Steglatro

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

ertugliflozin l-pyroglutamic sýru

Available from:

Merck Sharp & Dohme B.V.

ATC code:

A10BK04

INN (International Name):

ertugliflozin

Therapeutic group:

Drugs used in diabetes, Sodium-glucose co-transporter 2 (SGLT2) inhibitors

Therapeutic area:

Sykursýki, tegund 2

Therapeutic indications:

Steglatro er ætlað í fullorðnir 18 ára og eldri með tegund 2 sykursýki sem viðbót til að fæði og æfa til að bæta blóðsykursstjórnun:eitt og sér í sjúklingar sem notkun kvarta er talið óviðeigandi vegna óþol eða frábendingar. auk þess önnur lyf fyrir meðferð sykursýki.

Product summary:

Revision: 8

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2018-03-21

Patient Information leaflet

                                38
B. FYLGISEÐILL
39
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR
SJÚKLING
STEGLATRO 5
MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
STEGLATRO 15
MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ertugliflozin
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins,
lyfjafræðings e
ða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sö
mu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn,
ly
fjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn
vita um allar aukaverkanir. Þe
tta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um
Steglatro
og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota
Steglatro
3.
Hvernig nota á
Steglatro
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á
Steglatro
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM
STEGLATRO
OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
UPPLÝSINGAR UM STEGLATRO
Steglatro inniheldur virka efnið ertugliflozin.
Steglatro tilheyrir
flokki lyfja sem kallast
SGLT2-hemlar (
samflutningsprótein natríumglúkósa
2
hemlar).
VIÐ HVERJU ER STEGLATRO NOTAÐ

Steglatro lækkar blóðsykursgildi hjá fullorðnum sjúklingum (18
ára og eldri) með sykursýki af
tegund 2.

Það getur líka hjálpað til við að ko
ma í veg fyrir hjartabilun
hjá sjúklingum með sykursýki af
tegund 2.

Steglatro má nota eitt og sér eða með nokkrum öðrum lyfjum sem
lækka blóðsykurinn.

Þú þarft áfram að fylgja áætlun þinni um matarræði og
hreyfing
u
á meðan þú tekur Steglatro.
HVERNIG VER
KAR STEGLATRO
Ertugliflozin verkar með því að hamla SGLT2 próteini í nýrum.
Þetta veldur
því að blóðsykur skilst út
með þvagi.
HVAÐ ER SYKURSÝKI AF TEGUND 2?
Við sykursýki
af tegund 2 framlei
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Steglatro 5
mg filmuhúðaðar töflur
Steglatro 15
mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Steglatro 5
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u sem jafngildir
5 mg af ertugliflozini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 28
mg af laktósa (sem einhýdrat).
Steglatro 15
mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla
inniheldur ertugliflozin L
-
pyroglutamic sýr
u sem jafngildir 1
5 mg af ertugliflozini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver tafla inniheldur 85
mg af laktósa (sem einhýdrat).
Sjá lista yf
ir öll hjálparefni í kafla
6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
(tafla)
Steglatro 5
mg filmuhúð
aðar töflur
Bleik, 6,4 x 6,6
mm, þríhyrningslaga
,
filmuhúðuð tafla með
ígreyptu „701“ á annarri hliðinni og slétt á
hinni hliðinni.
Steglatro 15
mg filmuhúðaðar töflur
Rauð, 9,0 x 9,4
mm, þríhyrningslaga, filmuhúðuð tafla
með ígreyptu „702“ á annarri hliðinni og slétt á
hinni hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Steglatro er ætlað
til meðferðar hjá fullorðnum með sykursýki af tegund
2
sem ekki hefur náðst
fullnægjandi stjórn á,
sem viðbót við matarræði og
hreyfingu:

sem einlyfjameðferð þegar notkun metformins
hentar ekki
vegna óþols eða frábendinga.

til viðbótar við önnur lyf til meðferðar við sykursýki.
Varðandi rannsóknarniðurs
töður
með tilliti til samset
tra meðferða
,
áhrifa á blóðsykursstjórnun
, hjarta-
og æðasjúkdóma og rannsóknarþýðið, sjá
kafla
4.4, 4.5 og 5.1.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður upphafsskammtur af ertugliflozini er 5
mg einu sinni á dag. Hjá sjúklingum sem þola
ertugliflozin 5
mg einu sinni á dag má auka skammtinn í 15
mg
einu sinni á dag ef þörf er á
viðbótarstjórnun
blóðsykurs.
Þegar ertugliflozin er notað samhliða insúlíni eða
seytingarörva insúlíns
,
getur verið að lækka þurfi
skammta insúlíns eð
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 06-12-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report German 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report English 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report French 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 06-12-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 06-12-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 06-12-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 06-12-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 16-02-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 06-12-2022
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 06-12-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 06-12-2022
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 16-02-2022

Search alerts related to this product

View documents history