Cimalgex

Ország: Európai Unió

Nyelv: izlandi

Forrás: EMA (European Medicines Agency)

Betegtájékoztató Betegtájékoztató (PIL)
14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők (SPC)
14-01-2016

Aktív összetevők:

cimicoxib

Beszerezhető a:

Vétoquinol SA

ATC-kód:

QM01AH93

INN (nemzetközi neve):

cimicoxib

Terápiás csoport:

Hundar

Terápiás terület:

Stoðkerfi

Terápiás javallatok:

Léttir á sársauka og bólgu í tengslum við slitgigt. Stjórnun verkjalyfja vegna bæklunar eða mjúkvefgerðar.

Termék összefoglaló:

Revision: 1

Engedélyezési státusz:

Leyfilegt

Engedély dátuma:

2011-02-18

Betegtájékoztató

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL FYRIR:
CIMALGEX 8 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
CIMALGEX 30 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
CIMALGEX 80 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Vétoquinol SA
Magny Vernois
70200 Lure
Frakklandi
2.
HEITI DÝRALYFS
Cimalgex 8 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 30 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 80 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimicoxib
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tafla inniheldur:
Cimicoxib 8 mg
Cimicoxib 30 mg
Cimicoxib 80 mg
Cimalgex 8 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 1 deiliskoru á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna helminga.
Cimalgex 30 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar,
tuggutöflur með 2 deiliskorur á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna þriðjunga.
Cimalgex 80 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar,
tuggutöflur með 3 deiliskorur á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna fjórðunga.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar við slitgigtarverkjum og -bólgu og við
aðgerðartengdum verkjum við stoðkerfis- eða
mjúkvefjaaðgerðir hjá hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki hundum yngri en 10 vikna.
Gefið ekki hundum með meltingarfæra- eða blæðingakvilla.
Gefið ekki samtímis barksterum eða öðrum bólgueyðandi
verkjalyfjum (NSAIDs).
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir cimicoxib eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki dýrum sem notuð eru til undaneldis, á meðgöngu eða
mjólkandi dýrum (sjá kafla 12
_Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum_
).
18
6.
AUKAVERKANIR
Mjög algengt var að tilkynnt væri um vægar truflanir í
meltingarfærum (uppköst og/eða niðurgangur)
en þær vöruðu aðeins í skamman tíma.
Í mjög sjaldgæfum tilvikum hafa sést alvarlegir
meltingafærakvillar eins og blæðingar og sáramyndun.
Ennfremur geta aðrar aukaverkanir þar á meðal lystarleysi eða
svefnhöfgi komið f
                                
                                Olvassa el a teljes dokumentumot
                                
                            

Termékjellemzők

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Cimalgex 8 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 30 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 80 mg tuggutöflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur:
VIRKT(T) INNIHALDSEFNI:
Cimalgex 8 mg
cimicoxib 8 mg
Cimalgex 30 mg
cimicoxib 30 mg
Cimalgex 80 mg
cimicoxib 80 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutöflur.
Cimalgex 8 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 1 deiliskoru á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna helminga.
Cimalgex 30 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 2 deiliskorum á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna þriðjunga.
Cimalgex 80 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 3 deiliskorum á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna fjórðunga.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar við slitgigtarverkjum og -bólgu og við
aðgerðartengdum verkjum við stoðkerfis- eða
mjúkvefjaaðgerðir hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki hundum yngri en 10 vikna.
Gefið ekki hundum með meltingarfæra- eða blæðingakvilla.
Gefið ekki samtímis barksterum eða öðrum bólgueyðandi
verkjalyfjum (NSAIDs). Sjá einnig
kafla 4.8.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir cimicoxib eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki dýrum sem notuð eru til undaneldis, á meðgöngu eða
mjólkandi dýrum.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Fylgjast skal vel með meðferð á ungum hundum, á aldrinum innan
við 6 mánaða, því ekki hefur verið
nægilega sýnt fram á öryggi lyfsins hjá ungum dýrum.
Notkun hjá dýrum með skerta hjarta-, nýrna- eða lifrarstarfsemi
getur haft aukna áhættu í för með sér.
Ef ekki er hægt að komast hjá slíkri notkun, þarf dýralæknir
                                
                                Olvassa el a teljes dokumentumot
                                
                            

Dokumentumok más nyelveken

Betegtájékoztató Betegtájékoztató bolgár 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők bolgár 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató spanyol 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők spanyol 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató cseh 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők cseh 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató dán 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők dán 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató német 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők német 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató észt 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők észt 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató görög 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők görög 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató angol 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők angol 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató francia 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők francia 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató olasz 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők olasz 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató lett 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők lett 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató litván 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők litván 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató magyar 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők magyar 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató máltai 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők máltai 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató holland 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők holland 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató lengyel 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők lengyel 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató portugál 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők portugál 14-01-2016
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés portugál 26-07-2011
Betegtájékoztató Betegtájékoztató román 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők román 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató szlovák 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők szlovák 14-01-2016
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés szlovák 26-07-2011
Betegtájékoztató Betegtájékoztató szlovén 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők szlovén 14-01-2016
Nyilvános értékelő jelentés Nyilvános értékelő jelentés szlovén 26-07-2011
Betegtájékoztató Betegtájékoztató finn 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők finn 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató svéd 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők svéd 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató norvég 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők norvég 14-01-2016
Betegtájékoztató Betegtájékoztató horvát 14-01-2016
Termékjellemzők Termékjellemzők horvát 14-01-2016

A termékkel kapcsolatos riasztások keresése

Dokumentumelőzmények megtekintése