Temozolomide Accord

Country: Եվրոպական Միություն

language: իսլանդերեն

source: EMA (European Medicines Agency)

PIL PIL (PIL)
27-06-2023
SPC SPC (SPC)
27-06-2023

active_ingredient:

temózólómíð

MAH:

Accord Healthcare S.L.U.

ATC_code:

L01AX03

INN:

temozolomide

therapeutic_group:

Æxlishemjandi lyf

therapeutic_area:

Glioma; Glioblastoma

therapeutic_indication:

Fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með nýlega greind glioblastoma multiforme samhliða með geislameðferð (COLORADO) og í kjölfarið eitt og sér meðferð. Fyrir meðferð barna frá þriggja ára aldri, unglingum og fullorðinn sjúklinga með illkynja glioma, eins og glioblastoma multiforme eða anaplastic astrocytoma, að sýna endurkomu eða framvindu eftir standard meðferð.

leaflet_short:

Revision: 23

authorization_status:

Leyfilegt

authorization_date:

2010-03-15

PIL

                                60
B. FYLGISEÐILL
61
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TEMOZOLOMIDE ACCORD 5 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOZOLOMIDE ACCORD 20 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOZOLOMIDE ACCORD 100 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOZOLOMIDE ACCORD 140 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOZOLOMIDE ACCORD 180 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOZOLOMIDE ACCORD 250 MG HÖRÐ HYLKI
temózólómíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Temozolomide Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Temozolomide Accord
3.
Hvernig nota á Temozolomide Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Temozolomide Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TEMOZOLOMIDE ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Temózólómíð er æxlishemjandi lyf.
Temozolomide Accord hylki eru notuð til meðferðar á sérstakri
gerð heilaæxla:
-
hjá fullorðnum með nýgreint margfrumna taugakímsæxli.
Temózólómíð er í fyrstu notað ásamt
geislameðferð (samhliða meðferðarlota) og síðan eitt sér
(einlyfja meðferðarlota).
-
hjá börnum 3 ára og eldri og fullorðnum með illkynja tróðæxli,
margfrumna taugakímsæxli eða
stjarnfrumnaæxli af villivaxtargerð. Tamozolomide er notað við
þessum æxlum ef þau taka sig
upp að nýju eða versna eftir hefðbundna meðferð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TEMOZOLOMIDE ACCORD
EKKI MÁ TAKA TEMOZOLOMIDE ACCORD
-
ef um er að ræða ofnæm
                                
                                read_full_document
                                
                            

SPC

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Temozolomide Accord 5 mg hörð hylki
Temozolomide Accord 20 mg hörð hylki
Temozolomide Accord 100 mg hörð hylki
Temozolomide Accord 140 mg hörð hylki
Temozolomide Accord 180 mg hörð hylki
Temozolomide Accord 250 mg hörð hylki
2.
INNIHALDSLÝSING
5 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 5 mg temózólómíð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 168 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
20 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 20 mg temózólómíð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 14,6 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 100 mg temózólómíð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 73 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
140 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 140 mg temózólómíð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 102,2 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
180 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 180 mg temózólómíð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 131,4 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
250 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 250 mg temózólómíð.
Hjálparefni með þekkta verkun:
Hvert hart hylki inniheldur 182,5 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
5 mg hart hylki
Hörðu hylkin eru græn/hvít hörð gelatínhylki með áletruninni
„TMZ“ á loki og „5“ á bol.
Hvert hylki er u.þ.b. 15 mm á lengd.
3
20 mg hart hylki
Hörðu hylkin eru gul/hvít hörð gelatínhylki með áletruninni
„TMZ“ á loki og „20“ á bol.
Hvert hylki er u.þ.b. 11 mm á lengd
100 mg hart hylki
Hörðu hylkin eru bleik/hvít hörð gelatínhylki með áletruninni
„TMZ“ á loki og „100“ á bol.
Hvert hylki er u.þ.b. 15 mm á lengd
140 mg hart hylki
Hörðu hylkin eru gegnæ blá/hvít hörð gelatínhylki með
áletruninni „TMZ“ á loki og „140“ á bol.
Hvert hylki er u
                                
