Dafiro

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
11-11-2022

Virkt innihaldsefni:

meðferð, valsartan

Fáanlegur frá:

Novartis Europharm Limited

ATC númer:

C09DB01

INN (Alþjóðlegt nafn):

amlodipine, valsartan

Meðferðarhópur:

Lyf sem hafa áhrif á renín-angíótensín kerfið

Lækningarsvæði:

Háþrýstingur

Ábendingar:

Meðferð við nauðsynlegum háþrýstingi. Dafiro er ætlað sjúklingum sem blóðþrýstingur er ekki nægilega stjórn á meðferð eða valsartan sér.

Vörulýsing:

Revision: 30

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2007-01-15

Upplýsingar fylgiseðill

                                53
B. FYLGISEÐILL
54
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DAFIRO 5 MG/80 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
DAFIRO 5 MG/160 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
DAFIRO 10 MG/160 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
amlodipin/valsartan
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um Dafiro og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Dafiro
3.
Hvernig nota á Dafiro
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Dafiro
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DAFIRO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Í Dafiro töflum eru tvö virk innihaldsefni sem nefnast amlodipin og
valsartan. Bæði efnin lækka
blóðþrýsting.
-
Amlodipin tilheyrir lyfjaflokki sem nefnist kalsíumgangalokar.
Amlodipin kemur í veg fyrir að
kalsíum fari inn í æðaveggi og veldur því þar með að
æðarnar dragast ekki saman.
-
Valsartan tilheyrir lyfjaflokki sem nefnist angíótensín-II
viðtakablokkar. Angíótensín II er efni
sem myndast í líkamanum og veldur því að æðar dragast saman,
sem veldur hækkuðum
blóðþrýstingi. Valsartan verkar með því að hindra áhrif
angíótensín II.
Bæði lyfin vinna því gegn æðasamdrætti. Afleiðing þess er sú
að það slaknar á æðunum og
blóðþrýstingurinn lækkar.
Dafiro er notað til meðferðar við of háum blóðþrýstingi hjá
fullorðnum sem ekki hafa náð nægilega
mikilli blóðþrýstingslækkun með annað hvort amlo
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Dafiro 5 mg/80 mg filmuhúðaðar töflur
Dafiro 5 mg/160 mg filmuhúðaðar töflur
Dafiro 10 mg/160 mg filmuhúðaðar töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
Dafiro 5 mg/80 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur amlodipin 5 mg (sem
amlodipinbesylat) og valsartan 80 mg.
Dafiro 5 mg/160 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur amlodipin 5 mg (sem
amlodipinbesylat) og valsartan 160 mg.
Dafiro 10 mg/160 mg filmuhúðaðar töflur
Hver filmuhúðuð tafla inniheldur amlodipin 10 mg (sem
amlodipinbesylat) og valsartan 160 mg.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla
Dafiro 5 mg/80 mg filmuhúðaðar töflur
Dökkgul, kringlótt, filmuhúðuð tafla með sniðbrúnum, auðkennd
„NVR“ á annarri hliðinni og „NV“ á
hinni hliðinni. Stærð töflunnar er u.þ.b.: 8,20 mm þvermál.
Dafiro 5 mg/160 mg filmuhúðaðar töflur
Dökkgul, sporöskjulaga, filmuhúðuð tafla, auðkennd „NVR“ á
annarri hliðinni og „ECE“ á hinni
hliðinni. Stærð töflunnar er u.þ.b.: 14,2 mm (lengd) x 5,7 mm
(breidd).
Dafiro 10 mg/160 mg filmuhúðaðar töflur
Ljósgul, sporöskjulaga, filmuhúðuð tafla, auðkennd „NVR“ á
annarri hliðinni og „UIC“ á hinni
hliðinni. Stærð töflunnar er u.þ.b.: 14,2 mm (lengd) x 5,7 mm
(breidd).
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Meðferð við háþrýstingi af óþekktri orsök.
Dafiro er ætlað fullorðnum sem ekki hafa náð nægilega mikilli
blóðþrýstingslækkun með amlodipini
einu sér eða valsartani einu sér.
3
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Ráðlagður skammtur Dafiro er ein tafla á sólarhring.
Nota má Dafiro 5 mg/80 mg handa sjúklingum sem ekki hafa náð
nægilega mikilli blóðþrýstings-
lækkun með amlodipini 5 mg einu sér eða valsartani 80 mg einu
sér.
Nota má Dafiro 5 mg/160 mg handa sjúklingum sem ekki hafa náð
nægilega mikilli blóðþrýstings-
lækkun með amlodipini 5 mg einu sér eða
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni spænska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni danska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni þýska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni gríska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni enska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni franska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni pólska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni finnska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni sænska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 10-07-2015
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni norska 11-11-2022
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 11-11-2022
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 11-11-2022
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 10-07-2015

Leitaðu viðvaranir sem tengjast þessari vöru

Skoða skjalasögu