Zoledronic acid Teva Pharma

Ország: Európai Unió

Nyelv: izlandi

Forrás: EMA (European Medicines Agency)

Betegtájékoztató Betegtájékoztató (PIL)
12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők (SPC)
12-12-2018

Aktív összetevők:

zoledronsýra

Beszerezhető a:

Teva B.V.

ATC-kód:

M05BA08

INN (nemzetközi neve):

zoledronic acid

Terápiás csoport:

Lyf til að meðhöndla beinsjúkdóma

Terápiás terület:

Osteoporosis; Osteitis Deformans; Osteoporosis, Postmenopausal

Terápiás javallatok:

Treatment of osteoporosis: , in post-menopausal women;, in men; , at increased risk of fracture including those with a recent low-trauma hip fracture. Treatment of osteoporosis associated with long-term systemic glucocorticoid therapy: , in post-menopausal women;, in men; , at increased risk of fracture. Meðferð gerðar voru á fyrirbyggjandi er sjúkdómur bein í fullorðnir.

Termék összefoglaló:

Revision: 11

Engedélyezési státusz:

Aftakað

Engedély dátuma:

2012-08-15

Betegtájékoztató

                                53
B. FYLGISEÐILL
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
54
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ZOLEDRONIC ACID TEVA PHARMA 5 MG INNRENNSLISLYF, LAUSN Í GLÖSUM
zoledronsýra
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðings ef
þörf er á frekari upplýsingum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Zoledronic acid Teva Pharma og við hverju það er
notað
2.
Áður en byrjað er að nota Zoledronic acid Teva Pharma
3.
Hvernig nota á Zoledronic acid Teva Pharma
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Zoledronic acid Teva Pharma
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ZOLEDRONIC ACID TEVA PHARMA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER
NOTAÐ
Zoledronic acid Teva Pharma inniheldur virka efnið zoledronsýru.
Lyfið tilheyrir flokki lyfja sem
nefnast bisfosfonöt og það er notað til meðferðar við
beinþynningu hjá konum eftir tíðahvörf og hjá
fullorðnum körlum, beinþynningu af völdum barksterameðferðar
við bólgu og Pagetssjúkdómi í
beinum hjá fullorðnum.
BEINÞYNNING
Beinþynning er sjúkdómur sem felur í sér þynningu beina og
dregur úr styrkleika þeirra. Beinþynning
er algengur sjúkdómur hjá konum eftir tíðahvörf en getur einnig
komið fram hjá körlum. Við tíðahvörf
hætta eggjastokkar konunnar að framleiða kvenhormónið estrógen
sem stuðlar að heilbrigði beina.
Eftir tíðahvörfin tapast beinvefur, beinin verða viðkvæmari og
brotna auðveldlegar. Beinþynning getur
einnig komið fram hjá körlum og konum vegna langtímanotkunar
stera, sem geta haft áhrif á styrk
beina. Margir sjúklingar með beinþynningu hafa engin ei
                                
                                Olvassa el a teljes dokumentumot
                                
                            

Termékjellemzők

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Zoledronic acid Teva Pharma 5 mg innrennslislyf, lausn í glösum.
2.
INNIHALDSLÝSING
Hvert glas með 100 ml af lausn inniheldur 5 mg af zoledronsýru (sem
einhýdrat).
Hver ml af lausninni inniheldur 0,05 mg af zoledronsýru (sem
einhýdrat).
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Innrennslislyf, lausn.
Tær og litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Til meðferðar við beinþynningu
•
hjá konum eftir tíðahvörf
•
hjá fullorðnum körlum
sem eru í aukinni hættu á beinbrotum, þar með talið eftir
nýlegt mjaðmarbrot vegna minniháttar
áverka.
Til meðferðar við beinþynningu vegna langvarandi almennrar
(systemic) meðferðar með barksterum
•
hjá konum eftir tíðahvörf
•
hjá fullorðnum körlum
sem eru í aukinni hættu á beinbrotum.
Til meðferðar við Pagetssjúkdómi í beinum hjá fullorðnum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Áður en Zoledronic acid Teva Pharma er gefin verður að tryggja
fullnægjandi vökvun sjúklinga. Þetta
er sér í lagi mikilvægt hjá öldruðum (≥ 65 ára) og hjá
sjúklingum í þvagræsimeðferð.
Mælt er með fullnægjandi inntöku kalsíums og D-vítamíns í
tengslum við notkun Zoledronic acid
Teva Pharma.
_ _
_Beinþynning _
Til meðferðar við beinþynningu eftir tíðahvörf, beinþynningu
hjá körlum og til meðferðar við
beinþynningu vegna langvarandi almennrar (systemic) meðferðar með
barksterum, er ráðlagður
skammtur af 5 mg Zoledronic acid Teva Pharma, gefið í einum skammti
með innrennsli í bláæð, einu
sinni á ári.
Ekki er þekkt hver ákjósanlegasta lengd meðferðar með
bisfosfonötum við beinþynningu er. Reglulega
skal endurmeta þörf á áframhaldandi meðferð að teknu tilliti
til ávinnings og hugsanlegrar áhættu af
meðferð með Zoledronic acid Teva Pharma hjá hverjum sjúklingi
fyrir sig, sérstaklega eftir að
meðferð hefur staðið í 5 ár eða lengur
                                
                                Olvassa el a teljes dokumentumot
                                
                            

Dokumentumok más nyelveken

Betegtájékoztató Betegtájékoztató bolgár 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők bolgár 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató spanyol 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők spanyol 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató cseh 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők cseh 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató dán 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők dán 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató német 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők német 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató észt 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők észt 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató görög 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők görög 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató angol 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők angol 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató francia 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők francia 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató olasz 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők olasz 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató lett 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők lett 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató litván 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők litván 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató magyar 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők magyar 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató máltai 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők máltai 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató holland 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők holland 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató lengyel 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők lengyel 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató portugál 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők portugál 12-12-2018
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés portugál 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató román 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők román 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató szlovák 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők szlovák 12-12-2018
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés szlovák 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató szlovén 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők szlovén 12-12-2018
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés szlovén 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató finn 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők finn 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató svéd 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők svéd 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató norvég 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők norvég 12-12-2018
Betegtájékoztató Betegtájékoztató horvát 12-12-2018
Termékjellemzők Termékjellemzők horvát 12-12-2018

A termékkel kapcsolatos riasztások keresése

Dokumentumelőzmények megtekintése