Celsentri

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
22-08-2022

Principio attivo:

maraviroc

Commercializzato da:

ViiV Healthcare B.V.

Codice ATC:

J05AX09

INN (Nome Internazionale):

maraviroc

Gruppo terapeutico:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Area terapeutica:

HIV sýkingar

Indicazioni terapeutiche:

Celsentri, in combination with other antiretroviral medicinal products, is indicated for treatment experienced adults, adolescents and children of 2 years of age and older and weighing at least 10 kg infected with only CCR5-tropic HIV-1 detectable,.

Dettagli prodotto:

Revision: 28

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2007-09-18

Foglio illustrativo

                                91
B. FYLGISEÐILL
92
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CELSENTRI 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
CELSENTRI 75 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
CELSENTRI 150 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
CELSENTRI 300 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
maraviroc
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir líka um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um CELSENTRI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota CELSENTRI
3.
Hvernig nota á CELSENTRI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á CELSENTRI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CELSENTRI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
CELSENTRI inniheldur lyf sem kallast maraviroc. Maraviroc tilheyrir
flokki lyfja sem kallast CCR5-
blokkar. CELSENTRI verkar með því að blokka viðtaka er nefnist
CCR5 sem HIV notar til að komast
inn og sýkja frumurnar.
CELSENTRI ER NOTAÐ TIL MEÐFERÐAR VIÐ ALNÆMISVEIRUSÝKINGU AF
GERÐ-1 (HIV-1) HJÁ FULLORÐNUM,
UNGLINGUM OG BÖRNUM 2 ÁRA OG ELDRI SEM ERU ÞYNGRI EN 10 KG.
CELSENTRI verður að taka í samsettri meðferð með öðrum lyfjum
til meðferðar við HIV sýkingum.
Þessi lyf eru nefnd
_HIV-lyf eða retróveirulyf_
.
CELSENTRI, í samsettri meðferð með öðrum lyfjum, fækkar veirum
í líkamanum og heldur fjölda
þeirra niðri. Þetta hjálpar líkamanum að auka fjölda CD4-frumna
í blóðinu. CD4-frumur eru tegund
hvítra blóðkorna sem er mikilvæg í baráttu líkamans gegn
sýkingum.
2. ÁÐUR EN BY
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
CELSENTRI 25 mg filmuhúðaðar töflur.
CELSENTRI 75 mg filmuhúðaðar töflur.
CELSENTRI 150 mg filmuhúðaðar töflur.
CELSENTRI 300 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
CELSENTRI 25 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 25 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 25 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 0,14 mg af sojalesitíni.
CELSENTRI 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 75 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 75 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 0,42 mg af sojalesitíni.
CELSENTRI 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 150 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 0,84 mg af sojalesitíni.
CELSENTRI 300 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 300 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 300 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 1,68 mg af sojalesitíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
CELSENTRI 25 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
4,6 mm x 8,0 mm að stærð og merktar
„MVC 25“.
CELSENTRI 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
6,74 mm x 12,2 mm að stærð og merktar
„MVC 75“.
CELSENTRI 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
8,56 mm x 15,5 mm að stærð og merktar
„MVC 150“.
CELSENTRI 300 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
10,5 mm x 19,0 mm að stærð og merktar
„MVC 300“.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
CELSENTRI er ætlað til notkunar í samsettri meðferð með öðrum
retróveirulyfjum hjá
meðferðarreyndum fullorðnum, unglingum og börnum 2 ára og eldri
sem eru a.m.k. 10 kg að þyngd
sem g
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 22-08-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 18-07-2017
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 22-08-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 22-08-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 22-08-2022

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti