Enteroporc Coli AC

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
24-09-2021

Virkt innihaldsefni:

CLOSTRIDIUM PERFRINGENS TYPE C, BETA1 TOXOID / Clostridium perfringens, type A, alpha toxoid / Clostridium perfringens, type A, beta2 toxoid / Escherichia coli, fimbrial adhesin F4ab / Escherichia coli, fimbrial adhesin F4ac / Escherichia coli, fimbrial adhesin F5 / Escherichia coli, fimbrial adhesin F6

Fáanlegur frá:

CEVA Santé Animale

ATC númer:

QI09AB08

INN (Alþjóðlegt nafn):

Neonatal piglet colibacillosis (recombinant, inactivated), Clostridium perfringens vaccine (inactivated)

Meðferðarhópur:

Svín

Lækningarsvæði:

Immunologicals for suidae, Inactivated bacterial vaccines (including mycoplasma, toxoid and chlamydia) escherichia + clostridium

Ábendingar:

For the passive immunisation of progeny by active immunisation of pregnant sows and gilts to reduce:-           Clinical signs (severe diarrhoea) and mortality caused by Escherichia coli strains expressing the fimbrial adhesins F4ab, F4ac, F5 and F6-           Clinical signs (diarrhoea during the first days of life) associated with Clostridium perfringens type A expressing alpha and beta 2 toxins-           Clinical signs and mortality associated with haemorrhagic and necrotising enteritis caused by Clostridium perfringens type C expressing beta1 toxin.

Vörulýsing:

Revision: 1

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2020-12-09

Upplýsingar fylgiseðill

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
ENTEROPORC COLI AC FROSTÞURRKAÐ STUNGULYF OG DREIFA, DREIFA
FYRIR SVÍN
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Ceva Santé Animale
10 av. de La Ballastière
33500 Libourne
Frakkland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
IDT Biologika GmbH
Am Pharmapark
06861 Dessau-Rosslau
Þýskaland
Ceva-Phylaxia Veterinary Biologicals Co. Ltd.
Szállás u. 5.
1107 Budapest
Ungverjaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Enteroporc COLI AC frostþurrkað stungulyf og dreifa, dreifa fyrir
svín
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
FROSTÞURRKAÐ EFNI:
_Clostridium perfringens_
toxoid af tegund A/C:
alfa toxoid
≥125 rU/ml*
beta1 toxoid
≥3354 rU/ml*
beta2 toxoid
≥794 rU/ml*
DREIFA:
Óvirkjuð adhesín úr festiþráðum (fimbrial adhesins) úr
_Escherichia coli_
:
F4ab
≥23 rU/ml*
F4ac
≥19 rU/ml*
F5
≥13 rU/ml*
F6
≥37 rU/ml*
* Innihald af toxoidum og adhesínum er gefið upp í hlutfallslegum
einingum (relative units, rU) í
hverjum ml, sem eru ákvarðaðar með ELISA-mælingu og samanburði
við innri staðal
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Ál (sem hýdroxíð)
2,0 mg/ml
17
Grábrúnt eða brúnt frostþurrkað efni.
Gulleit dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til aðfenginnar ónæmingar afkvæma með virkri ónæmingu gyltna og
unggyltna með fangi til að draga
úr:
-
Klínískum ummerkjum (alvarlegum niðurgangi) og dánartíðni af
völdum
_Escherichia coli_
stofna sem tjá festiþráðaadhesínin F4ab, F4ac, F5 og F6
-
Klínískum ummerkjum (niðurgangi fyrstu dagana eftir got) sem
tengjast
_Clostridium _
_perfringens_
af tegund A sem tjá alfa og beta2 toxín.
-
Klínískum ummerkjum (niðurgangi) og dánartíðni sem tengjast
blæðandi og drepmyndandi
þarmabólgu af völdum
_Clostridium perfringens _
af tegund C sem tjá beta1 toxín.
Ónæmi myndast (eftir inntöku broddmjólkur):
_E. coli_
F4ab, F4ac, F5, F6:
innan 12 klukkustunda frá fæði
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Enteroporc COLI AC frostþurrkað stungulyf og dreifa, dreifa fyrir
svín
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
FROSTÞURRKAÐ EFNI:
_Clostridium perfringens_
toxoid af tegund A/C:
alfa toxoid
≥125 rU/ml*
beta1 toxoid
≥3354 rU/ml*
beta2 toxoid
≥794 rU/ml*
DREIFA:
Óvirkjuð adhesín úr festiþráðum (fimbrial adhesins) úr
_Escherichia coli_
:
F4ab
≥23 rU/ml*
F4ac
≥19 rU/ml*
F5
≥13 rU/ml*
F6
≥37 rU/ml*
* Innihald af toxoidum og adhesínum er gefið upp í hlutfallslegum
einingum (relative units, rU) í
hverjum ml, sem eru ákvarðaðar með ELISA-mælingu og samanburði
við innri staðal
ÓNÆMISGLÆÐAR:
Ál (sem hýdroxíð)
2,0 mg/ml
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað stungulyf og dreifa, dreifa.
Grábrúnt eða brúnt frostþurrkað efni.
Gulleit dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín (grísafullar gyltur og unggyltur).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til aðfenginnar ónæmingar afkvæma með virkri ónæmingu gyltna og
unggyltna með fangi til að draga
úr:
-
Klínískum ummerkjum (alvarlegum niðurgangi) og dánartíðni af
völdum
_Escherichia coli_
stofna sem tjá festiþráðaadhesínin F4ab, F4ac, F5 og F6
-
Klínískum ummerkjum (niðurgangi fyrstu dagana eftir got) sem
tengjast
_Clostridium _
_perfringens_
af tegund A sem tjá alfa og beta2 toxín.
-
Klínískum ummerkjum (niðurgangi) og dánartíðni sem tengjast
blæðandi og drepmyndandi
þarmabólgu af völdum
_Clostridium perfringens _
af tegund C sem tjá beta1 toxín.
3
Ónæmi myndast (eftir inntöku broddmjólkur):
_E. coli_
F4ab, F4ac, F5, F6:
innan 12 klukkustunda frá fæðingu
_C. perfringens_
tegund A og C:
á 1. degi eftir fæðingu
Ónæmi endist í (eftir inntöku broddmjólkur):
_E. coli_
F4ab, F4ac, F5, F6:
fyrstu daga eftir fæðingu.
_C. perfringens_
tegund A:
14 daga eftir fæðingu.
_C. perfringens_
tegund C:
21 dag eftir fæðingu.
4.
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 20-08-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 24-09-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 24-09-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 24-09-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 20-08-2021