Baycox Iron

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

Iron(iii) ion, toltrazuril

Disponible depuis:

Bayer Animal Health GmbH

Code ATC:

QP51AJ51

DCI (Dénomination commune internationale):

toltrazuril, iron (III) ion

Groupe thérapeutique:

Svín (smágrísir)

Domaine thérapeutique:

toltrazuril, sturtu

indications thérapeutiques:

Fyrir samhliða fyrirbyggja klínískum merki um hníslasótt (eins og niðurgangur) í nýbura grísi á býli með staðfest sögu hníslasótt af völdum Cystoisospora am, og koma í veg fyrir járn skort blóðleysi.

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2019-05-20

Notice patient

                                16
B. FYLGISEÐILL
17
FYLGISEÐILL:
BAYCOX IRON 36 MG/ML +182 MG/ML STUNGULYF, DREIFA, FYRIR GRÍSI
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Bayer Animal Health GmbH
51368 Leverkusen
Þýskaland
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Produlab Pharma BV
Raamsdonksveer
4941 SJ
Holland
2.
HEITI DÝRALYFS
Baycox Iron 36 mg/ml +182 mg/ml stungulyf, dreifa, fyrir grísi
toltrazuril / járn (III) (sem gleptóferron)
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Toltrazuril
36,4 mg
Járn (III)
182 mg
(sem gleptóferron
484,7 mg)
HJÁLPAREFNI:
Fenól
5 mg
Lítillega seig, dökkbrún dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til samtímis fyrirbyggjandi meðferðar gegn klínískum einkennum
hníslasóttar (coccidiosis) (svo sem
niðurgangi) hjá nýfæddum grísum á svínabúum með staðfesta
sögu um hníslasótt af völdum
_Cystoisospora suis_
og fyrirbyggjandi meðferðar gegn blóðleysi af völdum járnskorts.
5.
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa grísum sem grunur leikur á að þjáist af skorti
á E-vítamíni og/eða seleni.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju
hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Algengt er að tímabundin mislitun vefja og/eða lítils háttar
þroti sjáist á stungustað.
Bráðaofnæmisviðbrögð eru mjög sjaldgæf.
18
Í mjög sjaldgæfum tilvikum hefur verið tilkynnt um grísadauða
eftir gjöf stungulyfja sem innihalda
járn til inndælingar. Það hefur verið tengt arfgengum þáttum
eða skorti á E-vítamíni og/eða seleni.
Tilkynnt hefur verið um grísadauða sem talinn var tengjast auknu
næmi fyrir sýkingum vegna
tímabundinnar hömlunar á starfsemi átfrumnakerfisins
(reticuloendothelial system).
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100

                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Baycox Iron 36 mg/ml +182 mg/ml stungulyf, dreifa, fyrir grísi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Toltrazuril
36,4 mg
Járn (III)
182 mg
(sem gleptóferron
484,7 mg)
HJÁLPAREFNI:
Fenól
5 mg
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa
Lítillega seig, dökkbrún dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Svín (grísir 48 til 72 klukkustundum eftir got).
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til samtímis fyrirbyggjandi meðferðar gegn klínískum einkennum
hníslasóttar (coccidiosis) (svo sem
niðurgangi) hjá nýfæddum grísum á svínabúum með staðfesta
sögu um hníslasótt af völdum
_Cystoisospora suis_
og fyrirbyggjandi meðferðar gegn blóðleysi af völdum járnskorts.
4.3
FRÁBENDINGAR
Notið ekki handa grísum sem grunur leikur á að þjáist af skorti
á E-vítamíni og/eða seleni.
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virku efnunum eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Nýfæddir grísir geta sýnt klínísk einkenni sem svipar til
einkenna hníslasóttar (svo sem niðurgang) af
ýmsum ástæðum (t.d. vegna annarra sjúkdómsvalda eða streitu).
Ef vart verður við klínísk ummerki á
fyrstu tveimur vikum eftir gjöf lyfsins á að láta dýralækninn
sem sér um meðferðina vita.
Mikil og endurtekin notkun frumdýraeyðandi lyfja úr sama flokki
getur leitt til þolmyndunar.
Ráðlagt er að gefa öllum grísum í gotinu lyfið.
Þegar klínísk ummerki hníslasóttar eru orðin augljós hefur
smágirnið þegar skaddast. Því á að gefa
öllum dýrum lyfið áður en gera má ráð fyrir að klínísk
einkenni komi í ljós, þ.e. á einkennalausa
tímabilinu eftir smit.
3
Hreinlætisaðgerðir geta dregið úr hættu á hníslasótt hjá
svínum. Samhliða meðferðinni er því ráðlagt
að bæta hreinlæti á svínabúinu, einkum með því að draga úr
raka og óhreinindum.
Ekki er r
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 12-06-2019
Notice patient Notice patient espagnol 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 12-06-2019
Notice patient Notice patient tchèque 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 12-06-2019
Notice patient Notice patient danois 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 12-06-2019
Notice patient Notice patient allemand 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 12-06-2019
Notice patient Notice patient estonien 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 12-06-2019
Notice patient Notice patient grec 07-04-2020
Notice patient Notice patient anglais 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 12-06-2019
Notice patient Notice patient français 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 12-06-2019
Notice patient Notice patient italien 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 12-06-2019
Notice patient Notice patient letton 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 12-06-2019
Notice patient Notice patient lituanien 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 12-06-2019
Notice patient Notice patient hongrois 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 12-06-2019
Notice patient Notice patient maltais 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 12-06-2019
Notice patient Notice patient néerlandais 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 12-06-2019
Notice patient Notice patient polonais 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 12-06-2019
Notice patient Notice patient portugais 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 12-06-2019
Notice patient Notice patient roumain 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 12-06-2019
Notice patient Notice patient slovaque 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 12-06-2019
Notice patient Notice patient slovène 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 12-06-2019
Notice patient Notice patient finnois 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 12-06-2019
Notice patient Notice patient suédois 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 12-06-2019
Notice patient Notice patient norvégien 07-04-2020
Notice patient Notice patient croate 07-04-2020
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 12-06-2019

Rechercher des alertes liées à ce produit

Afficher l'historique des documents