Micardis

国: 欧州連合

言語: アイスランド語

ソース: EMA (European Medicines Agency)

製品の特徴 製品の特徴 (SPC)
03-11-2022

有効成分:

Telmisartan

から入手可能:

Boehringer Ingelheim International GmbH

ATCコード:

C09CA07

INN(国際名):

telmisartan

治療群:

Angíótensín II blokkar, látlaus

治療領域:

Háþrýstingur

適応症:

HypertensionTreatment háþrýstingi í fullorðnir. Hjarta preventionReduction á hjarta dánar í sjúklinga með:vart atherothrombotic hjarta sjúkdómur (sögu hjarta sjúkdómur, heilablóðfall, eða útlæga slagæð sjúkdómur) eða;tegund-2 sykursýki með skjalfest miða-líffæri.

製品概要:

Revision: 27

認証ステータス:

Leyfilegt

承認日:

1998-12-16

情報リーフレット

                                41
B. FYLGISEÐILL
42
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
MICARDIS 20 MG TÖFLUR
telmisartan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Micardis og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Micardis
3.
Hvernig nota á Micardis
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Micardis
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM MICARDIS OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Micardis tilheyrir flokki lyfja sem kallast angíótensín II
viðtakablokkar. Angíótensín II er efni sem er
framleitt í líkamanum og veldur æðasamdrætti og þannig hækkun
blóðþrýstings. Micardis hemur áhrif
angíótensíns II og slakar á blóðæðum og við það lækkar
blóðþrýstingurinn.
MICARDIS ER NOTAÐ til að meðhöndla háan blóðþrýsting hjá
fullorðnum sem ekki orsakast af neinum
öðrum sjúkdómi.
Hár blóðþrýstingur getur, ef hann er ekki meðhöndlaður,
valdið skemmdum á slagæðum í ýmsum
líffærum og getur þetta í sumum tilvikum leitt til hjartaáfalls,
hjarta- eða nýrnabilunar, heilablæðingar
eða blindu. Venjulega finnast engin einkenni um hækkaðan
blóðþrýsting fyrr en skemmd hefur komið
fram. Því er nauðsynlegt að mæla blóðþrýsting reglulega til
að sjá hvort hann er innan eðlilegra marka.
MICARDIS ER EINNIG NOTAÐ TIL að fækka tilvikum hjarta- og
æðasjúkdóma (þ.e. hjartaáfall eða slag) hjá
fullo
                                
                                完全なドキュメントを読む
                                
                            

製品の特徴

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Micardis 20 mg töflur
Micardis 40 mg töflur
Micardis 80 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Micardis 20 mg töflur
Hver tafla inniheldur 20 mg telmisartan.
Micardis 40 mg töflur
Hver tafla inniheldur 40 mg telmisartan.
Micardis 80 mg töflur
Hver tafla inniheldur 80 mg telmisartan.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver 20 mg tafla inniheldur 84 mg sorbitól (E420).
Hver 40 mg tafla inniheldur 169 mg sorbitól (E420).
Hver 80 mg tafla inniheldur 338 mg sorbitól (E420).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Töflur
Micardis 20 mg töflur
Hvítar kringlóttar 2,5 mm töflur með ígröfnu kenninúmerinu
„50H“ á annarri hliðinni og merki
fyrirtækisins á hinni hliðinni.
Micardis 40 mg töflur
Hvítar aflangar 3,8 mm töflur með ígröfnu kenninúmerinu
„51H“ á annarri hliðinni og merki
fyrirtækisins á hinni hliðinni.
Micardis 80 mg töflur
Hvítar aflangar 4,6 mm töflur með ígröfnu kenninúmerinu
„52H“ á annarri hliðinni og merki
fyrirtækisins á hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Háþrýstingur
Meðferð við háþrýstingi (essential hypertension) hjá
fullorðnum.
3
Til að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma
Til að fækka tilvikum hjarta- og æðasjúkdóma hjá fullorðnum
með:
•
staðfestan hjarta- og æðasjúkdóm vegna æðakölkunar og
segamyndunar (saga um
kransæðasjúkdóm, slag eða útslagæðakvilla) eða
•
sykursýki af tegund 2 með staðfestum skemmdum í marklíffærum
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Meðferð háþrýstings_
Venjulega hefur 40 mg skammtur einu sinni á dag tilætluð áhrif.
Hjá sumum sjúklingum getur 20 mg
skammtur þó nægt. Þegar æskilegur blóðþrýstingur næst ekki
má auka telmisartanskammtinn í mest
80 mg einu sinni á dag. Einnig má nota telmisartan samtímis
þvagræsilyfjum af flokki tíazíða svo sem
hýdróklórtíazíði sem hefur reynst hafa samleggjandi áhrif á
blóðþrýstingslækkandi verkun
telmisart
                                
                                完全なドキュメントを読む
                                
                            

他の言語のドキュメント

情報リーフレット 情報リーフレット ブルガリア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ブルガリア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ブルガリア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット スペイン語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 スペイン語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 スペイン語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット チェコ語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 チェコ語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 チェコ語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット デンマーク語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 デンマーク語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 デンマーク語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ドイツ語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ドイツ語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ドイツ語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット エストニア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 エストニア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 エストニア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ギリシャ語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ギリシャ語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ギリシャ語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット 英語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 英語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 英語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット フランス語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 フランス語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 フランス語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット イタリア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 イタリア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 イタリア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ラトビア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ラトビア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ラトビア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット リトアニア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 リトアニア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 リトアニア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ハンガリー語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ハンガリー語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ハンガリー語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット マルタ語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 マルタ語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 マルタ語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット オランダ語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 オランダ語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 オランダ語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ポーランド語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ポーランド語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ポーランド語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ポルトガル語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ポルトガル語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ポルトガル語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ルーマニア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ルーマニア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 ルーマニア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット スロバキア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 スロバキア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 スロバキア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット スロベニア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 スロベニア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 スロベニア語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット フィンランド語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 フィンランド語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 フィンランド語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット スウェーデン語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 スウェーデン語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 スウェーデン語 06-11-2015
情報リーフレット 情報リーフレット ノルウェー語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 ノルウェー語 03-11-2022
情報リーフレット 情報リーフレット クロアチア語 03-11-2022
製品の特徴 製品の特徴 クロアチア語 03-11-2022
公開評価報告書 公開評価報告書 クロアチア語 06-11-2015

この製品に関連するアラートを検索

ドキュメントの履歴を表示する