Viracept

Land: Den europeiske union

Språk: islandsk

Kilde: EMA (European Medicines Agency)

Preparatomtale Preparatomtale (SPC)
10-06-2014

Aktiv ingrediens:

nelfínavír

Tilgjengelig fra:

Roche Registration Ltd.

ATC-kode:

J05AE04

INN (International Name):

nelfinavir

Terapeutisk gruppe:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Terapeutisk område:

HIV sýkingar

Indikasjoner:

Viracept er ætlað í antiretroviral samsetning meðferð manna-ónæmisgalla-veira (HIV-1)-sýkt fullorðnir, unglingum og börn þriggja ára og eldri. Í próteasa-hemil (PI)-upplifað sjúklingar, val nelfínavír ætti að vera byggt á einstökum veiru mótstöðu próf og meðferð sögu.

Produkt oppsummering:

Revision: 25

Autorisasjon status:

Aftakað

Autorisasjon dato:

1998-01-22

Informasjon til brukeren

                                B. FYLGISEÐILL
56
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VIRACEPT 50 MG/G DUFT TIL INNTÖKU
Nelfínavír
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum.
Það getur val
dið þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita ef vart verður aukaverkana
sem ekki er minnst á í þessum
fy
lgiseðli eða ef aukaverkanir sem taldar eru upp reynast alvarlegar.
Í FYLGISEÐLINUM:
1.
Upplýsingar um Viracept og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að taka Viracept
3.
Hvernig taka á Viracept
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Viracept
6.
Aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VIRACEPT OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM VIRACEPT
Viracept inniheldur lyf sem nefnist nelfínavír og er það
próteasahemill. Það tilheyrir flokki lyfja sem
nefnast andretróveirul
yf.
VIÐ HVERJU VIRACEPT ER NOTAÐ
Viracept er notað ásamt öðrum andretróveirulyfjum til að:
•
Vinna gegn alnæmisveirunni (HIV). Það stuðlar að þv
í að draga úr fjölda HIV-agna í blóði.
•
Fjölga tilteknum frumum í blóðinu sem stuðla að því
að vinna gegn sýkingu. Þær eru nefndar
CD4 hvít blóðkorn. Þeim fækkar einkum þegar HIV-sýking er til
staðar. Slíkt getur valdið
aukinni hættu á ýmsum gerðum sýkinga.
Viracept er ekki lækning við HIV-sýkingu. Verið getur að þú
haldir áfram að fá sýkingar eða aðra
sjúkdóma vegna alnæmisveirunnar. Meðferð með Viracept kemur ekki
í veg fyrir að þú sýkir aðra af
HIV með snertingu við blóð eða við samfarir. Því verðurðu
að halda áfram að gera viðeigandi
ráðstafanir til að koma í veg fyrir að veira
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Preparatomtale

                                VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
1.
HEITI LYFS
VIRACEPT 50 mg/g duft til inntöku.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Flaskan inniheldur 144 g af dufti til inntöku. Hvert grammm af dufti
til inntöku inniheldur
nelfínavírmesilat sem
jafngildir 50 mg af nelfínavíri.
Hjálparefni:
-
Inniheldur súkrósapalmítat: 10,0 mg í grammi af dufti til
inntöku. 10 mg af súkrósapalmítati,
sem er ester, samsvarar fræðilega til að hámarki 5,9 mg af
súkrósa þegar það er að fullu
hýdrólýserað.
-
Inniheldur aspartam (E951): 20,0 mg af aspartami í mg af dufti til
inntöku.
-
Inniheldur kalíum: 50,0 mg af tvíbasísku kalíumfosfati sem
samsvarar 22,5 mg af kalíum í
gramm
i af dufti til inntöku.
Sjá kafla 4.4
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Duft til inntöku.
Hvítt eða beinhvítt ókristallað duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
VIRACEPT ásamt öðrum andretróveirulyfjum er ætlað til m
eðferðar á eyðniveiru (HIV-1) sýkingum
hjá fullorðnum, unglingum og börnum sem eru 3 ára og eldri.
Hjá sjúklingum með reynslu af próteasahemlum skal val
nelfínavírs byggt á einstaklingsbundnu
veiruþolsprófi og meðferðarsögu.
Sjá kafla 5.1.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknir með reynslu af meðferð HIV-sýkingar á að hefja meðferð
með VIRACEPT.
VIRACEPT er gefið til inntöku og á ávallt að taka
með mat (sjá kafla 5.2).
_Sjúklingar eldri en 13 ára:_
Mælt er með VIRACEPT 250 mg töflum fyrir fullorðna og eldri börn
(sjá
samantekt á eiginleikum lyfs fyrir VIRACEPT 250 mg töflur).
Ráðlagður skammtur af VIRACEPT
50 mg/g dufti til inntöku, fyrir sjúklinga sem ekki geta tekið
töflur, er
1250 MG TVISVAR Á DAG
eða
750 MG ÞRISVAR Á DAG
. Allir sjúklingar eldri en 13 ára eiga að taka
ANNAÐHVORT
5 sléttfulla skammta
með bláu 5 gramma skeiðinni tvisvar á dag
EÐA
3 sléttfulla skammta með bláu 5 gramma skeiðinni
þrisvar á dag. Virkni lyfjagjafar tvisvar á dag hefur v
                                
                                Les hele dokumentet
                                
                            

Dokumenter på andre språk

Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren bulgarsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale bulgarsk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport bulgarsk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren spansk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale spansk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport spansk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren tsjekkisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale tsjekkisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport tsjekkisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren dansk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale dansk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport dansk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren tysk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale tysk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport tysk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren estisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale estisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport estisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren gresk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale gresk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport gresk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren engelsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale engelsk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport engelsk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren fransk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale fransk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport fransk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren italiensk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale italiensk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport italiensk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren latvisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale latvisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport latvisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren litauisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale litauisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport litauisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren ungarsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale ungarsk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport ungarsk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren maltesisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale maltesisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport maltesisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren nederlandsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale nederlandsk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport nederlandsk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren polsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale polsk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport polsk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren portugisisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale portugisisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport portugisisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren rumensk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale rumensk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport rumensk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren slovakisk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale slovakisk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport slovakisk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren slovensk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale slovensk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport slovensk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren finsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale finsk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport finsk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren svensk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale svensk 10-06-2014
Offentlig vurderingsrapport Offentlig vurderingsrapport svensk 10-06-2014
Informasjon til brukeren Informasjon til brukeren norsk 10-06-2014
Preparatomtale Preparatomtale norsk 10-06-2014

Søk varsler relatert til dette produktet

Vis dokumenthistorikk