Trevicta (previously Paliperidone Janssen)

Ülke: Avrupa Birliği

Dil: İzlandaca

Kaynak: EMA (European Medicines Agency)

Ürün özellikleri Ürün özellikleri (SPC)
23-06-2023

Aktif bileşen:

paliperidon palmitat

Mevcut itibaren:

Janssen-Cilag International NV

ATC kodu:

N05AX13

INN (International Adı):

paliperidone

Terapötik grubu:

Psycholeptics

Terapötik alanı:

Geðklofa

Terapötik endikasyonlar:

Trevicta, 3 mánaða innspýting, er ætlað til viðhaldsmeðferðar við geðklofa hjá fullorðnum sjúklingum sem eru klínískt stöðugar á 1 mánaðar meðferð með paliperidon palmitati.

Ürün özeti:

Revision: 12

Yetkilendirme durumu:

Leyfilegt

Yetkilendirme tarihi:

2014-12-05

Bilgilendirme broşürü

                                42
B. FYLGISEÐILL
43
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TREVICTA 175 MG STUNGULYF, FORÐADREIFA
TREVICTA 263 MG STUNGULYF, FORÐADREIFA
TREVICTA 350 MG STUNGULYF, FORÐADREIFA
TREVICTA 525 MG STUNGULYF, FORÐADREIFA
paliperidon
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um TREVICTA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota TREVICTA
3.
Hvernig nota á TREVICTA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á TREVICTA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TREVICTA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
TREVICTA inniheldur virka efnið paliperidon sem er í flokki
geðrofslyfja og er notað sem
viðhaldsmeðferð við einkennum geðklofa hjá fullorðnum
sjúklingum.
Ef þú hefur svarað vel meðferð með paliperidon palmitat
stungulyfi sem er gefið einu sinni í mánuði
er hugsanlegt að læknirinn hefji meðferð með TREVICTA.
Geðklofi er sjúkdómur með „jákvæð“ og „neikvæð“
einkenni. Jákvæð einkenni merkir einkenni
umfram þau sem venjulega eru til staðar. Sem dæmi geta þeir sem
eru með geðklofa heyrt raddir eða
séð ýmislegt sem er ekki til staðar (kallað ofskynjanir), haldið
ýmislegt sem er ekki rétt (kallað
ranghugmyndir) eða verið óvenjulega tortryggnir í garð annarra.
Neikvæð einkenni merkir að atferli
og tilfinningar eru ekki til staðar eins og venjulega. Sem dæmi geta
þeir sem eru með geðklofa virst
hlédrægir og þeir bregðast e.t.v. alls ekki við tilfinningalega
eða geta átt erfitt með að tala á skýran og
r
                                
                                Belgenin tamamını okuyun
                                
                            

Ürün özellikleri

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
TREVICTA 175 mg stungulyf, forðadreifa.
TREVICTA 263 mg stungulyf, forðadreifa.
TREVICTA 350 mg stungulyf, forðadreifa.
TREVICTA 525 mg stungulyf, forðadreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
175 mg stungulyf, forðadreifa
Hver áfyllt sprauta inniheldur 273 mg paliperidon palmitat í 0,88 ml
sem jafngildir 175 mg af
paliperidoni.
263 mg stungulyf,forðadreifa
Hver áfyllt sprauta inniheldur 410 mg paliperidon palmitat í 1,32 ml
sem jafngildir 263 mg af
paliperidoni.
350 mg stungulyf, forðadreifa
Hver áfyllt sprauta inniheldur 546 mg paliperidon palmitat í 1,75 ml
sem jafngildir 350 mg af
paliperidoni.
525 mg stungulyf, forðadreifa
Hver áfyllt sprauta inniheldur 819 mg paliperidon palmitat í 2,63 ml
sem jafngildir 525 mg af
paliperidoni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, forðadreifa.
Dreifan er hvít til beinhvít. Sýrustig dreifunnar er hlutlaust (pH
u.þ.b. 7,0).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
TREVICTA er 3-mánaða inndæling ætluð sem viðhaldsmeðferð við
geðklofa hjá fullorðnum
sjúklingum sem eru klínískt stöðugir á meðferð með 1-mánaða
paliperidon palmitat stungulyfi
(sjá kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Hjá sjúklingum sem fá fullnægjandi meðferð með 1-mánaða
paliperidon palmitat stungulyfi (helst í
fjóra mánuði eða meira) og ef ekki þarf að aðlaga skammt má
skipta yfir í meðferð með 3-mánaða
paliperidon palmitat stungulyfi.
3
Notkun TREVICTA á að hefja í stað næsta áætlaða skammts af
1-mánaða paliperidon palmitat
stungulyfi (± 7 dagar). TREVICTA skammtinn á að byggja á skammti
1-mánaða paliperidon palmitat
stungulyfs og nota 3,5-falt stærri skammt eins og sýnt er í
töflunni hér á eftir:
TREVICTA SKAMMTAR FYRIR SJÚKLINGA SEM HAFA FENGIÐ FULLNÆGJANDI
MEÐFERÐ MEÐ 1-MÁNAÐA
PALIPERIDON PALMITAT STUNGULYFI
EF SÍÐASTI SKAMMTUR 1-MÁNAÐA PALIPERIDON
PALMITAT STUNGULYFS ER
HEFJA Á NOTKUN TREVICTA MEÐ EFTIRFARANDI

                                
                                Belgenin tamamını okuyun
                                
                            

Diğer dillerdeki belgeler

Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Bulgarca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Bulgarca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Bulgarca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İspanyolca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İspanyolca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İspanyolca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Çekçe 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Çekçe 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Çekçe 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Danca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Danca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Danca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Almanca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Almanca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Almanca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Estonca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Estonca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Estonca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Yunanca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Yunanca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Yunanca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İngilizce 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İngilizce 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İngilizce 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Fransızca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Fransızca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Fransızca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İtalyanca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İtalyanca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İtalyanca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Letonca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Letonca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Letonca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Litvanyaca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Litvanyaca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Litvanyaca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Macarca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Macarca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Macarca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Maltaca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Maltaca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Maltaca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Hollandaca 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Hollandaca 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Hollandaca 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Lehçe 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Lehçe 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Lehçe 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Portekizce 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Portekizce 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Portekizce 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Romence 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Romence 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Romence 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Slovakça 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Slovakça 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Slovakça 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Slovence 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Slovence 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Slovence 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Fince 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Fince 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Fince 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü İsveççe 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri İsveççe 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu İsveççe 15-06-2016
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Norveççe 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Norveççe 23-06-2023
Bilgilendirme broşürü Bilgilendirme broşürü Hırvatça 23-06-2023
Ürün özellikleri Ürün özellikleri Hırvatça 23-06-2023
Kamu Değerlendirme Raporu Kamu Değerlendirme Raporu Hırvatça 15-06-2016

Bu ürünle ilgili arama uyarıları