Lutetium (177Lu) chloride Billev (previously Illuzyce)

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
08-12-2022

Virkt innihaldsefni:

lutetium (177Lu) chloride

Fáanlegur frá:

Billev Pharma Aps

ATC númer:

V10X

INN (Alþjóðlegt nafn):

lutetium (177Lu) chloride

Meðferðarhópur:

Heilsueyðandi lyf

Lækningarsvæði:

Radionuclide Imaging

Ábendingar:

Lutetium (177Lu) chloride Billev is a radiopharmaceutical precursor, and it is not intended for direct use in patients. It is to be used only for the radiolabelling of carrier molecules that have been specifically developed and authorised for radiolabelling with lutetium (177Lu) chloride.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2022-09-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
LUTETIUM (
177
LU) CHLORIDE BILLEV 51,8 GBQ/ML FOREFNI FYRIR GEISLAVIRKT LYF, LAUSN
lútesín (
177
Lu) klóríð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA
LYFIÐ MEÐ
LUTETIUM (
177
LU) CHLORIDE BILLEV. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Ef frekari spurningar vakna skal spyrja geislunarlækninn sem hefur
umsjón með ferlinu.
-
Látið geislunarlækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki
er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Lutetium (
177
Lu) chloride Billev og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Lutetium (
177
Lu) chloride Billev
3.
Hvernig nota á lyfið sem er geislamerkt með Lutetium (
177
Lu) chloride Billev
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Lutetium (
177
Lu) chloride Billev
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM LUTETIUM (
177
LU) CHLORIDE BILLEV OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Lutetium (
177
Lu) chloride Billev er lyf sem kallað er forefni fyrir geislavirkt
lyf. Það inniheldur virka
efnið lútesín (
177
Lu) klóríð sem gefur frá sér beta-mínus geislun.
Lutetium (
177
Lu) chloride Billev er ekki ætlað til notkunar eitt og sér. Fyrir
notkun skal blanda því
saman við önnur lyf (svonefnd burðarlyf) sem þróuð hafa verið
sérstaklega til notkunar með lútesín
(
177
Lu) klóríði. Sú aðferð nefnist geislamerking.
Þessi burðarlyf geta verið efni sem hönnuð voru til að þekkja
tilteknar gerðir frumna í líkamanum.
Burðarlyfið er gefið sjúklingnum samkvæmt fyrirmælum í
upplýsingum um lyfið. Það ber síðan
geislunina á þann stað í líkamanum þar sem þess er þörf, til
að meðhöndla sjúkdóm eða til að afla
mynda á skjá sem eru notaðar við sjúkdómsgreiningu.
Notkun geislamerktra lyfja með Lutetium (
177
Lu) chloride
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Lutetium (
177
Lu) chloride Billev 51,8 GBq/ml forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml af lausninni inniheldur 51,8 GBq lútesín (
177
Lu) klóríð á viðmiðunartíma (activity reference time
[ART]), sem samsvarar 12,6 míkrógrömmum af lútesíni (
177
Lu) (sem klóríð).
Viðmiðunartíminn er skilgreindur sem lok framleiðslu. Eðlisvirkni
er að lágmarki 3000 GBq/mg af
lútesíni (
177
Lu) á viðmiðunartíma.
Hvert 5 ml hettuglas inniheldur magn á bilinu 0,1 ml til 4 ml sem
samsvarar virkni á bilinu 5,2 til
207,2 GBq á viðmiðunartíma.
Hvert 10 ml hettuglas inniheldur magn á bilinu 0,1 ml til 8 ml sem
samsvarar virkni á bilinu 5,2 til
414,4 GBq á viðmiðunartíma.
Virknin við dagsetninguna og tímann sem viðskiptavinurinn
tilgreinir, er gefin upp sem kvörðun
(calibration [CAL]) og ákvarðast út frá tímanum sem liðinn er
frá viðmiðunartíma (ART) og
helmingunartíma lútesíns (
177
Lu).
Helmingunartími lútesíns (
177
Lu) er 6,7 dagar. Burðaefnislaust lútesín (
177
Lu) er myndað með
nifteindageislun á mjög auðguðu ytterbíni (
176
Yb). Lútesín (
177
Lu) hrörnar með β-mínus geislun í
stöðugt hafnín (
177
Hf), þar sem megnið af β-mínus (79,3%) hefur 497 keV hámarksorku.
Auk þess
losnar einnig lítil gammaorka, til dæmis við 113 keV (6,2%) og 208
keV (11%).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Forefni fyrir geislavirkt lyf, lausn.
Tær litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Lutetium (
177
Lu) chloride Billev er forefni fyrir geislavirkt lyf og er ekki
ætlað til beinnar notkunar hjá
sjúklingum. Lyfið skal aðeins nota til geislamerkingar
burðarsameinda sem hafa verið þróaðar
sérstaklega og heimilt er að geislamerkja með lútesín (
177
Lu) klóríði.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Lutetium (
177
Lu) chloride Billev skal aðeins notað af sérfræðingum sem hafa
reynslu af
geislamerkingu
_in vitro_
.
Skammtar
Magn Lutetium
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 08-12-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 08-12-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 08-12-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 08-12-2022

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru