Temomedac

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

temózólómíð

Disponible depuis:

medac Gesellschaft für klinische Spezialpräparate mbH

Code ATC:

L01AX03

DCI (Dénomination commune internationale):

temozolomide

Groupe thérapeutique:

Æxlishemjandi lyf

Domaine thérapeutique:

Glioma; Glioblastoma

indications thérapeutiques:

Temomedac erfitt hylki er ætlað fyrir meðferð:fullorðinn sjúklinga með nýlega greind glioblastoma multiforme samhliða með geislameðferð (COLORADO) og í kjölfarið eitt og sér meðferð, börn frá þriggja ára aldri, unglingum og fullorðinn sjúklinga með illkynja glioma, eins og glioblastoma multiforme eða anaplastic astrocytoma, að sýna endurkomu eða framvindu eftir standard meðferð.

Descriptif du produit:

Revision: 15

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2010-01-25

Notice patient

                                47
B. FYLGISEÐILL
48
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
TEMOMEDAC 5 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOMEDAC 20 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOMEDAC 100 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOMEDAC 140 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOMEDAC 180 MG HÖRÐ HYLKI
TEMOMEDAC 250 MG HÖRÐ HYLKI
temózólómíð (temozolomide)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ.
Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
•
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
•
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
•
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
•
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM
ERU EFTIRFARANDI KAFLAR:
1.
Upplýsingar um Temomedac og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Temomedac
3.
Hvernig nota á Temomedac
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Temomedac
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM TEMOMEDAC OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Temomedac inniheldur lyf sem kallast temózólamíð. Lyfið er
æxlishemjandi lyf.
Temomedac er notað til meðferðar á tilteknum gerðum af
heilaæxlum:
•
hjá fullorðnum með nýgreint margfrumna taugakímsæxli
(glioblastoma multiforme).
Temomedac er fyrst notað samhliða geislameðferð (samhliða fasi
meðferðarinnar) og síðan eitt
og sér (einlyfjafasi meðferðarinnar).
•
hjá börnum 3 ára og eldri og fullorðnum með illkynja tróðæxli
(malignant glioma), svo sem
margfrumna taugakímsæxli (glioblastoma multiforme) eða
stjarnfrumnaæxli af villivaxtargerð
(anaplastic astrocytoma). Temomedac er notað ef þessi æxli taka sig
upp að nýju eða versna
eftir hefðbundna meðferð.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA TEMOMEDAC
EKKI
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Temomedac 5 mg hörð hylki.
Temomedac 20 mg hörð hylki.
Temomedac 100 mg hörð hylki.
Temomedac 140 mg hörð hylki.
Temomedac 180 mg hörð hylki.
Temomedac 250 mg hörð hylki.
2.
INNIHALDSLÝSING
Temomedac 5 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 5 mg temózólómíð (temozolomide).
Temomedac 20 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 20 mg temózólómíð (temozolomide).
Temomedac 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 100 mg temózólómíð (temozolomide).
Temomedac 140 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 140 mg temózólómíð (temozolomide).
Temomedac 180 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 180 mg temózólómíð (temozolomide).
Temomedac 250 mg hörð hylki
Hvert hart hylki
inniheldur 250 mg temózólómíð (temozolomide).
_Hjálparefni með þekkta verkun _
_ _
Temomedac 5 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 87 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
Temomedac 20 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 72 mg af vatnsfríum mjólkursykri og
„sunset yellow FCF“ (E 110).
Temomedac 100 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 84 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
Temomedac 140 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 117 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
Temomedac 180 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 150 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
Temomedac 250 mg hörð hylki
Hvert hart hylki inniheldur 209 mg af vatnsfríum mjólkursykri.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3
3.
LYFJAFORM
Hart hylki (hylki).
Temomedac 5 mg hörð hylki
Hörðu hylkin (lengd um 16 mm) eru úr ógegnsæjum hvítum botni og
ógegnsæju hvítu loki, með
tveimur grænum röndum á lokinu og grænni áletrun „T 5 mg“ á
botninum.
Temomedac 20 mg hörð hylki
Hörðu hylkin (lengd um 18 mm) eru úr ógegnsæjum hvítum botni og
ógegnsæju hvítu loki, með
tveimur appelsínugulum röndum á lokinu og appelsínugulri áletrun
„T 20 mg“ á botninum.
Temomedac 100 mg hörð hylki
Hörðu hylkin (le
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 05-08-2014
Notice patient Notice patient espagnol 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 05-08-2014
Notice patient Notice patient tchèque 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 05-08-2014
Notice patient Notice patient danois 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 05-08-2014
Notice patient Notice patient allemand 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 05-08-2014
Notice patient Notice patient estonien 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 05-08-2014
Notice patient Notice patient grec 28-03-2022
Notice patient Notice patient anglais 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 05-08-2014
Notice patient Notice patient français 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 05-08-2014
Notice patient Notice patient italien 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 05-08-2014
Notice patient Notice patient letton 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 05-08-2014
Notice patient Notice patient lituanien 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 05-08-2014
Notice patient Notice patient hongrois 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 05-08-2014
Notice patient Notice patient maltais 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 05-08-2014
Notice patient Notice patient néerlandais 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 05-08-2014
Notice patient Notice patient polonais 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 05-08-2014
Notice patient Notice patient portugais 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 05-08-2014
Notice patient Notice patient roumain 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 05-08-2014
Notice patient Notice patient slovaque 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 05-08-2014
Notice patient Notice patient slovène 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 05-08-2014
Notice patient Notice patient finnois 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 05-08-2014
Notice patient Notice patient suédois 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 05-08-2014
Notice patient Notice patient norvégien 28-03-2022
Notice patient Notice patient croate 28-03-2022
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 05-08-2014

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents