Norvir

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
20-12-2023

Virkt innihaldsefni:

ritonavir

Fáanlegur frá:

AbbVie Deutschland GmbH Co. KG

ATC númer:

J05AE03

INN (Alþjóðlegt nafn):

ritonavir

Meðferðarhópur:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Lækningarsvæði:

HIV sýkingar

Ábendingar:

Ritonavír er ætlað í samsettri meðferð með öðrum andretróveirulyfjum til meðferðar á HIV-1-sýktum sjúklingum (fullorðnir og börn, tveggja ára og eldri).

Vörulýsing:

Revision: 69

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

1996-08-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                87
B. FYLGISEÐILL
88
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
NORVIR 100 MG MIXTÚRUDUFT, DREIFA
ritonavir
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR FYRIR ÞIG EÐA BARNIÐ ÞITT.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Norvir og við hverju það er notað
2.
Áður en þú eða barnið þitt byrjar að nota Norvir
3.
Hvernig nota á Norvir
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Norvir
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM NORVIR OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Norvir inniheldur virka efnið ritonavir. Norvir er hemill
próteasaensíms og er notað til að hafa hemil á
HIV sýkingu. Norvir er ætlað til samhliða notkunar með öðrum
lyfjum við HIV sýkingu
(andretróveirulyf) til að hafa hemil á HIV sýkingunni. Læknirinn
mun ræða við þig um hvaða
lyfjasamsetning hentar þér best.
Norvir er ætlað til notkunar fyrir börn 2ja ára eða eldri,
unglinga og fullorðna sem eru sýktir af HIV,
veirunni sem veldur alnæmi.
2.
ÁÐUR EN ÞÚ EÐA BARNIÐ ÞITT BYRJAR AÐ NOTA NORVIR
EKKI MÁ NOTA NORVIR
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir ritonaviri eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
-
ef þú ert með alvarlegan lifrarsjúkdóm.
-
ef þú notar einnig eitthvert eftirtalinna lyfja:
-
Astemizol eða terfenadin (algeng ofnæmislyf - vera má að þessi
lyf séu fáanleg án
lyfseðils).
-
Amiodaron, bepridil, dronedaron, encainid, flecainid, propafenon 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Norvir 100 mg mixtúruduft, dreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtapoki af mixtúrudufti, dreifu inniheldur ritonavir 100 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Mixtúruduft, dreifa.
Drapplitað/fölgult til gult duft.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Ritonavir er ætlað til meðferðar ásamt öðrum
andretróveirulyfjum hjá sjúklingum með HIV-1 smit
(fullorðnum og börnum 2 ára og eldri).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Ávísun ritonavirs skal vera bundin við lækna með reynslu af
meðferð við HIV sýkingu.
Skammtar
_Ritonavir notað til að hafa jákvæð áhrif á lyfjahvörf
(pharmacokinetic enhancer)._
Þegar ritonavir er notað til að hafa jákvæð áhrif á
lyfjahvörf annarra próteasahemla skal lesa samantekt
á eiginleikum lyfs fyrir tiltekinn próteasahemil.
Eftirfarandi HIV-1 próteasahemlar hafa verið samþykktir til
notkunar ásamt ritonaviri sem hefur
jákvæð áhrif á lyfjahvörfin, í eftirfarandi skömmtum.
_Fullorðnir_
Amprenavir 600 mg tvisvar sinnum á sólarhring ásamt ritonaviri 100
mg tvisvar sinnum á
sólarhring.
Atazanavir 300 mg einu sinni á sólarhring ásamt ritonaviri 100 mg
einu sinni á sólarhring.
Fosamprenavir 700 mg tvisvar sinnum á sólarhring ásamt ritonaviri
100 mg tvisvar sinnum á
sólarhring.
Lopinavir í samsetningu með ritonaviri (lopinavir/ritonavir) 400
mg/100 mg eða
800 mg/200 mg.
Saquinavir 1.000 mg tvisvar sinnum á sólarhring ásamt ritonaviri
100 mg tvisvar sinnum á
sólarhring hjá sjúklingum sem hafa áður fengið meðferð með
andretróveirulyfjum. Hjá
sjúklingum sem ekki hafa áður fengið meðferð með
andretróveirulyfjum skal hefja meðferð með
saquinaviri 500 mg tvisvar sinnum á sólarhring ásamt ritonaviri 100
mg tvisvar sinnum á
sólarhring fyrstu 7 dagana, síðan saquinavir 1.000 mg tvisvar
sinnum á sólarhring ásamt
ritonaviri 100 mg tvisvar sinnum á sólarhring.
Tipranavir 500 mg tvisvar sinnum á sólarhring ásamt r
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 18-05-2018
Vara einkenni Vara einkenni enska 18-05-2018
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 24-11-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 20-12-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 20-12-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 20-12-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 24-11-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu