Suvaxyn CSF Marker

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Live Recombinant E2 gene-deleted bovine viral diarrhoea virus containing classical swine fever virus E2 gene (CP7_E2alf)

Disponible depuis:

Zoetis Belgium SA

Code ATC:

QI09AD04

DCI (Dénomination commune internationale):

classical swine fever vaccine (live recombinant)

Groupe thérapeutique:

Svín

Domaine thérapeutique:

Live viral vaccines, Immunologicals for suidae

indications thérapeutiques:

Fyrir virkan ónæmingu svína frá 7 vikna aldri til að koma í veg fyrir dauðsföll og draga úr sýkingu og sjúkdómum af völdum svínapestarveiru (CSFV). Onset of immunity: 14 days after vaccinationDuration of immunity: at least 6 months after vaccinationFor active immunisation of breeding females to reduce transplacental infection caused by CSFV. Onset of immunity: 21 days after vaccinationDuration of immunity has not been demonstrated.

Descriptif du produit:

Revision: 4

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2015-02-10

Notice patient

                                15
B. FYLGISEÐILL
16
FYLGISEÐILL:
SUVAXYN CSF MARKER FROSTÞURRKAÐ STUNGULYF OG LEYSIR, DREIFA HANDA
SVÍNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Zoetis Belgium SA
Rue Laid Burniat 1
1348 Louvain-la-Neuve
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Suvaxyn CSF Marker frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa handa
svínum
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
VIRK INNIHALDSEFNI:
FROSTÞURRKAÐ LYF
Lifandi slímhúðarpestarveira (bovine viral diarrhoea virus) þar
sem E2-
genið hefur verið fjarlægt með erfðatækni og E2-geni úr
svínapestarveiru
(classical swine fever virus) bætt inn (CP7_E2alf)
10
4,8
* til 10
6,5
TCID**
50
*
að lágmarki 100 PD
50
**
skammtur sem þarf til að sýkja 50% af frumum í rækt (tissue
culture infectious dose)
LEYSIR:
Natríumklóríð 9 mg/ml
Vatn fyrir stungulyf q.s.p. 1 ml
Frostþurrkað lyf: Beinhvítur köggull
Leysir: Tær og litlaus vökvi
Eftir blöndun á dreifan að vera bleikleitur og tær vökvi.
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá svínum frá 7 vikna aldri til að koma
í veg fyrir dauðsföll og draga úr
sýkingum og sjúkdómi af völdum svínapestarveiru (classical swine
fever virus, CSFV).
Upphaf ónæmis: 14 dögum eftir bólusetningu
Ending ónæmis: a.m.k. 6 mánuðir eftir bólusetningu
Til virkrar ónæmingar hjá gyltum til undaneldis, til að draga úr
smiti svínapestarveiru yfir fylgju.
Ónæmi myndast: 21 degi eftir bólusetningu.
Ekki hefur verið sýnt fram á hve lengi ónæmi endist.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
17
6.
AUKAVERKANIR
Í rannsóknum á öryggi, sem framkvæmdar voru á þunguðum gyltum
á rannsóknarstofu, sáust
eftirtaldar aukaverkanir:
Staðbundin og tímabundin vefjaviðbrögð sem birtust sem þroti á
stungustaðnum, allt að 5 mm í
þvermál, voru mjög algeng og stóðu í allt að 1 dag. Algengt var
að sjá tímabundna hækkun líkamshita
um 2,9°C fjórum klukkustundum ef
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Suvaxyn CSF Marker frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa handa
svínum
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 1 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
FROSTÞURRKAÐ LYF:
Lifandi slímhúðarpestarveira (bovine viral diarrhoea virus) þar
sem E2-
genið hefur verið fjarlægt með erfðatækni og E2-geni úr
svínapestarveiru
(classical swine fever virus) bætt inn (CP7_E2alf)
10
4,8
* til 10
6,5
TCID**
50
*
að lágmarki 100 PD
50
**
skammtur sem þarf til að sýkja 50% af frumum í rækt (tissue
culture infectious dose)
LEYSIR:
Natríumklóríð 9 mg/ml
Vatn fyrir stungulyf q.s.p. 1 ml
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Frostþurrkað stungulyf og leysir, dreifa.
Frostþurrkað lyf: Beinhvítur köggull
Leysir: Tær og litlaus vökvi
Eftir blöndun á dreifan að vera bleikleitur og tær vökvi.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá svínum frá 7 vikna aldri til að koma
í veg fyrir dauðsföll og draga úr
sýkingum og sjúkdómi af völdum svínapestarveiru (classical swine
fever virus, CSFV).
Upphaf ónæmis: 14 dögum eftir bólusetningu
Ending ónæmis: a.m.k. 6 mánuðir eftir bólusetningu
Til virkrar ónæmingar hjá gyltum til undaneldis, til að draga úr
smiti svínapestarveiru yfir fylgju.
Ónæmi myndast: 21 degi eftir bólusetningu.
Ekki hefur verið sýnt fram á hve lengi ónæmi endist.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
3
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Samkvæmt upplýsingum um þetta bóluefni á eingöngu að nota það
þegar faraldur geisar í hjörðum á
afmörkuðum svæðum.
Sýnt var fram á vörn gegn smiti svínapestarveiru yfir fylgju 21
degi eftir bólusetningu, þegar gerð var
tilraun til að sýkja 6 þungaðar gyltur með miðlungi smitandi
stofni svínapestarveiru. Hlutavörn gegn
smiti svínapestarveiru yfir fylgju sást þegar gerð var tilraun
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 03-12-2021
Notice patient Notice patient espagnol 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 03-12-2021
Notice patient Notice patient tchèque 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 03-12-2021
Notice patient Notice patient danois 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 03-12-2021
Notice patient Notice patient allemand 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 03-12-2021
Notice patient Notice patient estonien 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 03-12-2021
Notice patient Notice patient grec 03-12-2021
Notice patient Notice patient anglais 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 03-12-2021
Notice patient Notice patient français 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 03-12-2021
Notice patient Notice patient italien 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 03-12-2021
Notice patient Notice patient letton 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 03-12-2021
Notice patient Notice patient lituanien 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 03-12-2021
Notice patient Notice patient hongrois 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 03-12-2021
Notice patient Notice patient maltais 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 03-12-2021
Notice patient Notice patient néerlandais 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 03-12-2021
Notice patient Notice patient polonais 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 03-12-2021
Notice patient Notice patient portugais 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 03-12-2021
Notice patient Notice patient roumain 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 03-12-2021
Notice patient Notice patient slovaque 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 03-12-2021
Notice patient Notice patient slovène 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 03-12-2021
Notice patient Notice patient finnois 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 03-12-2021
Notice patient Notice patient suédois 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 03-12-2021
Notice patient Notice patient norvégien 03-12-2021
Notice patient Notice patient croate 03-12-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 03-12-2021

Afficher l'historique des documents