Pramipexole Teva

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

pramipexól tvíhýdróklóríð einhýdrat

Available from:

Teva Pharma B.V.

ATC code:

N04BC05

INN (International Name):

pramipexole

Therapeutic group:

Anti-Parkinsonslyf

Therapeutic area:

Parkinsonsveiki

Therapeutic indications:

Pramipexól Teva er ætlað til meðferðar á einkennum Parkinsonsveiki, einkennalaus (án levodopa) eða í samsettri meðferð með levodopa, ég. á meðan á sjúkdómnum stendur, í gegnum seint stig þegar áhrif levódópa berast eða verða ósamræmi og sveiflur á meðferðaráhrifum eiga sér stað (lokaskammtur eða "á-burt" sveiflur). Pramipexóls Mg í fram hjá fullorðnum fyrir einkennum meðferð í meðallagi til alvarlega sjálfvakin Eirðarlaus Fætur Heilkenni í skömmtum upp að 0. 54 mg af stöð (0. 75 mg af salti) (sjá kafla 4.

Product summary:

Revision: 22

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2008-12-18

Patient Information leaflet

                                43
B. FYLGISEÐILL
44
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
PRAMIPEXOLE TEVA 0,088
MG TÖFLUR
PRAMIPEXOLE TEVA 0,18
MG TÖFLUR
PRAMIPEXOLE TEVA 0,35
MG TÖFLUR
PRAMIPEXOLE TEVA 0,7
MG TÖFLUR
pramipexól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Pramipexole Teva og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Pramipexole Teva
3.
Hvernig nota á Pramipexole Teva
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Pramipexole Teva
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM PRAMIPEXOLE TEVA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Pramipexole Teva inniheldur virka efnið pramipexól og tilheyrir
flokki lyfja sem kallast dópamínörvar
sem örva dópamínviðtaka í heilanum. Örvun dópamínviðtaka
hrindir af stað taugaboðum í heilanum
sem hjálpa til við stjórnun líkamshreyfinga.
Pramipexole Teva er notað til:
•
meðhöndlunar á einkennum frumkominnar Parkinsonsveiki hjá
fullorðnum. Það má nota eitt og
sér eða samhliða levódópa (annað lyf við Parkinsonsveiki).
•
meðhöndlunar á einkennum miðlungs til alvarlegrar frumkominnar
fótaóeirðar hjá fullorðnum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA PRAMIPEXOLE TEVA
EKKI MÁ NOTA PRAMIPEXOLE TEVA
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir pramipexóli eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin
upp í kafla 6).
VARNAÐARORÐ OG VARÚÐARREGLUR
Leitið ráða hjá lækninum áður en Pramipe
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Pramipexole Teva 0,088 mg töflur
Pramipexole Teva 0,18 mg töflur
Pramipexole Teva 0,35 mg töflur
Pramipexole Teva 0,7 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Pramipexole Teva 0,088 mg töflur
Hver tafla inniheldur 0,125 mg af pramipexól tvíhýdróklóríð
einhýdrati sem jafngildir 0,088 mg af
pramipexóli.
Pramipexole Teva 0,18 mg töflur
Hver tafla inniheldur 0,25 mg af pramipexól tvíhýdróklóríð
einhýdrati sem jafngildir 0,18 mg af
pramipexóli.
Pramipexole Teva 0,35 mg töflur
Hver tafla inniheldur 0,5 mg af pramipexól tvíhýdróklóríð
einhýdrati sem jafngildir 0,35 mg af
pramipexóli.
Pramipexole Teva 0,7 mg töflur
Hver tafla inniheldur 1,0 mg af pramipexól tvíhýdróklóríð
einhýdrati sem jafngildir 0,7 mg af
pramipexóli.
_Athugið: _
Skammtar pramipexóls í birtum heimildum vísa til efnisins á formi
salts.
Því verða skammtar bæði tilgreindir sem pramipexól og
pramipexólsalt (innan sviga).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
Pramipexole Teva 0,088 mg töflur
Hvít, kringlótt tafla með flötum hliðum og ávalri brún, 5,55 mm
í þvermál með upphleyptu „93“ á
annarri hliðinni og „P1“ á hinni.
Pramipexole Teva 0,18 mg töflur
Hvít, kringlótt tafla með flötum hliðum og ávalri brún, 7,00 mm
í þvermál með upphleyptu „P2“ yfir
„P2“ á skoruhliðinni og „93“ á hinni. Töflunni má skipta
í jafna helminga.
Pramipexole Teva 0,35 mg töflur
Hvítar eða beinhvítar, sporöskjulaga, tvíkúptar töflur
ígreyptar með „9“, lóðrétti deiliskoru og „3“ á
skoruhliðinni og „8023“ á hinni. Töflunni má skipta í jafna
helminga.
Pramipexole Teva 0,7 mg töflur
Hvít, kringlótt tafla með flötum hliðum og ávalri brún, 8,82 mm
í þvermál með upphleyptu „8024“
yfir „8024“ á skoruhliðinni og „93“ á hinni. Töflunni má
skipta í jafna helminga.
3
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Pramipexole Teva er ætlað fullorðnum til
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 23-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report German 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report English 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report French 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 23-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 23-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 23-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 23-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 23-11-2021
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 21-07-2013
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 23-11-2021
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 23-11-2021
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 23-11-2021