Esmya

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
03-02-2021

Virkt innihaldsefni:

ulipristal asetat

Fáanlegur frá:

Gedeon Richter Ltd 

ATC númer:

G03XB02

INN (Alþjóðlegt nafn):

ulipristal

Meðferðarhópur:

Hormón kynlíf og stillum kynfæri

Lækningarsvæði:

Leiomyoma

Ábendingar:

Ulipristal myndir er ætlað til fyrir aðgerð meðferð í meðallagi til alvarlega einkenni legi í fullorðinn konur æxlun aldri. Ulipristal myndir er ætlað fyrir hléum meðferð í meðallagi til alvarlega einkenni legi í fullorðinn konur æxlun aldri.

Vörulýsing:

Revision: 16

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2012-02-22

Upplýsingar fylgiseðill

                                26
B. FYLGISEÐILL
27
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
_ _
ESMYA 5 MG TÖFLUR
Úlipristal asetat
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Esmya og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Esmya
3.
Hvernig nota á Esmya
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Esmya
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ESMYA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Esmya inniheldur virka efnið úlipristal asetat. Það er notað til
meðferðar á miðlungs til alvarlegum
einkennum vöðvaæxla í legi (oft kölluð leghnútar), sem eru
góðkynja (ekki krabbameinsvaldandi) æxli
í leginu.
Esmya er notað hjá fulltíða konum (eldri en 18 ára) fyrir
tíðahvörf.
Hjá sumum konum geta vöðvaæxli í legi valdið miklum
tíðablæðingum, verk í grindarholi
(óþægindum í kvið) og þrýstingi á önnur líffæri.
Lyfið verkar með því að breyta virkni prógesteróns, sem er
náttúrulegt hormón í líkamanum. Það er
notað til langtímameðferðar á leghnútum til að minnka þá,
stöðva eða draga úr blæðingum og fjölga
rauðum blóðkornum.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ESMYA
_ _
Þú þarft að hafa í huga að flestar konur hafa engar
tíðablæðingar meðan á meðferðinni stendur og í
nokkrar vikur eftir á.
_ _
EKKI MÁ NOTA ESMYA
-
ef um er að ræða ofnæmi fyrir úlipristal asetati eða einhverju
öðru innihaldse
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
_ _
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
_ _
Esmya 5 mg töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur 5 mg úlipristal asetat.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Töflur.
Hvítar til beinhvítar, kringlóttar, tvíkúptar 7 mm töflur
merktar „ES5“ á annarri hliðinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Úlipristal asetat er ætlað til meðferðar með hléum á
meðalsvæsnum til svæsnum einkennum
vöðvaæxlis í legi hjá fulltíða konum sem ekki hafa náð
tíðahvörfum, þegar slagæðastíflun til legs
(uterine fibroid embolisation) og/eða skurðaðgerðir eiga ekki við
eða hafa mistekist.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Læknar sem hafa reynslu af greiningu og meðferð vöðvaæxlis í
legi skulu hefja meðferð með Esmya
og hafa eftirlit með henni.
Skammtar
Meðferðin felst í einni 5 mg töflu einu sinni á dag í
meðferðartímabilum sem vara allt að 3 mánuði
hvert. Taka má töflurnar hvort sem er með eða án matar.
Aðeins skal hefja meðferð þegar tíðablæðingar eru hafnar:
-Fyrsta meðferðartímabil skal hefjast í fyrstu viku
tíðablæðinga.
-Endurtekin meðferðartímabil skulu hefjast í fyrsta lagi í fyrstu
viku annarra tíðablæðinga eftir að
síðasta meðferðartímabili lýkur.
Meðferðarlæknirinn skal útskýra fyrir sjúklingi þörfina á
hléum án meðferðar.
Endurtekin meðferð með hléum hefur verið rannsökuð með allt
að fjórum meðferðartímabilum með
hléum.
Ef sjúklingur gleymir að taka skammt skal hann taka úlipristal
asetat eins fljótt og unnt er. Ef meira en
12 klst. hafa liðið síðan sjúklingur átti að taka skammtinn
skal hann ekki taka skammtinn sem
gleymdist heldur einfaldlega halda áfram venjulegri skammtaáætlun.
_Sérstakir hópar _
_Skert nýrnastarfsemi _
Ekki er mælt með skammtaaðlögun hjá sjúklingum með væga eða
miðlungsmikla skerðingu á
nýrnastarfsemi. Þar sem engar sérstakar rannsóknir liggja fyrir er
ekki mælt með notkun úlipristal
as
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 03-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 03-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 03-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 03-02-2021

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu