Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

zoonotic influenza vaccine (H5N1) (surface antigen, inactivated, adjuvanted), influenza virus surface antigens (haemagglutinin and neuraminidase) of strain: A/turkey/Turkey/1/05 (H5N1)-like strain (NIBRG-23)

Available from:

Seqirus S.r.l. 

INN (International Name):

zoonotic influenza vaccine (H5N1) (surface antigen, inactivated, adjuvanted)

Therapeutic group:

Bóluefni

Therapeutic area:

Influenza A Virus, H5N1 Subtype

Therapeutic indications:

Active immunisation against H5 subtype of Influenza A virus.

Authorization status:

Leyfilegt

Patient Information leaflet

                                29
B. FYLGISEÐILL
30
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZOONOTIC INFLUENZA VACCINE SEQIRUS STUNGULYF, DREIFA Í ÁFYLLTRI
SPRAUTU
Fyrirbyggjandi bóluefni gegn inflúensu sem berst milli manna og
dýra (H5N1) (yfirborðsaðsoginn
mótefnavaki, óvirkur, ónæmisglæddur).
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á
frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn vita um allar aukaverkanir. Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki
er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus og við hverju
það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus
3.
Hvernig nota á Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZOONOTIC INFLUENZA VACCINE SEQIRUS OG VIÐ HVERJU
ÞAÐ ER NOTAÐ
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus er bóluefni til notkunar hjá
fullorðnum frá 18 ára aldri, ætlað til
gjafar ef fram koma inflúensuveirur sem berast milli manna og dýra
(frá fuglum) og geta hugsanlega
valdið heimsfaraldri, til þess að koma í veg fyrir flensu af
völdum veira sem líkjast bóluefnisstofninum
sem getið er um í kafla 6.
Inflúensuveirur sem berast milli manna og dýra geta stundum sýkt
menn og valdið sjúkdómum sem
geta verið allt frá vægri sýkingu í efri hluta öndunarfæra
(hita og hósta) til hraðversnandi og
alvarlegrar lungnabólgu, bráðs andnauðarheilkennis, losts og
jafnvel dauða. Sýkingar hjá mönnum
stafa fyrst og fremst af snertingu við sýkt dýr, en þær berast
ekki auðveldlega milli manna.
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus er einnig ætlað til gjafar þegar
hugsanlega má búast við
heimsfaraldri af völ
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus stungulyf, dreifa í áfylltri
sprautu.
Fyrirbyggjandi bóluefni gegn inflúensu sem berst milli manna og
dýra (H5N1) (yfirborðs
mótefnavaki, óvirkur, ónæmisglæddur).
2.
INNIHALDSLÝSING
Yfirborðs mótefnavakar inflúensuveiru (hemagglútínín og
nevraminidasi)* af stofni:
A/turkey/Turkey/1/2005 (H5N1)-líkur stofn (NIBRG-23) (grein 2.2.1)
7,5/míkrógrömm* í hverjum
0,5 ml skammti
*
ræktuð í frjóvguðum hænueggjum frá heilbrigðum hænsnahópum
**
tjáð í míkrógrömmum hemagglútíníns (HA).
Ónæmisglæðir MF59C.1 sem inniheldur:
Skvalen
9,75 milligrömm í hverjum 0,5 ml
pólýsorbat 80
1,175 milligrömm í hverjum 0,5 ml
sorbitan tríóleat
1,175 milligrömm í hverjum 0,5 ml
natríumsítrat
0,66 millígrömm í hverjum 0,5 ml
sítrónusýra
0,04 millígrömm í hverjum 0,5 ml
Hjálparefni með þekkta verkun
Bóluefnið inniheldur 1,899 milligrömm af natríum og 0,081
milligrömm af kalíum í hverjum 0,5 ml
skammti.
Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus gæti innihaldið efnaleifar af
eggja- og hænsnaprótínum,
eggjahvítu, kanamýcíni, neómýcínsúlfati, formaldehýði,
hýdrókortísóni og
cetýltrímetýlammóníumbrómíði sem notuð eru í
framleiðsluferlinu (sjá kafla 4.3).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa (stungulyf).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Virk ónæming gegn H5N1 undirgerð af inflúensu A veiru.
Þessi ábending er byggð á upplýsingum um ónæmingargetu frá
heilbrigðum einstaklingum 18 ára
og eldri eftir lyfjagjöf með tveimur skömmtum af bóluefninu sem
inniheldur stofn af undirgerð H5N1
(sjá kafla 4.4 og 5.1).
Nota skal Zoonotic Influenza Vaccine Seqirus í samræmi við tilmæli
heilbrigðisyfirvalda.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Skammtar fyrir fullorðna og aldraða (18 ára og eldri) _
Einn skammtur með 0,5 ml.
Gefa ætti annan 0,5 ml skammt eftir minnst 3 vikur.
Zoonotic Influenza Va
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 10-11-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report German 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report English 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report French 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 10-11-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 10-11-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 10-11-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 10-11-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 10-11-2023
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 10-11-2023
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 10-11-2023
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 10-11-2023