Acticam

Land: Europeiska unionen

Språk: isländska

Källa: EMA (European Medicines Agency)

Bipacksedel Bipacksedel (PIL)
24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper (SPC)
24-03-2021

Aktiva substanser:

meloxicam

Tillgänglig från:

Ecuphar

ATC-kod:

QM01AC06

INN (International namn):

meloxicam

Terapeutisk grupp:

Dogs; Cats

Terapiområde:

Bólgueyðandi og verkjalyf vörur

Terapeutiska indikationer:

Mixtúru:Hundar:Lina bólgu og sársauka í bæði bráð og langvarandi stoðkerfi kvilla. Lausn:Hundar:Lina bólgu og sársauka í bæði bráð og langvarandi stoðkerfi kvilla. Minnkun á verkjum og bólgu eftir aðgerð eftir bæklunar og mjúkvefskurðaðgerð. Kettir:Lækkun aðgerð sársauka eftir ovariohysterectomy og minniháttar mjúk-vefjum skurðaðgerð.

Produktsammanfattning:

Revision: 9

Bemyndigande status:

Aftakað

Tillstånd datum:

2008-12-09

Bipacksedel

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
14
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
15
FYLGISEÐILL:
ACTICAM 5 MG/ML STUNGULYF, LAUSN HANDA HUNDUM OG KÖTTUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Ecuphar NV
Legeweg 157-i
B-8020 Oostkamp
Belgía
2.
HEITI DÝRALYFS
Acticam 5 mg/ml stungulyf, lausn handa hundum og köttum.
Meloxíkam
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Meloxicam 5 mg/ml.
Etanól, vatnsfirrt 150 mg/ml.
4.
ÁBENDING(AR)
Hundar:
Til að draga úr bólgu og verkjum vegna bráðra eða langvinnra
kvilla í stoðkerfi. Til að draga úr
verkjum og bólgu eftir skurðaðgerðir á stoðkerfi og mjúkvef.
Kettir:
Til að draga úr verkjum eftir eggjastokka- og legnám og eftir
minniháttar aðgerðir á mjúkvefjum.
5.
FRÁBENDINGAR
Lyfið má hvorki gefa dýrum á meðgöngu né mjólkandi dýrum.
Lyfið má ekki gefa dýrum með meltingarfærasjúkdóma, eins og
bólgur/sár og blæðingar, skerta lifrar-,
hjarta- eða nýrnastarfsemi og blæðingarsjúkdóma.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Lyfið má hvorki gefa dýrum sem eru yngri en 6 vikna né köttum sem
vega innan við 2 kg.
6.
AUKAVERKANIR
Stöku sinnum hefur verið greint frá aukaverkunum sem eru vel
þekktar af völdum bólgueyðandi
verkjalyfja, svo sem lystarleysi, uppköstum, niðurgangi, blóði í
saur, svefnhöfga og nýrnabilun.
Örsjaldan hefur verið greint frá hækkuðum gildum lifrarensíma.
Hjá hundum hefur örsjaldan verið
greint frá blóðugum niðurgangi, blóðugum uppköstum og
sáramyndun í meltingarvegi. Hjá hundum
koma þessar aukaverkanir yfirleitt fram á fyrstu viku meðferðar og
eru í flestum tilvikum tímabundnar
og hverfa þegar meðferð er hætt en geta örsjaldan verið
alvarlegar eða banvænar. Örsjaldan geta
komið fyrir bráðaofnæmislík viðbrögð og skal meðhöndla
einkenni þeirra.
Ef aukaverkanir koma fram skal hætta meðferð og leita r
                                
                                Läs hela dokumentet
                                
                            

Produktens egenskaper

                                Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Acticam 5 mg/ml stungulyf, lausn handa hundum og köttum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn ml inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Meloxicam 5 mg.
HJÁLPAREFNI:
Etanól, vatnsfirrt 150 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn
Tær, gul, lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar og kettir.
4.2
ÁBENDING FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Hundar:
Til að draga úr bólgu og verkjum vegna bráðra eða langvinnra
kvilla í stoðkerfi. Til að draga úr
verkjum og bólgu eftir skurðaðgerðir á stoðkerfi og mjúkvef.
Kettir:
Til að draga úr verkjum eftir eggjastokka- og legnám og eftir
minniháttar aðgerðir á mjúkvefjum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má hvorki gefa dýrum á meðgöngu né mjólkandi dýrum.
Lyfið má ekki gefa dýrum með meltingarfærasjúkdóma, eins og
bólgur/sár og blæðingar, skerta lifrar-,
hjarta- eða nýrnastarfsemi og blæðingarsjúkdóma.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
Lyfið má hvorki gefa dýrum sem eru yngri en 6 vikna né köttum sem
vega innan við 2 kg.
Notið ekki meloxicam eða önnur bólgueyðandi lyf, sem innihalda
ekki stera (NSAID-lyf) til inntöku,
sem eftirmeðferð handa köttum, þar sem ekki er búið að
ákvarða öruggar skammtastærðir fyrir
endurteknar inntökur.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Ef nota á lyfið til að draga úr verkjum hjá köttum eftir
aðgerð, hefur öryggi aðeins verið metið eftir
svæfingu með tíópental/halótan.
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ef aukaverkanir koma fram á að hætta meðferð.
Vegna hugsanlegrar hættu á eiturverkunum á nýru skal forðast
notkun lyfsins hjá dýrum með
vessaþurrð, blóðþurrð eða lágan blóðþrýsting.
Sérstakar
                                
                                Läs hela dokumentet
                                
                            

Dokument på andra språk

Bipacksedel Bipacksedel bulgariska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper bulgariska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport bulgariska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel spanska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper spanska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport spanska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel tjeckiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper tjeckiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport tjeckiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel danska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper danska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport danska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel tyska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper tyska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport tyska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel estniska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper estniska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport estniska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel grekiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper grekiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport grekiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel engelska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper engelska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport engelska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel franska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper franska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport franska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel italienska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper italienska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport italienska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel lettiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper lettiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport lettiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel litauiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper litauiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport litauiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel ungerska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper ungerska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport ungerska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel maltesiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper maltesiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport maltesiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel nederländska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper nederländska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport nederländska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel polska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper polska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport polska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel portugisiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper portugisiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport portugisiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel rumänska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper rumänska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport rumänska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel slovakiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper slovakiska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport slovakiska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel slovenska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper slovenska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport slovenska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel finska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper finska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport finska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel svenska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper svenska 24-03-2021
Offentlig bedömningsrapport Offentlig bedömningsrapport svenska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel norska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper norska 24-03-2021
Bipacksedel Bipacksedel kroatiska 24-03-2021
Produktens egenskaper Produktens egenskaper kroatiska 24-03-2021

Sök varningar relaterade till denna produkt

Visa dokumenthistorik