Circovac

Country: Evrópusambandið

Tungumál: íslenska

Heimild: EMA (European Medicines Agency)

Vara einkenni Vara einkenni (SPC)
08-12-2021

Virkt innihaldsefni:

óvirkt svín circovirus tegund 2 (PCV2)

Fáanlegur frá:

CEVA-Phylaxia Oltóanyagtermelõ Zrt.

ATC númer:

QI09AA07

INN (Alþjóðlegt nafn):

adjuvanted inactivated vaccine against porcine circovirus type 2

Meðferðarhópur:

Svín (gilts og sows)

Lækningarsvæði:

Ónæmissjúkdómar fyrir suidae

Ábendingar:

Sáir og giltsPassive bólusetningar af grísi gegnum broddur, eftir að virka bólusetningar af sáir og gyltur, til að draga úr sár í eitilfruma vefja í tengslum við PCV2 sýkingu og sem aðstoð til að draga úr PCV2-tengd dauðlega. PigletsActive bólusetningar af grísi til að draga úr saur skilst PCV2 og veira hlaða í blóð, og sem aðstoð til að draga úr PCV2-tengd klínískum merki, þar á meðal að sóa, þyngd tap og dauðlegur, eins og til að draga úr veira hlaða og sár í eitilfruma vefja í tengslum við PCV2 sýkingu.

Vörulýsing:

Revision: 12

Leyfisstaða:

Leyfilegt

Leyfisdagur:

2007-06-21

Upplýsingar fylgiseðill

                                17
B. FYLGISEÐILL
18
FYLGISEÐILL
CIRCOVAC FLEYTI OG DREIFA FYRIR STUNGULYF, FLEYTI HANDA SVÍNUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG HANDHAFA MARKAÐSLEYFIS OG ÞESS
FRAMLEIÐANDA SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
CEVA-PHYLAXIA Co. Ltd., Szállás u. 5., 1107 Budapest, Ungverjaland
Framleiðandi sem sér um lokasamþykkt:
MERIAL, Laboratoire Porte des Alpes, Rue de l’Aviation, F-69800
Saint Priest, Frakkland
og
CEVA-PHYLAXIA Co. Ltd., Szállás u. 5., 1107 Budapest, Ungverjaland
2.
HEITI DÝRALYFS
Circovac
Fleyti og dreifa fyrir stungulyf, fleyti handa svínum.
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Ljós ópallýsandi vökvi fyrir blöndun.
Hver ml af fullbúnu bóluefni inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð svína circoveira af gerð 2 (PCV2)
.................................................. ≥ 1,8 log
10
ELISA einingar
HJÁLPAREFNI:
Tiomersal.
.....................................................................................................................................
0,10 mg
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Létt paraffínolía
...............................................................................................................
247 til 250,5 mg
4.
ÁBENDING(AR)
GRÍSIR:
Virk ónæmisaðgerð hjá grísum til að draga úr útskilnaði PCV2
í skít og veirumagni í blóði
sem liður í að draga úr klínískum einkennum sem tengjast PCV2,
m.a. vanþrifum (wasting),
þyngdartapi og dauða sem og til að draga úr veirumagni og skemmdum
í eitlavef í tengslum við
PCV2 sýkingu.
Ónæmismyndun: 2 vikur.
Lengd ónæmisvarnar: A.m.k. 14 vikur eftir bólusetningu.
GYLTUR:
Ónæmisaðgerð hjá grísum með aðfengnu ónæmi úr broddmjólk,
eftir virka ónæmisaðgerð hjá
gyltum, bæði fyrir og eftir fyrsta got, til að draga úr skemmdum
í eitlavef í tengslum við
PCV2 sýkingu og sem liður í að draga úr dauða af völdum PCV2.
Lengd ónæmisvarnar: Allt að 5 vikur eftir aðfengið mótefni með
broddmjólk.
5.
FRÁBENDINGAR
19
Engar.
6.
AUKAVERKANIR
Í unda
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Vara einkenni

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Circovac fleyti og dreifa fyrir stungulyf, fleyti handa svínum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml af fullbúnu bóluefni inniheldur:
VIRKT INNIHALDSEFNI:
Óvirkjuð svína circoveira af gerð 2 (PCV2)
................................................... ≥ 1,8 log
10
ELISA einingar
HJÁLPAREFNI:
Tiomersal.
.....................................................................................................................................
0,10 mg
ÓNÆMISGLÆÐIR:
Létt paraffínolía.
..............................................................................................................
247 til 250,5 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Fleyti og dreifa fyrir stungulyf, fleyti.
Ljós ópallýsandi vökvi fyrir blöndun.
Blandaða bóluefnið er einsleitt hvítt fleyti.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUND(IR)
Svín (gyltur, bæði fyrir og eftir fyrsta got, og grísir 3 vikna og
eldri).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
GRÍSIR
: Virk ónæmisaðgerð hjá grísum til að draga úr útskilnaði
PCV2 í skít og veirumagni í blóði
sem liður í að draga úr klínískum einkennum sem tengjast PCV2,
m.a. vanþrifum (wasting),
þyngdartapi og dauða sem og til að draga úr veirumagni og skemmdum
í eitlavef í tengslum við
PCV2 sýkingu.
Ónæmismyndun: 2 vikur.
Lengd ónæmisvarnar: A.m.k. 14 vikur eftir bólusetningu.
GYLTUR
: Ónæmisaðgerð hjá grísum með aðfengnu ónæmi úr
broddmjólk, eftir virka ónæmisaðgerð hjá
gyltum, bæði fyrir og eftir fyrsta got, til að draga úr skemmdum
í eitlavef í tengslum við
PCV2 sýkingu og sem liður í að draga úr dauða af völdum PCV2.
Lengd ónæmisvarnar: Allt að 5 vikur eftir aðfengið mótefni með
broddmjólk.
4.3
FRÁBENDINGAR
Engar.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Gyltur sem hafa gotið áður: Engin.
3
Grísir: Sýnt hefur verið fram á virkni bóluefnisins jafnvel
þótt mótefni frá móður hafi verið til
                                
                                Lestu allt skjalið
                                
                            

Skjöl á öðrum tungumálum

Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill búlgarska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni búlgarska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla búlgarska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill spænska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni spænska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla spænska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill tékkneska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni tékkneska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla tékkneska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill danska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni danska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla danska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill þýska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni þýska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla þýska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill eistneska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni eistneska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla eistneska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill gríska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni gríska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla gríska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill enska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni enska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla enska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill franska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni franska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla franska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ítalska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni ítalska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ítalska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill lettneska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni lettneska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla lettneska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill litháíska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni litháíska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla litháíska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill ungverska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni ungverska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla ungverska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill maltneska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni maltneska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla maltneska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill hollenska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni hollenska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla hollenska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill pólska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni pólska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla pólska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill portúgalska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni portúgalska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla portúgalska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill rúmenska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni rúmenska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla rúmenska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvakíska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvakíska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvakíska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill slóvenska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni slóvenska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla slóvenska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill finnska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni finnska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla finnska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill sænska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni sænska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla sænska 19-09-2017
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill norska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni norska 08-12-2021
Upplýsingar fylgiseðill Upplýsingar fylgiseðill króatíska 08-12-2021
Vara einkenni Vara einkenni króatíska 08-12-2021
Opinber matsskýrsla Opinber matsskýrsla króatíska 19-09-2017

Skoða skjalasögu