Irbesartan Teva

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

irbesartan

Disponible depuis:

Teva B.V.

Code ATC:

C09CA04

DCI (Dénomination commune internationale):

irbesartan

Groupe thérapeutique:

Lyf sem hafa áhrif á renín-angíótensín kerfið

Domaine thérapeutique:

Háþrýstingur

indications thérapeutiques:

Meðferð við nauðsynlegum háþrýstingi. Meðferð nýrnasjúkdóm í sjúklinga með blóðþrýsting og tegund 2 sykursýki sem hluti af blóðþrýstingslækkandi lyf meðferð.

Descriptif du produit:

Revision: 16

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2009-10-30

Notice patient

                                35
B. FYLGISEÐILL
36
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
IRBESARTAN TEVA 75 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
Irbesartan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ TAKA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.GEYMIÐ FYLGISEÐILINN. NAUÐSYNLEGT GETUR VERIÐ AÐ
LESA HANN SÍÐAR.

Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.

Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim
skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að ræða.

Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Irbesartan Teva og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Irbesartan Teva
3.
Hvernig nota á Irbesartan Teva
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Irbesartan Teva
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM IRBESARTAN TEVA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Irbesartan Teva tilheyrir flokki lyfja sem þekktur er sem
angíótensín-II blokki. Angíótensín-II er efni
sem framleitt er í líkamanum, það binst viðtökum í æðum og
veldur þrengingu þeirra. Þetta leiðir til
hækkunar á blóðþrýstingi. Irbesartan Teva hindrar bindingu
angíótensín-II við þessa viðtaka þannig að
það slaknar á æðum og blóðþrýstingur lækkar. Irbesartan Teva
hægir á skerðingu á nýrnastarfsemi hjá
sjúklingum með háan blóðþrýsting og sykursýki af gerð 2.
Irbesartan Teva er notað handa fullorðnum sjúklingum

til meðferðar á of háum blóðþrýstingi (
_háþrýstingi_
)

til að hlífa nýrum hjá sjúklingum með háþrýsting, sykursýki
af gerð 2 og þegar niðurstöður
rannsókna gefa vísbendingu um skerta nýrnastarfsemi.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA IRBESARTAN TEVA
EKKI MÁ NOTA IRBESARTAN TEVA:

Ef þú ert með
OFNÆMI
fyrir irbesa
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Irbesartan Teva 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Irbesartan Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Irbesartan Teva 300 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Irbesartan Teva 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 75 mg af irbesartani.
Irbesartan Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 150 mg af irbesartani.
Irbesartan Teva 300 mg filmuhúðaðar töflur.
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur 300 mg af irbesartani.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla.
Irbesartan Teva 75 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvít eða beinhvít, hylkislaga filmuhúðuð tafla. Önnur hlið
töflunnar er greypt með númerinu „93“.
Hin hliðin er greypt með númerinu „7464“.
Irbesartan Teva 150 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvít eða beinhvít, hylkislaga filmuhúðuð tafla. Önnur hlið
töflunnar er greypt með númerinu „93“.
Hin hliðin er greypt með númerinu „7465“.
Irbesartan Teva 300 mg filmuhúðaðar töflur.
Hvít eða beinhvít, hylkislaga filmuhúðuð tafla. Önnur hlið
töflunnar er greypt með númerinu „93“.
Hin hliðin er greypt með númerinu „7466“.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Irbesartan Teva er ætlað sem meðferð hjá fullorðnum við
háþrýstingi.
Það er líka ætlað sem meðferð við nýrnasjúkdómi hjá
fullorðnum sjúklingum með háþrýsting og
sykursýki af gerð 2 sem hluti lyfjagjafar við háþrýstingi (sjá
kafla 4.3, 4.4, 4.5 og 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Venjulegur upphafs- og viðhaldsskammtur sem mælt er með er 150 mg
einu sinni á sólarhring, tekinn
með eða án matar. Með því að gefa 150 mg skammt af irbesartan
einu sinni á sólarhring næst betri
sólarhringsstjórn á blóðþrýstingi en með 75 mg skammti. Þó
skal hafa í huga að gefa má sjúklingum
sem eru í blóðskilun og þeim sem eru eldri en 75 ára 75 mg
upphafsskammt.
3
Hjá þe
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 16-11-2009
Notice patient Notice patient espagnol 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 16-11-2009
Notice patient Notice patient tchèque 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 16-11-2009
Notice patient Notice patient danois 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 16-11-2009
Notice patient Notice patient allemand 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 16-11-2009
Notice patient Notice patient estonien 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 16-11-2009
Notice patient Notice patient grec 05-09-2023
Notice patient Notice patient anglais 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 16-11-2009
Notice patient Notice patient français 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 16-11-2009
Notice patient Notice patient italien 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 16-11-2009
Notice patient Notice patient letton 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 16-11-2009
Notice patient Notice patient lituanien 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 16-11-2009
Notice patient Notice patient hongrois 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 16-11-2009
Notice patient Notice patient maltais 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 16-11-2009
Notice patient Notice patient néerlandais 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 16-11-2009
Notice patient Notice patient polonais 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 16-11-2009
Notice patient Notice patient portugais 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 16-11-2009
Notice patient Notice patient roumain 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 16-11-2009
Notice patient Notice patient slovaque 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 16-11-2009
Notice patient Notice patient slovène 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 16-11-2009
Notice patient Notice patient finnois 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 16-11-2009
Notice patient Notice patient suédois 05-09-2023
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 16-11-2009
Notice patient Notice patient norvégien 05-09-2023
Notice patient Notice patient croate 05-09-2023

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents