Telmisartan Teva

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
25-03-2021

Virkt innihaldsefni:

Telmisartan

Fáanlegur frá:

Teva B.V.

ATC númer:

C09CA07

INN (Alþjóðlegt nafn):

telmisartan

Meðferðarhópur:

Lyf sem hafa áhrif á renín-angíótensín kerfið

Lækningarsvæði:

Háþrýstingur

Ábendingar:

Meðferð við nauðsynlegum háþrýstingi hjá fullorðnum.

Vörulýsing:

Revision: 11

Leyfisstaða:

Aftakað

Leyfisdagur:

2010-01-25

Upplýsingar fylgiseðill

                                42
B. FYLGISEÐILL
43
Fylgiseðill: Upplýsingar fyrir notanda lyfsins
TELMISARTAN TEVA 20 MG TÖFLUR
telmisartan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Telmisartan Teva og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að taka Telmisartan Teva
3.
Hvernig taka á Telmisartan Teva
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig á að geyma Telmisartan Teva
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TELMISARTAN TEVA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Telmisartan Teva tilheyrir flokki lyfja sem kallast angíótensín II
viðtakablokkar. Angíótensín II er efni
sem finnstí líkamanum og veldur æðasamdrætti og þannig hækkun
blóðþrýstings. Telmisartan Teva
hemur áhrif angíótensíns II og slakar á blóðæðum og við
það lækkar blóðþrýstingurinn.
Telmisartan Teva er notað til að meðhöndla háan blóðþrýsting
hjá fullorðnum sem ekki orsakast af
neinum öðrum sjúkdómi.
Hár blóðþrýstingur getur, ef hann er ekki meðhöndlaður,
valdið skemmdum á slagæðum í ýmsum
líffærum og getur þetta í sumum tilvikum leitt til hjartaáfalls,
hjarta- eða nýrnabilunar, heilablæðingar
eða blindu. Venjulega finnast engin einkenni um hækkaðan
blóðþrýsting fyrr en skemmd hefur komið
fram. Því er nauðsynlegt að mæla blóðþrýsting reglulega til
að sjá hvort hann er innan eðlilegra marka.
Telmisartan Teva er einnig notað til að fækka
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Telmisartan Teva 20 mg töflur.
Telmisartan Teva 40 mg töflur.
Telmisartan Teva 80 mg töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Telmisartan Teva 20 mg töflur
Hver tafla inniheldur 20 mg telmisartan.
Telmisartan Teva 40 mg töflur
Hver tafla inniheldur 40 mg telmisartan.
Telmisartan Teva 80 mg töflur
Hver tafla inniheldur 80 mg telmisartan.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Telmisartan Teva 20 mg töflur
Hver tafla inniheldur 21,4 mg sorbitól (E420).
Telmisartan Teva 40 mg töflur
Hver tafla inniheldur 42,8 mg sorbitól (E420).
Telmisartan Teva 80 mg töflur
Hver tafla inniheldur 85,6 mg sorbitól (E420).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Töflur.
Telmisartan Teva 20 mg töflur
Hvítar eða drapplitar, sporöskjulaga töflur: Í aðra hliðina er
grafið númerið „93“. Í hina hliðina er
grafið númerið „7458“.
Telmisartan Teva 40 mg töflur
Hvítar eða drapplitar, sporöskjulaga töflur: Í aðra hliðina er
grafið númerið „93“. Í hina hliðina er
grafið númerið „7459“.
Telmisartan Teva 80 mg töflur
Hvítar eða drapplitar, sporöskjulaga töflur: Í aðra hliðina er
grafið númerið „93“. Í hina hliðina er
grafið númerið „7460“.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Háþrýstingur
Meðferð við háþrýstingi (essential hypertension) hjá
fullorðnum.
Til að fyrirbyggja hjarta- og æðasjúkdóma
3
Til að fækka tilvikum hjarta- og æðasjúkdóma hjá fullorðnum
með:
•
staðfestan hjarta- og æðasjúkdóm vegna æðakölkunar og
segamyndunar (saga um
kransæðasjúkdóm, slag eða útslagæðakvilla) eða
•
sykursýki af tegund 2 með staðfestum skemmdum í marklíffærum
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Meðferð háþrýstings _
Venjulega hefur 40 mg skammtur einu sinni á dag tilætluð áhrif.
Hjá sumum sjúklingum getur 20 mg
skammtur þó nægt. Þegar æskilegur blóðþrýstingur næst ekki
má auka telmisartanskammtinn í mest
80 mg einu sinni á dag. Einnig m
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 26-06-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 25-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 25-03-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 25-03-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 26-06-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru