Heplisav B

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
24-10-2023

Virkt innihaldsefni:

lifrarbólga B yfirborðs mótefnavaka

Fáanlegur frá:

Dynavax GmbH

ATC númer:

J07BC01

INN (Alþjóðlegt nafn):

hepatitis B surface antigen

Meðferðarhópur:

Bóluefni

Lækningarsvæði:

Lifrarbólga B

Ábendingar:

Heplisav B is indicated for the active immunisation against hepatitis B virus infection (HBV) caused by all known subtypes of hepatitis B virus in adults 18 years of age and older. The use of Heplisav B should be in accordance with official recommendations. It can be expected that hepatitis D will also be prevented by immunisation with Heplisav B as hepatitis D (caused by the delta agent) does not occur in the absence of hepatitis B infection.

Vörulýsing:

Revision: 5

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-02-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                19
B. FYLGISEÐILL
20
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
HEPLISAV B 20 MÍKRÓGRAMMA STUNGULYF, LAUSN TIL INNDÆLINGAR Í
ÁFYLLTRI SPRAUTU
Lifrarbólgu B bóluefni (raðbrigða DNA, ónæmisglætt)
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti. Til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Allir geta hjálpað til við þetta með því
að tilkynna aukaverkanir sem koma fram.
Aftast í kafla 4 eru upplýsingar um hvernig tilkynna á
aukaverkanir.
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins  eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er áfrekari upplýsingum.
-
Látið lækninn,  eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir.Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um HEPLISAV B og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota HEPLISAV B
3.
Hvernig nota á HEPLISAV B
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á HEPLISAV B
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM HEPLISAV B OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HEPLISAV B er bóluefni fyrir fullorðna, 18 ára og eldri til að
vernda þá fyrir sýkingu af völdum
lifrarbólgu B vírussins.
HEPLISAV B getur einnig varið einstaklinga gegn lifrarbólgu D sem
getur aðeins komið upp hjá þeim
sem eru með lifrarbólgu B sýkingu.
HVAÐ ER LIFRARBÓLGA B?
•
Lifrarbólga B er smitsjúkdómur í lifur sem orsakast af vírus.
Lifrarbólgu B vírussýking getur
leitt til alvarlegra lifrarvandamála t.d. skorpulifrar (ör á lifur)
eða lifrarkrabbameins.
•
Sumir einstaklingar sem eru sýktir af lifrarbólgu B vírusnum geta
orðið smitberar, sem þýðir að
þeir verði kannski ekki veikir en að þeir hafi vírusinn í
líkamanum og geti smitað aðra
einstaklinga.
•
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti. Til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
HEPLISAV B 20 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
Lifrarbólgu B bóluefni (raðbrigða DNA, ónæmisglætt)
2.
INNIHALDSLÝSING
Einn skammtur (0.5 ml) inniheldur:
Lifrarbólgu B yfirborðsmótefnavaka (HBsAg)
1,2
20 míkrógrömm
Ónæmisglætt með 3000 míkrógrömmum af cýtidín
fosfógúanósíni (CpG) 1018 hjálparefni, 22-mer
fosfórótíóat fákirni (PS-ODN) sem inniheldur DNA-lík ómetýluð
CpG stef
2
Framleitt í gersveppafrumum (
_Hansenula polymorpha_
) með raðbrigða DNA-erfðatækni
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
HEPLISAV B 20 míkrógrömm stungulyf, lausn í áfylltri sprautu.
Tær eða aðeins ópallýsandi, litlaus eða gulleit lausn.
4.
KLÍNÍSKARUPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
HEPLISAV B er ætlað til virkrar ónæmisaðgerðar gegn lifrarbólgu
B (HBV) sem orsakast af öllum
þekktum undirtegundum lifrarbólgu B vírussins í fullorðnum
einstaklingum sem eru 18 ára eða eldri.
Notkun HEPLISAV B skal vera í samræmi við opinber fyrirmæli.
Búast má við að einnig sé hægt að koma í veg fyrir
lifrarbólgu D með ónæmisaðgerð með HEPLISAV
B þar sem lifrarbólga D (sem orsakast af delta efninu) kemur ekki
upp ef lifrarbólga B er ekki til
staðar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Fullorðnir:
Bóluefnið er gefið í vöðva.
_Frumbólusetning:_
Fullorðnir: Tveir 0,5 ml skammtar: upphafsskammtur sem síðan er
fylgt eftir með öðrum skammti
mánuði síðar.
3
Fullorðnir með alvarlega skerta nýrnastarfsemi (eGFR < 30 ml/mín.)
þ.m.t. sjúklingar sem ganga í
gegnum blóðskilun: Fjórir skammtar sem eru 0,5 ml hver:
upphafsskammtur sem fylgt er eftir með
öðrum 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni spænska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni danska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni þýska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni gríska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni enska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni franska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni pólska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni finnska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni sænska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 01-03-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni norska 24-10-2023
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 24-10-2023
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 24-10-2023
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 01-03-2021

Skoða skjalasögu