothelin receptor antagonists, is indicated for the treatment of adult patients with pulmonary arterial hypertension (PAH) with WHO Functional Class (FC) II to III to improve exercise capacity. Verkun hefur verið sýnt fram í PAH íbúa þar á meðal orsökum sjálfvakin eða arfgengum PAH eða PAH tengslum við tengdum vef sjúkdómur. PaediatricsAdempas is indicated for the treatment of PAH in paediatric patients aged less than 18 years of age and body weight ≥ 50 kg with WHO Functional Class (FC) II to III in combination with endothelin receptor antagonists.

Descriptif du produit:

Revision: 13

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2014-03-27

Notice patient

                                33
B. FYLGISEÐILL
34
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ADEMPAS 0,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ADEMPAS 1 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ADEMPAS 1,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ADEMPAS 2 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ADEMPAS 2,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
riociguat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
-
Fylgiseðillinn hefur verið skrifaður eins og einstaklingurinn sem
tekur lyfið sé að lesa hann. Ef
þú gefur barninu þínu lyfið, skaltu skipta „þú“ út fyrir
„barnið þitt“ í textanum.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Adempas og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Adempas
3.
Hvernig nota á Adempas
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Adempas
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ADEMPAS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Adempas inniheldur virka efnið riociguat, gúanýlat sýklasa
(sGC)-örva. Það verkar á þann hátt að það
víkkar æðarnar sem liggja frá hjartanu til lungnanna.
Adempas er notað til meðferðar fyrir fullorðna einstaklinga og
börn með tilteknar gerðir
lungnaháþrýstings, kvilla þar sem þessar æðar þrengjast, sem
gerir hjartanu erfiðara fyrir að dæla blóði
um þær og veldur háum þrýstingi í þeim. Þar sem hjartað þarf
að starfa af meiri krafti en venjulega
finna einstaklingar með lungnaháþrýsting fyrir þreytu, sundli og
mæði.
Með því að víkka þröngar slagæðar bætir Adem
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Adempas 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Adempas 1 mg filmuhúðaðar töflur
Adempas 1,5 mg filmuhúðaðar töflur
Adempas 2 mg filmuhúðaðar töflur
Adempas 2,5 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Adempas 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 0,5 mg af riociguat.
Adempas 1 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1 mg af riociguat.
Adempas 1,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 1,5 mg af riociguat.
Adempas 2 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 2 mg af riociguat.
Adempas 2,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 2,5 mg af riociguat.
Hjálparefni með þekkta verkun:
_Adempas 0,5 mg filmuhúðaðar töflur _
Hver 0,5 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 37,8 mg laktósa (sem
einhýdrat).
_Adempas 1 mg filmuhúðaðar töflur _
Hver 1 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 37,2 mg laktósa (sem
einhýdrat).
_Adempas 1,5 mg filmuhúðaðar töflur _
Hver 0,5 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 36,8 mg laktósa (sem
einhýdrat).
_Adempas 2 mg filmuhúðaðar töflur _
Hver 2 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 36,3 mg laktósa (sem
einhýdrat).
_Adempas 2,5 mg filmuhúðaðar töflur _
Hver 2,5 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 35,8 mg laktósa (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
-
_0,5 mg tafla:_
hvítar, kringlóttar, tvíkúptar 6 mm töflur, merktar með Bayer
krossinum á annarri
hliðinni og með 0,5 og „R“ á hinni hliðinni.
-
_1 mg tafla:_
fölgular, kringlóttar, tvíkúptar 6 mm töflur, merktar með Bayer
krossinum á annarri
hliðinni og með 1 og „R“ á hinni hliðinni.
-
_1,5 mg tafla:_
gular-appelsínugular, kringlóttar, tvíkúptar 6 mm töflur, merktar
með Bayer
krossinum á annarri hliðinni og með 1,5 og „R“ á hinni
hliðinni.
-
_2 mg tafla:_
fölappelsínugular, kringlóttar, tvíkúptar 6 mm töflur, merktar
með Bayer kr
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 01-08-2023
Notice patient Notice patient espagnol 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 01-08-2023
Notice patient Notice patient tchèque 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 01-08-2023
Notice patient Notice patient danois 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 01-08-2023
Notice patient Notice patient allemand 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 01-08-2023
Notice patient Notice patient estonien 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 01-08-2023
Notice patient Notice patient grec 31-08-2023
Notice patient Notice patient anglais 11-02-2019
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 10-04-2014
Notice patient Notice patient français 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 01-08-2023
Notice patient Notice patient italien 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 01-08-2023
Notice patient Notice patient letton 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 01-08-2023
Notice patient Notice patient lituanien 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 01-08-2023
Notice patient Notice patient hongrois 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 01-08-2023
Notice patient Notice patient maltais 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 01-08-2023
Notice patient Notice patient néerlandais 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 01-08-2023
Notice patient Notice patient polonais 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 01-08-2023
Notice patient Notice patient portugais 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 01-08-2023
Notice patient Notice patient roumain 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 01-08-2023
Notice patient Notice patient slovaque 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 01-08-2023
Notice patient Notice patient slovène 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 01-08-2023
Notice patient Notice patient finnois 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 01-08-2023
Notice patient Notice patient suédois 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 01-08-2023
Notice patient Notice patient norvégien 31-08-2023
Notice patient Notice patient croate 31-08-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 01-08-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents