Evalon

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
26-02-2021

Virkt innihaldsefni:

bóluefni gegn hníslalyfjum í kjúklingum

Fáanlegur frá:

Laboratorios Hipra, S.A.

ATC númer:

QI01AN01

INN (Alþjóðlegt nafn):

eimeria acervulina, strain 003, eimeria brunetti, strain 034, eimeria maxima, strain 013, eimeria necatrix, strain 033, eimeria tenella, strain 004

Meðferðarhópur:

Kjúklingur

Lækningarsvæði:

Lifandi sníkjudýra bóluefni, Ónæmislyf fyrir aves

Ábendingar:

Fyrir virk bólusetningar kjúklinga frá 1 dag aldri til að draga úr klínískum merki (niðurgangur), þarma sár og eaablöðrur framleiðsla tengslum við hníslasótt af völdum Eimeria acervulina, Eimeria brunetti, Eimeria maxima, Eimeria necatrix og Eimeria tenella.

Vörulýsing:

Revision: 2

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2016-04-18

Upplýsingar fylgiseðill

                                17
B. FYLGISEÐILL
18
FYLGISEÐILL:
EVALON DREIFA OG
LEYSIR TIL INNTÖKUÚÐUNAR HANDA HÆNSNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi og framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Laboratorios Hipra, S.A.
Avda. la Selva, 135
17170 Amer (Girona)
SPÁNN
2.
HEITI DÝRALYFS
Evalon dreifa og leysir til inntökuúðunar handa hænsnum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Evalon
VIRK INNIHALDSEFNI:
Hver skammtur (0,007 ml) af óþynntu bóluefni inniheldur
_Eimeria acervulina, _
tegund 003 .................................. 332 – 450 *
_Eimeria brunetti, _
tegund 034 ....................................... 213 – 288 *
_Eimeria maxima, _
tegund 013 ....................................... 196 – 265 *
_Eimeria necatrix, _
tegund 033 ...................................... 340 – 460 *
_Eimeria tenella, _
tegund 004 ........................................ 276 – 374 *
* Fjöldi gróberandi hnísla unnir úr veikluðum stofnum
hnísildýra með stutt æviskeið (precocious),
samkvæmt
_in vitro_
aðferðum framleiðanda þegar blöndun fer fram.
HIPRAMUNE T (leysir)
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Montaníð IMS
HJÁLPAREFNI:
Skærblátt (E133)
Allúrarautt AC (E129)
Vanillín
4.
ÁBENDING(AR)
Til virkrar ónæmingar hjá hænuungum frá eins dags aldri til að
draga úr klínískum einkennum
(niðurgangi), vefjaskemmdum í líffærum og útskilnaði hnísla í
tengslum við hníslasótt af völdum
_Eimeria acervulina_
,
_Eimeria brunetti,_
_Eimeria maxima,_
_Eimeria necatrix _
og
_Eimeria tenella_
.
Ónæmi myndast eftir: 3 vikur frá bólusetningu.
Ónæmi endist í: 60 vikur frá bólusetningu í umhverfi þar sem
hringrás hnísla er möguleg.
5.
FRÁBENDINGAR
Engar.
19
6.
AUKAVERKANIR
Engar.
Gerið dýralækni viðvart ef vart verður einhverra aukaverkana,
jafnvel aukaverkana sem ekki eru
tilgreindar í fylgiseðlinum eða ef svo virðist sem lyfið hafi
ekki tilætluð áhrif.
7.
DÝRATEGUND(IR)
Hænsni.
8.
SKAMMTA
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Evalon dreifa og leysir til inntökuúðunar handa hænsnum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Evalon:
Hver skammtur (0,007 ml) af óþynntu bóluefni inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
_Eimeria acervulina, _
tegund 003 ................................... 332 – 450*
_Eimeria brunetti, _
tegund 034 ........................................ 213 – 288*
_Eimeria maxima, _
tegund 013 ........................................ 196 – 265*
_Eimeria necatrix, _
tegund 033 ....................................... 340 – 460*
_Eimeria tenella, _
tegund 004 ......................................... 276 – 374*
* Fjöldi gróberandi hnísla unnir úr veikluðum stofnum
hnísildýra með stutt æviskeið (precocious),
samkvæmt
_in vitro_
aðferðum framleiðanda þegar blöndun fer fram.
HIPRAMUNE T (leysir):
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Montaníð IMS
HJÁLPAREFNI:
Skærblátt (E133)
Allúrarautt AC (E129)
Vanillín
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Dreifa og leysir til inntökuúðunar.
Dreifa: Hvít gruggug dreifa.
Leysir: Dökk brúnleit lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hænsni.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til virkrar ónæmingar hjá hænuungum frá eins dags aldri til að
draga úr klínískum einkennum
(niðurgangi), vefjaskemmdum í líffærum og útskilnaði hnísla í
tengslum við hníslasótt af völdum
_Eimeria acervulina_
,
_Eimeria brunetti,_
_Eimeria maxima,_
_Eimeria necatrix _
og
_Eimeria tenella_
.
Ónæmi myndast eftir: 3 vikur frá bólusetningu.
Ónæmi endist í: 60 vikur frá bólusetningu í umhverfi þar sem
hringrás hnísla er möguleg.
3
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Einungis skal bólusetja heilbrigð dýr.
Bóluefnið verndar ekki aðrar dýrategundir en hænsni gegn
hníslasótt og er aðeins virkt gegn þeim
_Eimeria_
tegundum sem bóluefnið er ætlað gegn.
Það er eðlilegt að hníslar úr bólefninu finnist í þörmum
eða úrgangi b
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 13-05-2016
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 26-02-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 26-02-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 26-02-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 13-05-2016

Skoða skjalasögu