Tresiba

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
21-02-2022

Principio attivo:

deglúdekíninsúlín

Commercializzato da:

Novo Nordisk A/S

Codice ATC:

A10AE06

INN (Nome Internazionale):

insulin degludec

Gruppo terapeutico:

Lyf notuð við sykursýki

Area terapeutica:

Sykursýki

Indicazioni terapeutiche:

Meðferð sykursýki hjá fullorðnum.

Dettagli prodotto:

Revision: 16

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2013-01-20

Foglio illustrativo

                                45
B. FYLGISEÐILL
46
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR SJÚKLING
TRESIBA 100 EININGAR/ML STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTUM LYFJAPENNA
deglúdekinsúlín
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Tresiba og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Tresiba
3.
Hvernig nota á Tresiba
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Tresiba
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TRESIBA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Tresiba er langverkandi grunninsúlín sem kallast deglúdekinsúlín.
Það er notað til að meðhöndla
sykursýki hjá fullorðnum, unglingum og börnum 1 árs og eldri.
Tresiba hjálpar líkamanum að lækka
blóðsykurinn. Tresiba er ætlað til notkunar einu sinni á
sólarhring. Ef fyrir kemur að þú getir ekki
tekið lyfið á venjulegum tíma getur þú breytt tímanum vegna
þess að Tresiba hefur langtíma
blóðsykurslækkandi virkni (sjá kafla 3 „Sveigjanleg
skammtagjöf”). Tresiba má nota samhliða
hraðverkandi insúlínum sem eru gefin í tengslum við máltíðir.
Hjá sjúklingum með sykursýki af
tegund 2 má nota Tresiba samhliða sykursýkistöflum eða með
sykursýkislyfjum til inndælingar,
öðrum en insúlíni.
Hjá sjúklingum með sykursýki af tegund 1 verður alltaf að nota
Tresiba samhliða hraðverkandi
insúlínum sem eru gefin í tengslum við máltíði
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Tresiba 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Tresiba 200 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Tresiba 100 einingar/ml stungulyf, lausn í rörlykju
2.
INNIHALDSLÝSING
Tresiba 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur 300 einingar af
deglúdekinsúlíni í 3 ml lausn.
1 ml af lausninni inniheldur 100 einingar af deglúdekinsúlíni*
(jafngildir 3,66 mg af deglúdekinsúlíni).
Tresiba 200 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Einn áfylltur lyfjapenni inniheldur 600 einingar af
deglúdekinsúlíni í 3 ml lausn.
1 ml af lausninni inniheldur 200 einingar af deglúdekinsúlíni*
(jafngildir 7,32 mg af deglúdekinsúlíni).
Tresiba 100 einingar/ml stungulyf, lausn í rörlykju
Ein rörlykja inniheldur 300 einingar af deglúdekinsúlíni í 3 ml
lausn.
1 ml af lausninni inniheldur 100 einingar af deglúdekinsúlíni*
(jafngildir 3,66 mg af deglúdekinsúlíni).
*Framleitt í
_Saccharomyces cerevisiae _
með DNA raðbrigðaerfðatækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tresiba 100 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Stungulyf, lausn (FlexTouch).
Tresiba 200 einingar/ml stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna
Stungulyf, lausn (FlexTouch).
Tresiba 100 einingar/ml stungulyf, lausn í rörlykju
Stungulyf, lausn (Penfill).
Tær, litlaus, hlutlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við sykursýki hjá fullorðnum, unglingum og börnum frá
1 árs aldri.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Lyfið er grunninsúlín til notkunar undir húð einu sinni á
sólarhring, hvenær sem er yfir daginn, helst á
sama tíma á hverjum degi.
Styrkur insúlínhliðstæðna, þ.m.t. deglúdekinsúlíns, er gefinn
upp í einingum. Ein (1) eining af
deglúdekinsúlíni samsvarar 1 alþjóðlegri einingu af
mannainsúlíni, 1 einingu af glargíninsúlíni
(100 einingar/ml) eða 1 einingu af detemírinsúlíni.
3
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 21-02-2022
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 20-03-2015
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 21-02-2022
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 21-02-2022
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 21-02-2022

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti