Steglatro

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

ertugliflozin l-pyroglutamic sýru

Disponible depuis:

Merck Sharp & Dohme B.V.

Code ATC:

A10BK04

DCI (Dénomination commune internationale):

ertugliflozin

Groupe thérapeutique:

Drugs used in diabetes, Sodium-glucose co-transporter 2 (SGLT2) inhibitors

Domaine thérapeutique:

Sykursýki, tegund 2

indications thérapeutiques:

Steglatro er ætlað í fullorðnir 18 ára og eldri með tegund 2 sykursýki sem viðbót til að fæði og æfa til að bæta blóðsykursstjórnun:eitt og sér í sjúklingar sem notkun kvarta er talið óviðeigandi vegna óþol eða frábendingar. auk þess önnur lyf fyrir meðferð sykursýki.

Descriptif du produit:

Revision: 8

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-03-21

Notice patient

                                38
B. FYLGISEÐILL
39
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR
SJÚKLING
STEGLATRO 5
MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
STEGLATRO 15
MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ertugliflozin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins,
lyfjafræðings e
ða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sö
mu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn,
ly
fjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn
vita um allar aukaverkanir. Þe
tta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um
Steglatro
og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota
Steglatro
3.
Hvernig nota á
Steglatro
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á
Steglatro
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM
STEGLATRO
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM STEGLATRO
Steglatro inniheldur virka efnið ertugliflozin.
Steglatro tilheyrir
flokki lyfja sem kallast
SGLT2-hemlar (
samflutningsprótein natríumglúkósa
2
hemlar).
VIÐ HVERJU ER STEGLATRO NOTAÐ

Steglatro lækkar blóðsykursgildi hjá fullorðnum sjúklingum (18
ára og eldri) með sykursýki af
tegund 2.

Það getur líka hjálpað til við að ko
ma í veg fyrir hjartabilun
hjá sjúklingum með sykursýki af
tegund 2.

Steglatro má nota eitt og sér eða með nokkrum öðrum lyfjum sem
lækka blóðsykurinn.

Þú þarft áfram að fylgja áætlun þinni um matarræði og
hreyfing
u
á meðan þú tekur Steglatro.
HVERNIG VER
KAR STEGLATRO
Ertugliflozin verkar með því að hamla SGLT2 próteini í nýrum.
Þetta veldur
því að blóðsykur skilst út
með þvagi.
HVAÐ ER SYKURSÝKI AF TEGUND 2?
Við sykursýki
af tegund 2 framlei
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Steglatro 5
mg filmuhúðaðar töflur
Steglatro 15
mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Steglatro 5
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u sem jafngildir
5 mg af ertugliflozini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 28
mg af laktósa (sem einhýdrat).
Steglatro 15
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla
inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u sem jafngildir 1
5 mg af ertugliflozini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 85
mg af laktósa (sem einhýdrat).
Sjá lista yf
ir öll hjálparefni í kafla
6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
(tafla)
Steglatro 5
mg filmuhúð
aðar töflur
Bleik, 6,4 x 6,6
mm, þríhyrningslaga
,
filmuhúðuð tafla með
ígreyptu „701“ á annarri hliðinni og slétt á
hinni hliðinni.
Steglatro 15
mg filmuhúðaðar töflur
Rauð, 9,0 x 9,4
mm, þríhyrningslaga, filmuhúðuð tafla
með ígreyptu „702“ á annarri hliðinni og slétt á
hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Steglatro er ætlað
til meðferðar hjá fullorðnum með sykursýki af tegund
2
sem ekki hefur náðst
fullnægjandi stjórn á,
sem viðbót við matarræði og
hreyfingu:

sem einlyfjameðferð þegar notkun metformins
hentar ekki
vegna óþols eða frábendinga.

til viðbótar við önnur lyf til meðferðar við sykursýki.
Varðandi rannsóknarniðurs
töður
með tilliti til samset
tra meðferða
,
áhrifa á blóðsykursstjórnun
, hjarta-
og æðasjúkdóma og rannsóknarþýðið, sjá
kafla
4.4, 4.5 og 5.1.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður upphafsskammtur af ertugliflozini er 5
mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum sem þola
ertugliflozin 5
mg einu sinni á dag má auka skammtinn í 15
mg
einu sinni á dag ef þörf er á
viðbótarstjórnun
blóðsykurs.
Þegar ertugliflozin er notað samhliða insúlíni eða
seytingarörva insúlíns
,
getur verið að lækka þurfi
skammta insúlíns eð
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 16-02-2022
Notice patient Notice patient espagnol 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 16-02-2022
Notice patient Notice patient tchèque 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 16-02-2022
Notice patient Notice patient danois 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 16-02-2022
Notice patient Notice patient allemand 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 16-02-2022
Notice patient Notice patient estonien 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 16-02-2022
Notice patient Notice patient grec 06-12-2022
Notice patient Notice patient anglais 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 16-02-2022
Notice patient Notice patient français 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 16-02-2022
Notice patient Notice patient italien 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 16-02-2022
Notice patient Notice patient letton 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 16-02-2022
Notice patient Notice patient lituanien 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 16-02-2022
Notice patient Notice patient hongrois 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 16-02-2022
Notice patient Notice patient maltais 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 16-02-2022
Notice patient Notice patient néerlandais 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 16-02-2022
Notice patient Notice patient polonais 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 16-02-2022
Notice patient Notice patient portugais 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 16-02-2022
Notice patient Notice patient roumain 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 16-02-2022
Notice patient Notice patient slovaque 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 16-02-2022
Notice patient Notice patient slovène 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 16-02-2022
Notice patient Notice patient finnois 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 16-02-2022
Notice patient Notice patient suédois 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 16-02-2022
Notice patient Notice patient norvégien 06-12-2022
Notice patient Notice patient croate 06-12-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 16-02-2022

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents