Simbrinza

Страна: Европейски съюз

Език: исландски

Източник: EMA (European Medicines Agency)

Активна съставка:

skammtar, brimonidintartrat tartrat

Предлага се от:

Novartis Europharm Limited

АТС код:

S01EC54

INN (Международно Name):

brinzolamide, brimonidine tartrate

Терапевтична група:

Augnlækningar

Терапевтична област:

Ocular Hypertension; Glaucoma, Open-Angle

Терапевтични показания:

Minnkun á aukinni augnþrýstingi (IOP) hjá fullorðnum sjúklingum með gláku í augnlokum eða augnháþrýstingi, þar sem einlyfjameðferð veitir ófullnægjandi blóðsykursfall.

Каталог на резюме:

Revision: 10

Статус Оторизация:

Leyfilegt

Дата Оторизация:

2014-07-18

Листовка

                                24
B. FYLGISEÐILL
25
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
SIMBRINZA 10 MG/ML + 2 MG/ML AUGNDROPAR, DREIFA
brínzólamíð/brimonidintartrat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, sjónglerjafræðings (sjóntækjafræðings)
eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, sjónglerjafræðing (sjóntækjafræðing) eða
lyfjafræðing vita um allar
aukaverkanir. Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst
á í þessum fylgiseðli. Sjá
kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um SIMBRINZA og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota SIMBRINZA
3.
Hvernig nota á SIMBRINZA
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á SIMBRINZA
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM SIMBRINZA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
SIMBRINZA inniheldur tvö virk efni, brínzólamíð og
brimonidintartrat. Brínzólamíð tilheyrir flokki
lyfja sem kallast kolsýruanhýdrasahemlar og brimonidintartrat
tilheyrir flokki lyfja sem kallast
alfa-2 adrenvirkir viðtakaörvar. Bæði lyfin verka saman við
lækkun augnþrýstings.
SIMBRINZA er notað til að lækka augnþrýsting hjá fullorðnum
sjúklingum (18 ára og eldri) með
gláku eða augnháþrýsting og þegar meðferð með einu lyfi er
ekki fullnægjandi til að lækka háan
augnþrýsting.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA SIMBRINZA
EKKI MÁ NOTA SIMBRINZA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir brínzólamíði eða
brimonidintartrati eða einhverju öðru
innihaldsefni lyfsins (talin upp í kafla 6)
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir súlfónamíðum (sem t.d. eru lyf
notuð við meðferð sykursýki og
við sýki
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Данни за продукта

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
SIMBRINZA 10 mg/ml + 2 mg/ml augndropar, dreifa.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af dreifu inniheldur 10 mg brínzólamíð og 2 mg
brimonidintartrat jafngilt 1,3 mg brimonidini.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver ml af dreifu inniheldur 0,03 mg bensalkónklóríð.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Augndropar, dreifa (augndropar).
Hvít til beinhvít, einsleit dreifa, pH 6,5 (u.þ.b.).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til að lækka augnþrýsting (IOP) hjá fullorðnum með
gleiðhornsgláku eða háan augnþrýsting þegar
ekki næst tilætluð lækkun augnþrýstings með einu lyfi (sjá
kafla 5.1).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Skammtar handa fullorðnum, þ.m.t. öldruðum_
Ráðlagður skammtur er einn dropi af SIMBRINZA í sjúkt auga/sjúk
augu tvisvar sinnum á sólarhring.
_Gleymdur skammtur _
Ef gleymist að nota skammt skal halda meðferð áfram með næsta
skammti eins og fyrirhugað var.
_Skert lifrar- og/eða nýrnastarfsemi_
Notkun SIMBRINZA hefur ekki verið rannsökuð hjá sjúklingum með
skerta lifrarstarfsemi og því er
mælt með að varúðar sé gætt hjá þessum hópi (sjá kafla
4.4).
SIMBRINZA hefur ekki verið rannsakað hjá sjúklingum með alvarlega
skerta nýrnastarfsemi
(kreatínínúthreinsun <30 ml/mín.) eða hjá sjúklingum með
klóríðblóðsýringu. Þar sem brínzólamíð og
aðalumbrotsefni þess skiljast einkum út um nýru er notkun
SIMBRINZA frábending hjá slíkum
sjúklingum (sjá kafla 4.3).
_Börn_
Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun SIMBRINZA hjá
börnum og unglingum á aldrinum
2 til 17 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir.
Ekki má nota SIMBRINZA handa nýburum og ungbörnum yngri en 2 ára
til að lækka augnþrýsting
(IOP) við gleiðhornsgláku eða háan augnþrýsting þegar ekki
næst tilætluð lækkun augnþrýstings með
einu lyfi af öryggisástæðum (sjá kafla 4.3).
3
Lyfjagjöf
Til notkunar í augu.
Leiðbeina skal sjúkl
                                
                                Прочетете целия документ
                                
                            

Документи на други езици

Листовка Листовка български 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта български 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка български 31-07-2014
Листовка Листовка испански 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта испански 19-12-2022
Листовка Листовка чешки 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта чешки 19-12-2022
Листовка Листовка датски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта датски 19-12-2022
Листовка Листовка немски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта немски 19-12-2022
Листовка Листовка естонски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта естонски 19-12-2022
Листовка Листовка гръцки 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта гръцки 19-12-2022
Листовка Листовка английски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта английски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка английски 31-07-2014
Листовка Листовка френски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта френски 19-12-2022
Листовка Листовка италиански 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта италиански 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка италиански 31-07-2014
Листовка Листовка латвийски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта латвийски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка латвийски 31-07-2014
Листовка Листовка литовски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта литовски 19-12-2022
Листовка Листовка унгарски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта унгарски 19-12-2022
Листовка Листовка малтийски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта малтийски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка малтийски 31-07-2014
Листовка Листовка нидерландски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта нидерландски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка нидерландски 31-07-2014
Листовка Листовка полски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта полски 19-12-2022
Листовка Листовка португалски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта португалски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка португалски 31-07-2014
Листовка Листовка румънски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта румънски 19-12-2022
Листовка Листовка словашки 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта словашки 19-12-2022
Листовка Листовка словенски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта словенски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка словенски 31-07-2014
Листовка Листовка фински 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта фински 19-12-2022
Листовка Листовка шведски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта шведски 19-12-2022
Листовка Листовка норвежки 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта норвежки 19-12-2022
Листовка Листовка хърватски 19-12-2022
Данни за продукта Данни за продукта хърватски 19-12-2022
Доклад обществена оценка Доклад обществена оценка хърватски 31-07-2014

Сигнали за търсене, свързани с този продукт

Преглед на историята на документите