Ozempic

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

semaglútíð

Disponible depuis:

Novo Nordisk A/S

Code ATC:

A10BJ06

DCI (Dénomination commune internationale):

semaglutide

Groupe thérapeutique:

Lyf notuð við sykursýki

Domaine thérapeutique:

Sykursýki

indications thérapeutiques:

Meðferð fullorðnir með nægilega stjórnað tegund 2 sykursýki sem viðbót til að fæði og æfa:eitt og sér þegar sjúklingar er talið óviðeigandi vegna óþol eða frábendingar;auk þess önnur lyf fyrir meðferð sykursýki. Fyrir rannsókn árangri með tilliti til sturtu, áhrif á blóðsykursstjórnun og hjarta viðburði, og íbúa rannsakað, sjáðu kafla 4. 4, 4. 5 og 5.

Descriptif du produit:

Revision: 10

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2018-02-08

Notice patient

                                46
B. FYLGISEÐILL
47
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
OZEMPIC 0,25 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
semaglútíð (semaglutid)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Ozempic og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Ozempic
3.
Hvernig nota á Ozempic
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Ozempic
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM OZEMPIC OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Ozempic inniheldur virka efnið semaglútíð. Það hjálpar
líkamanum að minnka magn blóðsykurs,
eingöngu þegar blóðsykurinn er of hár og getur átt þátt í að
koma í veg fyrir hjartasjúkdóma.
Ozempic er notað
til meðferðar hjá fullorðnum (18 ára og eldri) með sykursýki af
tegund 2 þegar
mataræði og hreyfing duga ekki:
•
eitt og sér – þegar þú getur ekki notað metformín (annað
sykursýkilyf) eða
•
með öðrum sykursýkilyfjum – þegar þau nægja ekki til að
stjórna blóðsykrinum. Þau geta verið
lyf til inntöku eða til inndælingar eins og insúlín.
Mikilvægt er að halda áfram að fylgja áætlunum um mataræði og
hreyfingu samkvæmt fyrirmælum
læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
_._
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA OZEMPIC
_ _
EKKI MÁ NOTA OZEMPIC
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir semaglútíði eða einhv
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Ozempic 0,25 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Ozempic 0,5 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Ozempic 1 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Ozempic 2 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
2.
INNIHALDSLÝSING
Ozempic 0,25 m
g stungulyf, lausn
Einn ml af lausn inniheldur 1,34 mg af semaglútíði* (semaglutid).
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur
2 mg af semaglútíði* í 1,5 ml af lausn. Hver skammtur inniheldur
0,25 mg af semaglútíði í 0,19 ml af
lausn.
Ozempic 0,5 mg stungulyf, lausn
Einn ml af lausn inniheldur 1,34 mg af semaglútíði* (semaglutid).
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur
2 mg af semaglútíði* í 1,5 ml af lausn. Hver skammtur inniheldur
0,5 mg af semaglútíði í 0,37 ml af
lausn.
Ozempic 1 mg s
tungulyf, lausn
Einn ml af lausn inniheldur 1,34 mg af semaglútíði* (semaglutid).
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur
4 mg af semaglútíði* í 3 ml af lausn. Hver skammtur inniheldur 1
mg af semaglútíði í 0,74 ml af
lausn.
Ozempic 2 mg s
tungulyf, lausn
Einn ml af lausn inniheldur 2,68 mg af semaglútíði* (semaglutid).
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur
8 mg af semaglútíði* í 3 ml af lausn. Hver skammtur inniheldur 2
mg af semaglútíði í 0,74 ml af
lausn.
* Glúkagón-lík peptíð-1 (GLP-1) hliðstæða úr mönnum
framleidd með raðbrigða DNA-tækni í
_Saccharomyces cerevisiae_
.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn (inndæling).
Tær og litlaus eða nær litlaus, jafnþrýstin lausn: pH=7,4.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ozempic er ætlað til meðferðar á fullorðnum með ófullnægjandi
stjórn á sykursýki af tegund 2 sem
viðbót við mataræði og hreyfingu
•
sem meðferð með einu lyfi þegar ekki er hægt að nota metformín
vegna óþols eða frábendinga
•
sem viðbót við önnur sykursýkilyf.
3
Rannsóknaniðurstöður er varða samsetningar, áhrif á stjórn á
blóðsykri og hjarta- og æðakvilla og
u
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 21-02-2018
Notice patient Notice patient espagnol 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 21-02-2018
Notice patient Notice patient tchèque 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 21-02-2018
Notice patient Notice patient danois 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 21-02-2018
Notice patient Notice patient allemand 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 21-02-2018
Notice patient Notice patient estonien 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 21-02-2018
Notice patient Notice patient grec 03-05-2023
Notice patient Notice patient anglais 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 21-02-2018
Notice patient Notice patient français 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 21-02-2018
Notice patient Notice patient italien 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 21-02-2018
Notice patient Notice patient letton 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 21-02-2018
Notice patient Notice patient lituanien 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 21-02-2018
Notice patient Notice patient hongrois 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 21-02-2018
Notice patient Notice patient maltais 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 21-02-2018
Notice patient Notice patient néerlandais 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 21-02-2018
Notice patient Notice patient polonais 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 21-02-2018
Notice patient Notice patient portugais 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 21-02-2018
Notice patient Notice patient roumain 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 21-02-2018
Notice patient Notice patient slovaque 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 21-02-2018
Notice patient Notice patient slovène 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 21-02-2018
Notice patient Notice patient finnois 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 21-02-2018
Notice patient Notice patient suédois 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 21-02-2018
Notice patient Notice patient norvégien 03-05-2023
Notice patient Notice patient croate 03-05-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 21-02-2018

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents