Ibaflin

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

ibafloxacin

Available from:

Intervet International BV

ATC code:

QJ01MA96

INN (International Name):

ibafloxacin

Therapeutic group:

Dogs; Cats

Therapeutic area:

Sýklalyf til almennrar notkunar

Therapeutic indications:

Hundar:Ibaflin er ætlað fyrir meðferð eftirfarandi aðstæður í hunda:húð sýkingum (graftarhúðkvilli - yfirborðsleg og djúpt, sár, ígerð) af völdum næm stofna Kiasahnettium, kólígerlar og Próteusi mirabilis;bráð, óbrotinn þvagi-sýkingar, af völdum næm stofna Kiasahnettium, Próteusi tegundir, Enterobacter spp. , E. coli og Klebsiella spp. ;öndunarfærum-sýkingar (efri svæði) af völdum næm stofna Kiasahnettium, E. coli og Klebsiella spp. Ibaflin hlaup er ætlað hundum til meðhöndlunar á eftirfarandi skilyrðum: Sýkingar í húð (pyoderma - yfirborðslegur og djúpur, sár, abscesses) af völdum næmra sýkla eins og Staphylococcus spp. , E. coli og p. mirabilis. Kettir:Ibaflin hlaup er ætlað í kettir fyrir meðferð eftirfarandi skilyrði:húð sýkingum (mjúk-vefjum sýkingar - sár, ígerð) af völdum næm sýkla eins og Þegar spp. , E. coli, Proteus spp. og Pasteurella spp. ;efri hluta-sýkingar af völdum næm sýkla eins og Þegar spp. , E. coli, Klebsiella spp. og Pasteurella spp.

Product summary:

Revision: 7

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2000-06-13

Patient Information leaflet

                                B. FYLGISEÐILL
26
Medicinal product no longer authorised
FYLGISEÐILL
IBAFLIN 30 MG, 150 MG, 300 MG OG 900 MG TÖFLUR FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
MARKAÐSLEYFISHAFI
Intervet International B.V.
Wim de Körverstraat 35
5831 AN Boxmeer
Holland
FRAMLEIÐANDI SEM SÉR UM LOKASAMÞYKKT
Intervet GesmbH
Siemensstrasse 107
A 1210 Vienna
Austurríki
2.
HEITI DÝRALYFS
Ibaflin 30 mg töflur fyrir hunda
Ibaflin 150 mg töflur fyrir hunda
Ibaflin 300 mg töflur fyrir hunda
Ibaflin 900 mg töflur fyrir hunda
Íbafloxacín
3.
VIRKT INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Ibaflin 30 mg: íbafloxacín 30 mg
Ibaflin 150 mg: íbafloxacín 150 mg
Ibaflin 300 mg: íbafloxacín 300 mg
Ibaflin 900 mg: íbafloxacín 900 mg
4.
ÁBENDINGAR
Ibaflin er ætlað til meðferðar við eftirfarandi kvillum hjá
hundum:
Sýkingum í húð (graftarkýli – grunn og djúp, sár, ígerðir)
af völdum næmra stofna af
_Staphylococci, _
_E coli _
og
_Proteus mirabilis_
.
Bráðum, einföldum þvagfærasýkingum af völdum næmra stofna af
_Staphylococci, Proteus spp., _
_Enterobacter spp., E. coli _
og
_Klebsiella spp. _
Öndunarfærasýkingum (í efri hluta öndunarfæra) af völdum næmra
stofna af
_Staphylococci, E. coli _
og
_Klebsiella spp. _
5.
FRÁBENDINGAR
Lyfið
má
ekki
gefa
hundum
á
vaxtarskeiði
þar
sem
það
getur
haft
áhrif
á
liðbrjósk.
Lengd
vaxtarskeiðsins fer eftir hundategund. Hvað flestar hundategundir
varðar má ekki gefa íbafloxacín
hundum undir 8 mánaða aldri og stórvöxnum hundategundum ekki undir
18 mánaða aldri.
Ekki má gefa lyfið með bólgueyðandi verkjalyfjum (NSAIDs) hjá
hundum með sögu um krampa.
27
Medicinal product no longer authorised
6.
AUKAVERKANIR
Niðurgangur, linar hægðir, uppköst, sljóleiki og lystarleysi hafa
sést í litlum mæli. Þessi áhrif eru væg
og skammvinn.
Gerið
dýralækni
viðvart
ef
vart
verður
alvarlegra
aukaverkana
eða
aukaverkana
sem
ekki
eru
tilgreindar í fylgiseð
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                _ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
1/36
Medicinal product no longer authorised
1.
HEITI DÝRALYFS
Ibaflin 30 mg töflur fyrir hunda
Ibaflin 150 mg töflur fyrir hunda
Ibaflin 300 mg töflur fyrir hunda
Ibaflin 900 mg töflur fyrir hunda
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hver tafla af Ibaflin inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI
Íbafloxacín 30 mg
Íbafloxacín 150 mg
Íbafloxacín 300 mg
Íbafloxacín 900 mg
HJÁLPAREFNI
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR
Ibaflin er ætlað til meðferðar við eftirfarandi kvillum hjá
hundum:
Sýkingum í húð (graftarkýli – grunn og djúp, sár, ígerðir)
af völdum næmra stofna af
_Staphylococci, _
_E. coli _
og
_Proteus mirabilis_
.
Bráðum, einföldum þvagfærasýkingum af völdum næmra stofna af
_Staphylococci, Proteus spp., _
_Enterobacter spp., E. coli _
og
_Klebsiella spp. _
Öndunarfærasýkingum (í efri hluta öndunarfæra) af völdum næmra
stofna af
_Staphylococci, E. coli _
og
_Klebsiella spp. _
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið
má
ekki
gefa
hundum
á
vaxtarskeiði
þar
sem
það
getur
haft
áhrif
á
liðbrjósk.
Lengd
vaxtarskeiðsins fer eftir hundategund. Hvað flestar hundategundir
varðar má ekki gefa íbafloxacín
hundum undir 8 mánaða aldri og stórvöxnum hundategundum ekki undir
18 mánaða aldri.
Ekki má gefa lyfið með bólgueyðandi verkjalyfjum (NSAIDs) hjá
hundum með sögu um krampa.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Gefið ekki hundum sem hafa þekkt ofnæmi fyrir kínólónum.
2
Medicinal product no longer authorised
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Mikil notkun á einum flokki sýklalyfja getur valdið myndun ónæmis
hjá bakteríum. Hyggilegt er að
spara flúórókínólóna fyrir meðferð á klínisku ástandi sem
svarar illa meðferð eða er talið að gefi litla
svörun, en nota annars aðra sýklalyfjaflokka. Ibaflin á einungis
að nota á grundvelli næmisprófs.
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VI
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 24-06-2010
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report German 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report English 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report French 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 24-06-2010
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 24-06-2010
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 24-06-2010
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 24-06-2010
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 24-06-2010
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 29-11-2007
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 24-06-2010
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 24-06-2010

Search alerts related to this product

View documents history