Celsentri

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
22-08-2022

Virkt innihaldsefni:

maraviroc

Fáanlegur frá:

ViiV Healthcare B.V.

ATC númer:

J05AX09

INN (Alþjóðlegt nafn):

maraviroc

Meðferðarhópur:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Lækningarsvæði:

HIV sýkingar

Ábendingar:

Celsentri, in combination with other antiretroviral medicinal products, is indicated for treatment experienced adults, adolescents and children of 2 years of age and older and weighing at least 10 kg infected with only CCR5-tropic HIV-1 detectable,.

Vörulýsing:

Revision: 28

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2007-09-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                91
B. FYLGISEÐILL
92
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
CELSENTRI 25 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
CELSENTRI 75 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
CELSENTRI 150 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
CELSENTRI 300 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
maraviroc
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum um lyfið.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir líka um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um CELSENTRI og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota CELSENTRI
3.
Hvernig nota á CELSENTRI
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á CELSENTRI
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM CELSENTRI OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
CELSENTRI inniheldur lyf sem kallast maraviroc. Maraviroc tilheyrir
flokki lyfja sem kallast CCR5-
blokkar. CELSENTRI verkar með því að blokka viðtaka er nefnist
CCR5 sem HIV notar til að komast
inn og sýkja frumurnar.
CELSENTRI ER NOTAÐ TIL MEÐFERÐAR VIÐ ALNÆMISVEIRUSÝKINGU AF
GERÐ-1 (HIV-1) HJÁ FULLORÐNUM,
UNGLINGUM OG BÖRNUM 2 ÁRA OG ELDRI SEM ERU ÞYNGRI EN 10 KG.
CELSENTRI verður að taka í samsettri meðferð með öðrum lyfjum
til meðferðar við HIV sýkingum.
Þessi lyf eru nefnd
_HIV-lyf eða retróveirulyf_
.
CELSENTRI, í samsettri meðferð með öðrum lyfjum, fækkar veirum
í líkamanum og heldur fjölda
þeirra niðri. Þetta hjálpar líkamanum að auka fjölda CD4-frumna
í blóðinu. CD4-frumur eru tegund
hvítra blóðkorna sem er mikilvæg í baráttu líkamans gegn
sýkingum.
2. ÁÐUR EN BY
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
CELSENTRI 25 mg filmuhúðaðar töflur.
CELSENTRI 75 mg filmuhúðaðar töflur.
CELSENTRI 150 mg filmuhúðaðar töflur.
CELSENTRI 300 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
CELSENTRI 25 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 25 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 25 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 0,14 mg af sojalesitíni.
CELSENTRI 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 75 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 75 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 0,42 mg af sojalesitíni.
CELSENTRI 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 150 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 0,84 mg af sojalesitíni.
CELSENTRI 300 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 300 mg af maraviroci.
Hjálparefni með þekkta verkun: hver 300 mg filmuhúðuð tafla
inniheldur 1,68 mg af sojalesitíni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
CELSENTRI 25 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
4,6 mm x 8,0 mm að stærð og merktar
„MVC 25“.
CELSENTRI 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
6,74 mm x 12,2 mm að stærð og merktar
„MVC 75“.
CELSENTRI 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
8,56 mm x 15,5 mm að stærð og merktar
„MVC 150“.
CELSENTRI 300 mg filmuhúðaðar töflur.
Bláar, tvíkúptar, sporöskjulaga, filmuhúðaðar töflur, u.þ.b.
10,5 mm x 19,0 mm að stærð og merktar
„MVC 300“.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
CELSENTRI er ætlað til notkunar í samsettri meðferð með öðrum
retróveirulyfjum hjá
meðferðarreyndum fullorðnum, unglingum og börnum 2 ára og eldri
sem eru a.m.k. 10 kg að þyngd
sem g
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 18-07-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 22-08-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 22-08-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 22-08-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 18-07-2017

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu