Cimalgex

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

cimicoxib

Available from:

Vétoquinol SA

ATC code:

QM01AH93

INN (International Name):

cimicoxib

Therapeutic group:

Hundar

Therapeutic area:

Stoðkerfi

Therapeutic indications:

Léttir á sársauka og bólgu í tengslum við slitgigt. Stjórnun verkjalyfja vegna bæklunar eða mjúkvefgerðar.

Product summary:

Revision: 1

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2011-02-18

Patient Information leaflet

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL FYRIR:
CIMALGEX 8 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
CIMALGEX 30 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
CIMALGEX 80 MG TUGGUTÖFLUR FYRIR HUNDA
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Vétoquinol SA
Magny Vernois
70200 Lure
Frakklandi
2.
HEITI DÝRALYFS
Cimalgex 8 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 30 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 80 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimicoxib
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tafla inniheldur:
Cimicoxib 8 mg
Cimicoxib 30 mg
Cimicoxib 80 mg
Cimalgex 8 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 1 deiliskoru á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna helminga.
Cimalgex 30 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar,
tuggutöflur með 2 deiliskorur á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna þriðjunga.
Cimalgex 80 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar,
tuggutöflur með 3 deiliskorur á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna fjórðunga.
4.
ÁBENDING(AR)
Til meðferðar við slitgigtarverkjum og -bólgu og við
aðgerðartengdum verkjum við stoðkerfis- eða
mjúkvefjaaðgerðir hjá hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki hundum yngri en 10 vikna.
Gefið ekki hundum með meltingarfæra- eða blæðingakvilla.
Gefið ekki samtímis barksterum eða öðrum bólgueyðandi
verkjalyfjum (NSAIDs).
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir cimicoxib eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki dýrum sem notuð eru til undaneldis, á meðgöngu eða
mjólkandi dýrum (sjá kafla 12
_Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum_
).
18
6.
AUKAVERKANIR
Mjög algengt var að tilkynnt væri um vægar truflanir í
meltingarfærum (uppköst og/eða niðurgangur)
en þær vöruðu aðeins í skamman tíma.
Í mjög sjaldgæfum tilvikum hafa sést alvarlegir
meltingafærakvillar eins og blæðingar og sáramyndun.
Ennfremur geta aðrar aukaverkanir þar á meðal lystarleysi eða
svefnhöfgi komið f
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Cimalgex 8 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 30 mg tuggutöflur fyrir hunda
Cimalgex 80 mg tuggutöflur fyrir hunda
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tafla inniheldur:
VIRKT(T) INNIHALDSEFNI:
Cimalgex 8 mg
cimicoxib 8 mg
Cimalgex 30 mg
cimicoxib 30 mg
Cimalgex 80 mg
cimicoxib 80 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutöflur.
Cimalgex 8 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 1 deiliskoru á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna helminga.
Cimalgex 30 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 2 deiliskorum á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna þriðjunga.
Cimalgex 80 mg, töflur: aflangar, hvítar til ljósbrúnar
tuggutöflur með 3 deiliskorum á báðum hliðum.
Töflunum er hægt að skipta í jafna fjórðunga.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til meðferðar við slitgigtarverkjum og -bólgu og við
aðgerðartengdum verkjum við stoðkerfis- eða
mjúkvefjaaðgerðir hjá hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki hundum yngri en 10 vikna.
Gefið ekki hundum með meltingarfæra- eða blæðingakvilla.
Gefið ekki samtímis barksterum eða öðrum bólgueyðandi
verkjalyfjum (NSAIDs). Sjá einnig
kafla 4.8.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir cimicoxib eða einhverju
hjálparefnanna.
Gefið ekki dýrum sem notuð eru til undaneldis, á meðgöngu eða
mjólkandi dýrum.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Fylgjast skal vel með meðferð á ungum hundum, á aldrinum innan
við 6 mánaða, því ekki hefur verið
nægilega sýnt fram á öryggi lyfsins hjá ungum dýrum.
Notkun hjá dýrum með skerta hjarta-, nýrna- eða lifrarstarfsemi
getur haft aukna áhættu í för með sér.
Ef ekki er hægt að komast hjá slíkri notkun, þarf dýralæknir
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 14-01-2016
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report German 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report English 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report French 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 14-01-2016
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 14-01-2016
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 14-01-2016
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 14-01-2016
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 14-01-2016
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 26-07-2011
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 14-01-2016
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 14-01-2016
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 14-01-2016

Search alerts related to this product

View documents history