Mayzent

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Siponimod fúmarsýru

Disponible depuis:

Novartis Europharm Limited 

Code ATC:

L04

DCI (Dénomination commune internationale):

siponimod

Groupe thérapeutique:

Valdar ónæmisbælandi lyf

Domaine thérapeutique:

Heila-Og Mænusigg, Köstum Tilkynnt

indications thérapeutiques:

Mayzent er ætlað fyrir meðferð fullorðinn sjúklinga með efri framsækið heila-og mænusigg (SPMS) með virk sjúkdómur sést af köst eða hugsanlegur aðgerðir æsandi virkni.

Descriptif du produit:

Revision: 10

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2020-01-13

Notice patient

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Mayzent 0,25 mg filmuhúðaðar töflur
Mayzent 1 mg filmuhúðaðar töflur
Mayzent 2 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Mayzent 0,25 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur siponimod fúmarsýru sem
jafngildir 0,25 mg af siponimodi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 59,1 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,092 mg
sojalesitín.
Mayzent 1 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur siponimod fúmarsýru sem
jafngildir 1 mg af siponimodi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 58,3 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,092 mg
sojalesitín.
Mayzent 2 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur siponimod fúmarsýru sem
jafngildir 2 mg af siponimodi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 57,3 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,092 mg
sojalesitín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
Mayzent 0,25 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, u.þ.b. 6,1 mm í þvermál með
fyrirtækismerki á annarri hliðinni og „T“ á hinni hliðinni.
Mayzent 1 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósfjólublá, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, u.þ.b. 6,1 mm í þvermál með
fyrirtækismerki á annarri hliðinni og „L“ á hinni hliðinni.
Mayzent 2 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósgul, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum,
u.þ.b. 6,1 mm í þvermál með
fyrirtækismerki á annarri hliðinni og „II“ á hinni hliðinni.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Mayzent er ætlað til meðferð
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar
um öryggi lyfsins komist fljótt og
örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að
tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er
um að tengist lyfinu. Í kafla 4.8 eru upplýsingar um hvernig
tilkynna á aukaverkanir.
1.
HEITI LYFS
Mayzent 0,25 mg filmuhúðaðar töflur
Mayzent 1 mg filmuhúðaðar töflur
Mayzent 2 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Mayzent 0,25 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur siponimod fúmarsýru sem
jafngildir 0,25 mg af siponimodi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 59,1 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,092 mg
sojalesitín.
Mayzent 1 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur siponimod fúmarsýru sem
jafngildir 1 mg af siponimodi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 58,3 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,092 mg
sojalesitín.
Mayzent 2 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur siponimod fúmarsýru sem
jafngildir 2 mg af siponimodi.
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 57,3 mg laktósa (sem einhýdrat) og 0,092 mg
sojalesitín.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
Mayzent 0,25 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósrauð, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, u.þ.b. 6,1 mm í þvermál með
fyrirtækismerki á annarri hliðinni og „T“ á hinni hliðinni.
Mayzent 1 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósfjólublá, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með
sniðbrúnum, u.þ.b. 6,1 mm í þvermál með
fyrirtækismerki á annarri hliðinni og „L“ á hinni hliðinni.
Mayzent 2 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósgul, kringlótt, tvíkúpt filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum,
u.þ.b. 6,1 mm í þvermál með
fyrirtækismerki á annarri hliðinni og „II“ á hinni hliðinni.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Mayzent er ætlað til meðferð
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 23-01-2020
Notice patient Notice patient espagnol 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 23-01-2020
Notice patient Notice patient tchèque 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 23-01-2020
Notice patient Notice patient danois 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 23-01-2020
Notice patient Notice patient allemand 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 23-01-2020
Notice patient Notice patient estonien 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 23-01-2020
Notice patient Notice patient grec 16-01-2024
Notice patient Notice patient anglais 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 23-01-2020
Notice patient Notice patient français 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 23-01-2020
Notice patient Notice patient italien 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 23-01-2020
Notice patient Notice patient letton 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 23-01-2020
Notice patient Notice patient lituanien 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 23-01-2020
Notice patient Notice patient hongrois 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 23-01-2020
Notice patient Notice patient maltais 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 23-01-2020
Notice patient Notice patient néerlandais 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 23-01-2020
Notice patient Notice patient polonais 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 23-01-2020
Notice patient Notice patient portugais 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 23-01-2020
Notice patient Notice patient roumain 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 23-01-2020
Notice patient Notice patient slovaque 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 23-01-2020
Notice patient Notice patient slovène 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 23-01-2020
Notice patient Notice patient finnois 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 23-01-2020
Notice patient Notice patient suédois 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 23-01-2020
Notice patient Notice patient norvégien 16-01-2024
Notice patient Notice patient croate 16-01-2024
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 23-01-2020

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents