Simbrinza

Country: Kesatuan Eropah

Bahasa: Iceland

Sumber: EMA (European Medicines Agency)

Risalah maklumat Risalah maklumat (PIL)
19-12-2022
Ciri produk Ciri produk (SPC)
19-12-2022

Bahan aktif:

skammtar, brimonidintartrat tartrat

Boleh didapati daripada:

Novartis Europharm Limited

Kod ATC:

S01EC54

INN (Nama Antarabangsa):

brinzolamide, brimonidine tartrate

Kumpulan terapeutik:

Augnlækningar

Kawasan terapeutik:

Ocular Hypertension; Glaucoma, Open-Angle

Tanda-tanda terapeutik:

Minnkun á aukinni augnþrýstingi (IOP) hjá fullorðnum sjúklingum með gláku í augnlokum eða augnháþrýstingi, þar sem einlyfjameðferð veitir ófullnægjandi blóðsykursfall.

Ringkasan produk:

Revision: 10

Status kebenaran:

Leyfilegt

Tarikh kebenaran:

2014-07-18

Risalah maklumat

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SIMBRINZA 10 MG/ML + 2 MG/ML AUGNDROPAR, DREIFA
brínzólamíð/brimonidintartrat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, sjónglerjafræðings (sjóntækjafræðings)
eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, sjónglerjafræðing (sjóntækjafræðing) eða
lyfjafræðing vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst
á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um SIMBRINZA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota SIMBRINZA
3.
Hvernig nota á SIMBRINZA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á SIMBRINZA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SIMBRINZA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
SIMBRINZA inniheldur tvö virk efni, brínzólamíð og
brimonidintartrat. Brínzólamíð tilheyrir flokki
lyfja sem kallast kolsýruanhýdrasahemlar og brimonidintartrat
tilheyrir flokki lyfja sem kallast
alfa-2 adrenvirkir viðtakaörvar. Bæði lyfin verka saman við
lækkun augnþrýstings.
SIMBRINZA er notað til að lækka augnþrýsting hjá fullorðnum
sjúklingum (18 ára og eldri) með
gláku eða augnháþrýsting og þegar meðferð með einu lyfi er
ekki fullnægjandi til að lækka háan
augnþrýsting.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SIMBRINZA
EKKI MÁ NOTA SIMBRINZA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir brínzólamíði eða
brimonidintartrati eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6)
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir súlfónamíðum (sem t.d. eru lyf
notuð við meðferð sykursýki og
við sýki
                                
                                Baca dokumen lengkap
                                
                            

Ciri produk

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
SIMBRINZA 10 mg/ml + 2 mg/ml augndropar, dreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af dreifu inniheldur 10 mg brínzólamíð og 2 mg
brimonidintartrat jafngilt 1,3 mg brimonidini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml af dreifu inniheldur 0,03 mg bensalkónklóríð.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Augndropar, dreifa (augndropar).
Hvít til beinhvít, einsleit dreifa, pH 6,5 (u.þ.b.).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til að lækka augnþrýsting (IOP) hjá fullorðnum með
gleiðhornsgláku eða háan augnþrýsting þegar
ekki næst tilætluð lækkun augnþrýstings með einu lyfi (sjá
kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Skammtar handa fullorðnum, þ.m.t. öldruðum_
Ráðlagður skammtur er einn dropi af SIMBRINZA í sjúkt auga/sjúk
augu tvisvar sinnum á sólarhring.
_Gleymdur skammtur _
Ef gleymist að nota skammt skal halda meðferð áfram með næsta
skammti eins og fyrirhugað var.
_Skert lifrar- og/eða nýrnastarfsemi_
Notkun SIMBRINZA hefur ekki verið rannsökuð hjá sjúklingum með
skerta lifrarstarfsemi og því er
mælt með að varúðar sé gætt hjá þessum hópi (sjá kafla
4.4).
SIMBRINZA hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með alvarlega
skerta nýrnastarfsemi
(kreatínínúthreinsun <30 ml/mín.) eða hjá sjúklingum með
klóríðblóðsýringu. Þar sem brínzólamíð og
aðalumbrotsefni þess skiljast einkum út um nýru er notkun
SIMBRINZA frábending hjá slíkum
sjúklingum (sjá kafla 4.3).
_Börn_
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun SIMBRINZA hjá
börnum og unglingum á aldrinum
2 til 17 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir.
Ekki má nota SIMBRINZA handa nýburum og ungbörnum yngri en 2 ára
til að lækka augnþrýsting
(IOP) við gleiðhornsgláku eða háan augnþrýsting þegar ekki
næst tilætluð lækkun augnþrýstings með
einu lyfi af öryggisástæðum (sjá kafla 4.3).
3
Lyfjagjöf
Til notkunar í augu.
Leiðbeina skal sjúkl
                                
                                Baca dokumen lengkap
                                
                            

Dokumen dalam bahasa lain

Risalah maklumat Risalah maklumat Bulgaria 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Bulgaria 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Bulgaria 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Sepanyol 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Sepanyol 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Sepanyol 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Czech 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Czech 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Czech 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Denmark 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Denmark 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Denmark 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Jerman 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Jerman 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Jerman 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Estonia 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Estonia 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Estonia 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Greek 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Greek 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Greek 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Inggeris 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Inggeris 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Inggeris 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Perancis 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Perancis 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Perancis 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Itali 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Itali 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Itali 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Latvia 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Latvia 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Latvia 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Lithuania 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Lithuania 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Lithuania 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Hungary 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Hungary 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Hungary 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Malta 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Malta 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Malta 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Belanda 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Belanda 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Belanda 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Poland 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Poland 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Poland 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Portugis 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Portugis 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Portugis 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Romania 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Romania 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Romania 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Slovak 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Slovak 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Slovak 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Slovenia 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Slovenia 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Slovenia 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Finland 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Finland 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Finland 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Sweden 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Sweden 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Sweden 31-07-2014
Risalah maklumat Risalah maklumat Norway 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Norway 19-12-2022
Risalah maklumat Risalah maklumat Croat 19-12-2022
Ciri produk Ciri produk Croat 19-12-2022
Laporan Penilaian Awam Laporan Penilaian Awam Croat 31-07-2014

Lihat sejarah dokumen