                                read_full_document
                                
                            

documents_in_other_languages

PIL PIL բուլղարերեն 27-06-2023
SPC SPC բուլղարերեն 27-06-2023
PAR PAR բուլղարերեն 01-07-2015
PIL PIL իսպաներեն 27-06-2023
SPC SPC իսպաներեն 27-06-2023
PAR PAR իսպաներեն 01-07-2015
PIL PIL չեխերեն 27-06-2023
SPC SPC չեխերեն 27-06-2023
PAR PAR չեխերեն 01-07-2015
PIL PIL դանիերեն 27-06-2023
SPC SPC դանիերեն 27-06-2023
PAR PAR դանիերեն 01-07-2015
PIL PIL գերմաներեն 27-06-2023
SPC SPC գերմաներեն 27-06-2023
PAR PAR գերմաներեն 01-07-2015
PIL PIL էստոներեն 27-06-2023
SPC SPC էստոներեն 27-06-2023
PAR PAR էստոներեն 01-07-2015
PIL PIL հունարեն 27-06-2023
SPC SPC հունարեն 27-06-2023
PAR PAR հունարեն 01-07-2015
PIL PIL անգլերեն 27-06-2023
SPC SPC անգլերեն 27-06-2023
PAR PAR անգլերեն 01-07-2015
PIL PIL ֆրանսերեն 27-06-2023
SPC SPC ֆրանսերեն 27-06-2023
PAR PAR ֆրանսերեն 01-07-2015
PIL PIL իտալերեն 27-06-2023
SPC SPC իտալերեն 27-06-2023
PAR PAR իտալերեն 01-07-2015
PIL PIL լատվիերեն 27-06-2023
SPC SPC լատվիերեն 27-06-2023
PAR PAR լատվիերեն 01-07-2015
PIL PIL լիտվերեն 27-06-2023
SPC SPC լիտվերեն 27-06-2023
PAR PAR լիտվերեն 01-07-2015
PIL PIL հունգարերեն 27-06-2023
SPC SPC հունգարերեն 27-06-2023
PAR PAR հունգարերեն 01-07-2015
PIL PIL մալթերեն 27-06-2023
SPC SPC մալթերեն 27-06-2023
PAR PAR մալթերեն 01-07-2015
PIL PIL հոլանդերեն 27-06-2023
SPC SPC հոլանդերեն 27-06-2023
PAR PAR հոլանդերեն 01-07-2015
PIL PIL լեհերեն 27-06-2023
SPC SPC լեհերեն 27-06-2023
PAR PAR լեհերեն 01-07-2015
PIL PIL պորտուգալերեն 27-06-2023
SPC SPC պորտուգալերեն 27-06-2023
PAR PAR պորտուգալերեն 01-07-2015
PIL PIL ռումիներեն 27-06-2023
SPC SPC ռումիներեն 27-06-2023
PAR PAR ռումիներեն 01-07-2015
PIL PIL սլովակերեն 27-06-2023
SPC SPC սլովակերեն 27-06-2023
PAR PAR սլովակերեն 01-07-2015
PIL PIL սլովեներեն 27-06-2023
SPC SPC սլովեներեն 27-06-2023
PAR PAR սլովեներեն 01-07-2015
PIL PIL ֆիններեն 27-06-2023
SPC SPC ֆիններեն 27-06-2023
PAR PAR ֆիններեն 01-07-2015
PIL PIL շվեդերեն 27-06-2023
SPC SPC շվեդերեն 27-06-2023
PAR PAR շվեդերեն 01-07-2015
PIL PIL Նորվեգերեն 27-06-2023
SPC SPC Նորվեգերեն 27-06-2023
PIL PIL խորվաթերեն 27-06-2023
SPC SPC խորվաթերեն 27-06-2023
PAR PAR խորվաթերեն 01-07-2015