Takhzyro

Nazione: Unione Europea

Lingua: islandese

Fonte: EMA (European Medicines Agency)

Foglio illustrativo Foglio illustrativo (PIL)
20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica (SPC)
20-03-2024

Principio attivo:

lanadelumab

Commercializzato da:

Takeda Pharmaceuticals International AG Ireland Branch

Codice ATC:

B06AC05

INN (Nome Internazionale):

lanadelumab

Gruppo terapeutico:

Other hematological agents

Area terapeutica:

Ofsabjúgur, arfgengur

Indicazioni terapeutiche:

TAKHZYRO is indicated for routine prevention of recurrent attacks of hereditary angioedema (HAE) in patients aged 2 years and older.

Dettagli prodotto:

Revision: 12

Stato dell'autorizzazione:

Leyfilegt

Data dell'autorizzazione:

2018-11-22

Foglio illustrativo

                                43
B. FYLGISEÐILL
44
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TAKHZYRO 150 MG STUNGULYF, LAUSN Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
lanadelúmab
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ GEFA
BARNINU LYFIÐ. Í HONUM ERU
MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknis barnsins, lyfjafræðings eða
hjúkrunarfræðingsins ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til nota eingöngu fyrir barnið
þitt eða barn í þinni umsjá. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið þeim skaða, jafnvel þótt
um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir sem barnið fær.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum
fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um TAKHZYRO og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota TAKHZYRO
3.
Hvernig nota á TAKHZYRO
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á TAKHZYRO
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
7.
Notkunarleiðbeiningar
1.
UPPLÝSINGAR UM TAKHZYRO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
TAKHZYRO inniheldur virka efnið lanadelúmab.
VIÐ HVERJU TAKHZYRO ER NOTAÐ
TAKHZYRO 150 mg er lyf sem notað er hjá sjúklingum 2 ára og eldri
sem vega minna en 40 kg til að
koma í veg fyrir ofsabjúgsköst hjá sjúklingum með arfgengan
ofsabjúg.
HVAÐ ARFGENGUR OFSABJÚGUR (HEREDITARY ANGIOEDEMA, HAE) ER
Arfgengur ofsabjúgur er sjúkdómur sem gengur í erfðir í
fjölskyldum. Þeir sem hafa sjúkdóminn hafa
ekki nægilega mikið af próteini í blóðinu sem kallast
„C1-hemill“ eða C1-hemillinn virkar ekki rétt.
Þetta leiðir til of mikils magns af „plasma kallikreini“, sem
veldur því að aukið magn af „bradykíníni“
myndast í blóðrásinni. Of mikið af bradykíníni veldur einkennum
arfgengs ofsabjúgs eins og bólgu og
verkjum í:
•
höndum og fótum
•
andliti, a
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Scheda tecnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
TAKHZYRO 150 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
TAKHZYRO 300 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
TAKHZYRO 300 mg stungulyf, lausn
2.
INNIHALDSLÝSING
TAKHZYRO 150 mg stungulyf, lausn í áfylltri sprautu
Ein eining (áfyllt sprauta) inniheldur 150 mg af lanadelúmabi* í 1
ml lausn.
TAKHZYRO 300 mg stungulyf, lausn (áfyllt sprauta eða hettuglas)
Ein eining (áfyllt sprauta eða hettuglas) inniheldur 300 mg af
lanadelúmabi* í 2 ml lausn.
*Lanadelúmab er framleitt í frumum úr eggjastokkum kínverskra
hamstra með raðbrigða DNA tækni.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn
Lausnin er litlaus eða örlítið gulleit og er annað hvort tær
eða örlítið ópallýsandi.
Lausnin hefur sýrustig (pH) sem er u.þ.b. 6,0 og osmólalstyrk sem
er u.þ.b. 300 mOsm/kg.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
TAKHZYRO er ætlað til reglubundinnar fyrirbyggjandi meðferðar við
endurteknum köstum arfgengs
ofsabjúgs (hereditary angioedema, HAE) hjá sjúklingum 2 ára og
eldri.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Eingöngu læknir með reynslu af meðferð sjúklinga með arfgengan
ofsabjúg skal hefja meðhöndlun
með lyfinu.
Skammtar
_ _
_Fullorðnir og unglingar 12 ára til yngri en 18 ára _
Ráðlagður upphafsskammtur er 300 mg af lanadelúmabi á 2 vikna
fresti. Íhuga má skammtalækkun í
300 mg á 4 vikna fresti hjá sjúklingum sem eru lausir við köst á
meðan þeir eru á meðferðinni, einkum
hjá léttum sjúklingum.
Hjá sjúklingum sem vega minna en 40 kg má einnig íhuga 150 mg
upphafsskammt af lanadelúmabi á
2 vikna fresti. Hjá sjúklingum sem eru lausir við köst á meðan
á meðferðinni stendur, má íhuga að
minnka skammtinn af lanadelúmabi í 150 mg á 4 vikna fresti.
3
_Börn 2 ára til yngri en 12 ára _
_ _
Ráðlagður skammtur af lanadelúmabi fyrir börn 2 ára til yngri en
12 ára er byggður á líkamsþyngd (sjá
töflu hér á eftir).
Sjúklingar sem vega 20 kg til mi
                                
                                Leggi il documento completo
                                
                            

Documenti in altre lingue

Foglio illustrativo Foglio illustrativo bulgaro 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica bulgaro 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo spagnolo 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica spagnolo 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione spagnolo 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ceco 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ceco 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo danese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica danese 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo tedesco 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica tedesco 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo estone 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica estone 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo greco 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica greco 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo inglese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica inglese 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo francese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica francese 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione francese 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo italiano 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica italiano 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione italiano 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lettone 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lettone 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo lituano 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica lituano 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo ungherese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica ungherese 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione ungherese 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo maltese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica maltese 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo olandese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica olandese 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione olandese 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo polacco 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica polacco 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo portoghese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica portoghese 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione portoghese 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo rumeno 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica rumeno 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo slovacco 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica slovacco 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione slovacco 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo sloveno 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica sloveno 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo finlandese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica finlandese 20-03-2024
Relazione pubblica di valutazione Relazione pubblica di valutazione finlandese 22-11-2023
Foglio illustrativo Foglio illustrativo svedese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica svedese 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo norvegese 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica norvegese 20-03-2024
Foglio illustrativo Foglio illustrativo croato 20-03-2024
Scheda tecnica Scheda tecnica croato 20-03-2024

Cerca alert relativi a questo prodotto

Visualizza cronologia documenti