Thyrogen

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
31-01-2024

Principio attivo:

thyrotropin alfa

Commercializzato da:

Sanofi B.V.

Codice ATC:

H01AB01

INN (Nome Internazionale):

thyrotropin alfa

Gruppo terapeutico:

Fremri sterum stærra hormón og hliðstæðum, Sterum og undirstúku hormón og hliðstæðum

Area terapeutica:

Skjaldkirtilsæxli

Indicazioni terapeutiche:

Thyrogen is indicated for use with serum thyroglobulin (Tg) testing with or without radioiodine imaging for the detection of thyroid remnants and well-differentiated thyroid cancer in post thyroidectomy patients maintained on hormone suppression therapy (THST). Low risk patients with well-differentiated thyroid carcinoma who have undetectable serum Tg levels on THST and no rh (recombinant human) TSH-stimulated increase of Tg levels may be followed-up by assaying rh TSH-stimulated Tg levels. Thyrogen is indicated for pre-therapeutic stimulation in combination with a range of 30 mCi (1. 1 GBq) to 100 mCi (3. 7 GBq) radioiodine for ablation of thyroid tissue remnants in patients who have undergone a near-total or total thyroidectomy for well-differentiated thyroid cancer and who do not have evidence of distant metastatic thyroid cancer (see section 4.

Dettagli prodotto:

Revision: 29

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2000-03-09

Foglio illustrativo

                                22
B. FYLGISEÐILL
23
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFISINS
THYROGEN 0,9 MG STUNGULYFSSTOFN, LAUSN
Thyrotropin alfa
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um
aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla
4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Thyrogen og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Thyrogen
3.
Hvernig nota á Thyrogen
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Thyrogen
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM THYROGEN OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Thyrogen inniheldur virka efnið thyrotropin alfa. Thyrogen er
stýrihormón skjaldkirtils (TSH)
framleitt með líftækniaðferðum.
Thyrogen er notað til greiningar á ákveðnum gerðum
skjaldkirtilskrabbameins hjá sjúklingum
sem gengist hafa undir brottnám skjaldkirtils og nota
skjaldkirtilshormón. Meðal annars örvar það
skjaldkirtilsvefjaleifar til að taka upp joð, sem er mikilvægt
fyrir myndgreiningu með geislavirku
joði. Það örvar einnig framleiðslu á thyroglobulini og
skjaldkirtilshormónum ef einhver
skjaldkirtilsvefur er til staðar. Hægt er að mæla þessi hormón
í blóði.
Thyrogen er einnig notað samhliða meðferð með geislavirku joði
til að eyða skjaldkirtilsvef sem
eftir verður við brottnám skjaldkirtils (leifar) með
skurðaðgerð, hjá sjúklingum sem ekki eru með
meinvörp og sem taka skjaldkirtilshormón.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA THYROGEN
EKKI MÁ NOTA THYROGEN:
•
ef um er að ræða ofnæmi fyrir stýrihormónum skjaldkirtils (TSH)
af nautgripa- eða
mannauppruna eða einhverju öðru innihaldsefni lyfsins (talin upp í
kafla 6).
•
ef þú ert þunguð.
24
VARNAÐARORÐ OG V
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Thyrogen 0,9 mg stungulyfsstofn, lausn.
2.
VIRK INNIHALDSEFNI OG STYRKLEIKAR
Hvert hettuglas af Thyrogen inniheldur thyrotropin alfa 0,9 mg.
Eftir blöndun inniheldur hvert hettuglas af Thyrogen 0,9 mg af
thyrotropin alfa í 1,0
ml.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn, lausn
Hvítt til beinhvítt frostþurrkað þurrefni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Thyrogen er ætlað til notkunar við mælingar á thyroglobulini (Tg)
í sermi, með eða án
myndgreiningar með geislavirku joði, til greiningar á
skjaldkirtilsleifum og vel þroskuðu (well
differentiated) skjaldkirtilskrabbameini hjá sjúklingum sem hafa
gengist undir
skjaldkirtilsbrottnám og eru á skjaldkirtilshormónabælandi
viðhaldsmeðferð.
Sjúklingum, sem eru í lítilli áhættu og eru með vel þroskað
(well differentiated)
skjaldkirtilskrabbamein, með ómælanlega sermisþéttni Tg á
skjaldkirtilshormónabælandi
viðhaldsmeðferð, án rh TSH (recombinant human TSH) örvaðrar
aukningar á Tg þéttni, má fylgja
eftir með mælingum á rh TSH örvaðri þéttni Tg.
Thyrogen er ætlað til örvunar fyrir meðferð samhliða skammti á
bilinu 30 mCi (1,1 GBq) til
100 mCi (3,7 GBq) af geislavirku joði til eyðingar
skjaldkirtilsvefjaleifa hjá sjúklingum þar sem
allur eða því sem næst allur skjaldkirtill hefur verið
fjarlægður vegna vel þroskaðs
skjaldkirtilskrabbameins og sem eru ekki með merki um fjarlæg
meinvörp
skjaldkirtilskrabbameins (sjá kafla 4).
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Meðferðin á að vera undir yfirumsjón læknis með sérþekkingu
á skjaldkirtilskrabbameini.
Skammtar
Ráðlögð skömmtun er tveir 0,9 mg skammtar af thyrotropin alfa,
gefnir með 24 klst. millibili,
einungis má gefa lyfið með inndælingu í vöðva.
_Börn _
Vegna þess að ekki liggja fyrir upplýsingar um notkun Thyrogen
handa börnum, skal ekki nota
Thyrogen handa börnum nema í sérstökum undantekningartilvikum.
3
_Aldra
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 31-01-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 12-01-2013
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 31-01-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 31-01-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 31-01-2024

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti