Xultophy

Country: Kesatuan Eropah

Bahasa: Iceland

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Risalah maklumat Risalah maklumat (PIL)
11-03-2024
Ciri produk Ciri produk (SPC)
11-03-2024

Bahan aktif:

insúlín*, liraglutide

Boleh didapati daripada:

Novo Nordisk A/S

Kod ATC:

A10

INN (Nama Antarabangsa):

insulin degludec, liraglutide

Kumpulan terapeutik:

Lyf notuð við sykursýki

Kawasan terapeutik:

Sykursýki, tegund 2

Tanda-tanda terapeutik:

Xultophy er ætlað fyrir meðferð fullorðnir með tegund-2 sykursýki til að bæta blóðsykursstjórnun í bland með inntöku blóðsykurslækkandi lyf þegar þessir einn eða ásamt GLP-1 viðtaka örva eða grunn insúlín veita ekki fullnægjandi blóðsykursstjórnun.

Ringkasan produk:

Revision: 16

Status kebenaran:

Leyfilegt

Tarikh kebenaran:

2014-09-18

Risalah maklumat

                                38
B. FYLGISEÐILL
39
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
XULTOPHY 100 EININGAR/ML + 3,6 MG/ML STUNGULYF, LAUSN
deglúdekinsúlín + liraglútíð
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Xultophy og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Xultophy
3.
Hvernig nota á Xultophy
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Xultophy
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM XULTOPHY OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
VIÐ HVERJU XULTOPHY ER NOTAÐ
Xultophy er notað til að bæta blóðsykur hjá fullorðnum
sjúklingum með sykursýki af tegund 2. Þú ert
með sykursýki vegna þess að líkaminn:
•
framleiðir ekki nægjanlegt insúlín til að stjórna
blóðsykursmagninu eða
•
er ekki fær um að nýta insúlínið á réttan hátt.
HVERNIG XULTOPHY VIRKAR
Xultophy inniheldur tvö virk efni sem hjálpa líkamanum að stjórna
blóðsykrinum:
•
deglúdekinsúlín - langverkandi grunninsúlín sem lækkar
blóðsykur.
•
liraglútíð - „GLP-1 hliðstæða“ sem hjálpar líkamanum að
framleiða meira insúlín við máltíðir
og dregur úr sykurmagninu sem líkaminn framleiðir.
XULTOPHY OG SYKURSÝKISLYF TIL INNTÖKU
Xultophy er notað með sykursýkislyfjum til inntöku (s.s.
metformíni, píóglitazóni og
súlfónýlúrealyfjum). Því er ávísað þegar þessi lyf (notuð
ein 
                                
                                Baca dokumen lengkap
                                
                            

Ciri produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Xultophy 100 einingar/ml + 3,6 mg/ml stungulyf, lausn.
2.
INNIHALDSLÝSING
1 ml af lausn inniheldur 100 einingar af deglúdekinsúlíni* og 3,6
mg af liraglútíði*.
*Framleitt í
_Saccharomyces cerevisiae _
með raðbrigða DNA-tækni
_._
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur 3 ml sem jafngildir 300 einingum
af deglúdekinsúlíni og 10,8 mg af
liraglútíði.
Eitt skammtaþrep inniheldur 1 einingu af deglúdekinsúlíni og 0,036
mg af liraglútíði.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn.
Tær, litlaus, jafnþrýstin lausn.
_ _
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Xultophy er ætlað til meðferðar á fullorðnum með
ófullnægjandi stjórn á sykursýki af tegund 2 til að
bæta stjórn á blóðsykri sem viðbót við mataræði og hreyfingu
ásamt öðrum sykursýkislyfjum til
inntöku. Rannsóknaniðurstöður er varða samsetningar, áhrif á
stjórn á blóðsykri og upplýsingar um
þau þýði sem voru rannsökuð má sjá í köflum 4.4, 4.5 og 5.1.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Xultophy er gefið undir húð einu sinni á sólarhring. Xultophy má
gefa hvenær sem er yfir daginn,
helst á sama tíma á hverjum degi.
Stilla skal skammta af Xultophy samkvæmt þörfum hvers sjúklings.
Mælt er með að hámarka
blóðsykursstjórn með skammtaaðlögun byggðri á fastandi
blóðsykursmælingum.
Nauðsynlegt getur verið að breyta skammti ef sjúklingar auka
líkamlega áreynslu, breyta venjulegu
mataræði eða í tengslum við veikindi.
Sjúklingum sem gleyma skammti er ráðlagt að taka hann strax og
það uppgötvast og halda síðan áfram
að taka daglega skammtinn eins og áður. Tryggið alltaf að a.m.k.
8 klukkustundir líði á milli
inndælinga. Þetta á einnig við þegar gjöf á sama tíma dags er
ekki möguleg.
Xultophy er gefið í skammtaþrepum. Eitt skammtaþrep inniheldur 1
einingu af deglúdekinsúlíni og
0,036 mg af liraglútíði. Áfyllti lyfjapenninn getur gefi
                                
                                Baca dokumen lengkap
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Risalah maklumat Risalah maklumat Bulgaria 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Bulgaria 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Bulgaria 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Sepanyol 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Sepanyol 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Sepanyol 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Czech 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Czech 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Czech 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Denmark 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Denmark 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Denmark 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Jerman 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Jerman 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Jerman 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Estonia 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Estonia 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Estonia 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Greek 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Greek 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Greek 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Inggeris 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Inggeris 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Inggeris 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Perancis 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Perancis 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Perancis 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Itali 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Itali 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Itali 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Latvia 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Latvia 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Latvia 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Lithuania 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Lithuania 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Lithuania 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Hungary 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Hungary 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Hungary 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Malta 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Malta 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Malta 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Belanda 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Belanda 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Belanda 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Poland 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Poland 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Poland 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Portugis 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Portugis 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Portugis 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Romania 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Romania 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Romania 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Slovak 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Slovak 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Slovak 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Slovenia 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Slovenia 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Slovenia 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Finland 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Finland 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Finland 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Sweden 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Sweden 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Sweden 13-07-2018
Risalah maklumat Risalah maklumat Norway 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Norway 11-03-2024
Risalah maklumat Risalah maklumat Croat 11-03-2024
Ciri produk Ciri produk Croat 11-03-2024
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Croat 13-07-2018

Cari amaran yang berkaitan dengan produk ini

Lihat sejarah dokumen