Ultifend ND IBD

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
01-01-1970

Virkt innihaldsefni:

Turkey herpes virus, strain rHVT/ND/IBD, expressing the fusion protein of Newcastle disease virus and the VP2 protein of infectious bursal disease virus, live recombinant

Fáanlegur frá:

Ceva-Phylaxia Veterinary Biologicals Co. Ltd

ATC númer:

QI01AD16

INN (Alþjóðlegt nafn):

Newcastle disease, infectious bursal disease and Marek's disease vaccine (live recombinant)

Meðferðarhópur:

Embryonated chicken eggs; Chicken

Lækningarsvæði:

Ónæmissjúkdómar fyrir fugla

Ábendingar:

For the active immunisation of one-day-old chicks or 18-day-old chicken embryonated eggs to reduce mortality, clinical signs and lesions caused by Newcastle disease virus (NDV) and to reduce virus shedding; to reduce mortality, clinical signs and bursa lesions caused by very virulent infectious bursal disease virus (IBDV); to reduce mortality, clinical signs and lesions caused by classical Marek’s disease virus (MDV).

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2021-04-20

Upplýsingar fylgiseðill

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
Ultifend ND IBD stungulyfsþykkni og leysir, dreifa, fyrir hænsni
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Ceva-Phylaxia Co. Ltd.
1107 Budapest
Szállás u. 5.
Ungverjaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Ultifend ND IBD stungulyfsþykkni og leysir, dreifa, fyrir hænsni.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (0,05 ml eða 0,2 ml) inniheldur:
Virkt innihaldsefni:
Frumutengd, lifandi kalkúnaherpesveira (rHVT/ND/IBD), framleidd með
raðbrigðaerfðatækni, sem
tjáir samrunaprótein Newcastleveikiveiru (Newcastle disease virus)
og VP2-prótein
gumboroveikiveiru (infectious bursal disease virus):
að lágmarki 4.000, að hámarki 12.000 PFU
*
*
PFU = skellumyndandi einingar (plaque forming units)
Þykkni: gulbrúnleitt, einsleitt þykkni
Leysir: tær, rauðgul eða rauð lausn
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá eins dags gömlum hænuungum eða 18 daga
gömlum frjóvguðum
hænueggjum:
•
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og
vefjaskemmdum af völdum
Newcastleveikiveiru (Newcastle disease virus, NDV) og minnka
veirulosun
•
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og
vefjaskemmdum í búrsa vegna mjög
smitandi gumboroveikiveiru (infectious bursal disease virus, IBDV)
•
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og
vefjaskemmdum af völdum venjulegrar
hænsnalömunarveiru (Marek disease virus, MDV).
Ónæmi myndast eftir:
Eldiskjúklingar
NDV: 4 vikur
IBDV: 3 vikur
MDV: 9 daga
Varphænsni
NDV: 4 vikur
IBDV: 4 vikur
MDV: 9 daga
16
Ónæmi endist í:
Eldiskjúklingar
NDV: 9 vikur
IBDV: 9 vikur
MDV: ævilangt
Varphænsni
NDV: 18 vikur
IBDV: 9 vikur
MDV: ævilangt
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Engar þekktar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem 
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Ultifend ND IBD stungulyfsþykkni og leysir, dreifa, fyrir hænsni
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver skammtur (0,05 ml eða 0,2 ml) inniheldur:
Virk innihaldsefni:
Frumutengd, lifandi kalkúnaherpesveira (rHVT/ND/IBD), framleidd með
raðbrigðaerfðatækni, sem
tjáir samrunaprótein Newcastleveikiveiru (Newcastle disease virus)
og VP2-prótein
gumboroveikiveiru (infectious bursal disease virus):
að lágmarki 4.000, að hámarki 12.000 PFU
*
*
PFU = skellumyndandi einingar (plaque forming units)
Hjálparefni:
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsþykkni og leysir, dreifa
Þykkni: gulbrúnleitt, einsleitt þykkni
Leysir: tær, rauðgul eða rauð lausn
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
Dýrategundir
Hænsni og frjóvguð hænuegg.
4.2
Ábendingar fyrir tilgreindar dýrategundir
Til virkrar ónæmingar hjá eins dags gömlum hænuungum eða 18 daga
gömlum frjóvguðum
hænueggjum:
•
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og
vefjaskemmdum af völdum
Newcastleveikiveiru (Newcastle disease virus, NDV) og minnka
veirulosun
•
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og
vefjaskemmdum í búrsa vegna mjög
smitandi gumboroveikiveiru (infectious bursal disease virus, IBDV)
•
til að draga úr dánartíðni, klínískum einkennum og
vefjaskemmdum af völdum venjulegrar
hænsnalömunarveiru (Marek disease virus, MDV).
Ónæmi myndast eftir:
Eldiskjúklingar
NDV: 4 vikur
IBDV: 3 vikur
MDV: 9 daga
Varphænsni
NDV: 4 vikur
IBDV: 4 vikur
MDV: 9 daga
3
Ónæmi endist í:
Eldiskjúklingar
NDV: 9 vikur
IBDV: 9 vikur
MDV: ævilangt
Varphænsni
NDV: 18 vikur
IBDV: 9 vikur
MDV: ævilangt
4.3
Frábendingar
Engar.
4.4
Sérstök varnaðarorð fyrir hverja dýrategund
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Myndun ónæmis gegn IBD hjá hænuungum sem eru með mjög mikið
magn mótefna gegn IBDV eða
MDV frá móður, getur seinkað um um það bil eina viku, þegar
þeir eru bólusettir með þessu dýralyfi.
4
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni spænska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni danska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni þýska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni gríska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni enska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni franska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni pólska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni finnska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni sænska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni norska 01-01-1970
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 01-01-1970
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 01-01-1970
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 01-01-1970

Skoða skjalasögu