Arti-Cell Forte

Pays: Union européenne

Langue: islandais

Source: EMA (European Medicines Agency)

Ingrédients actifs:

chondrogenic völdum hrossum ósamgena blóði-dregið mesenchymal stofnfrumur

Disponible depuis:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

Code ATC:

QM09AX90

DCI (Dénomination commune internationale):

chondrogenic induced equine allogeneic peripheral blood-derived mesenchymal stem cells

Groupe thérapeutique:

Hestar

Domaine thérapeutique:

Önnur lyf við sjúkdómum í stoðkerfi

indications thérapeutiques:

Lækkun vægt til í meðallagi endurtekin helti tengslum með ekki-klósett sameiginlega bólgu í hestar.

Descriptif du produit:

Revision: 5

Statut de autorisation:

Leyfilegt

Date de l'autorisation:

2019-03-29

Notice patient

                                14
B. FYLGISEÐILL
15
FYLGISEÐILL:
ARTI-CELL FORTE STUNGULYF, DREIFA FYRIR HROSS
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðendur sem eru ábyrgir fyrir lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Veterinary Medicine Belgium NV
Noorwegenstraat 4
9940 Evergem
BELGÍA
2.
HEITI DÝRALYFS
Arti-Cell Forte stungulyf, dreifa fyrir hross
Ósamgena bandvefsstofnfrumur, virkjaðar til brjóskmyndunar, úr
útlægu hrossablóði
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver skammtur (2 ml) inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI (1 ML):
1,4–2,5×10
6
Ósamgena bandvefsstofnfrumur, virkjaðar til brjóskmyndunar, úr
útlægu hrossablóði (1 ml)
Litlaus og tær dreifa.
HJÁLPAREFNI (1 ML):
Ósamgena blóðvökvi úr hrossum (1 ml)
Gul og tær dreifa.
4.
ÁBENDING(AR)
Til að draga úr vægri eða í meðallagi mikilli endurtekinni helti
í tengslum við liðbólgu án sýkingar hjá
hrossum.
5.
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
6.
AUKAVERKANIR
Mjög oft varð vart við væga aukningu á helti og aukaverkanir á
stungustað, svo sem vægan eða í
meðallagi mikinn þrota í liðnum og væga hækkun líkamshita á
stungustöðum, fyrstu vikuna eftir
notkun lyfsins. Í klínískri lykilrannsókn á vettvangi var stök
gjöf altæks bólgueyðandi gigtarlyfs
framkvæmd samtímis meðferð með Arti-Cell Forte.
16
Tíðni aukaverkana er skilgreind samkvæmt eftirfarandi:
- Mjög algengar (aukaverkanir koma fyrir hjá fleiri en 1 af hverjum
10 dýrum sem fá meðferð)
- Algengar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum 100
dýrum sem fá meðferð)
- Sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af hverjum
1.000 dýrum sem fá meðferð)
- Mjög sjaldgæfar (koma fyrir hjá fleiri en 1 en færri en 10 af
hverjum 10.000 dýrum sem fá meðferð)
- Koma örsjaldan fyrir (koma fyri
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Résumé des caractéristiques du produit

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Arti-Cell Forte stungulyf, dreifa fyrir hross
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver 2 ml skammtur inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI (1 ML):
Ósamgena bandvefsstofnfrumur, virkjaðar til brjóskmyndunar, úr
útlægu hrossablóði (1 ml)
1,4–2,5×10
6
HJÁLPAREFNI (1 ML):
Ósamgena blóðvökvi úr hrossum 1 ml
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, dreifa.
Dreifa með ósamgena bandvefsstofnfrumum, virkjuðum til
brjóskmyndunar, úr útlægu hrossablóði:
Tær og litlaus dreifa.
Dreifa með ósamgena blóðvökva úr hrossum (leysir): Gul og tær
dreifa.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hross
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Til að draga úr vægri eða í meðallagi mikilli endurtekinni helti
í tengslum við liðbólgu án sýkingar hjá
hrossum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Gefið ekki dýrum sem hafa ofnæmi fyrir virka efninu eða einhverju
hjálparefnanna.
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Sýnt hefur verið fram á árangur með dýralyfinu hjá hrossum með
væga eða í meðallagi mikla helti í lið
við hófskegg. Upplýsingar um verkun liggja ekki fyrir hvað varðar
meðferð annarra liða.
Sýnt var fram á verkun lyfsins í lykilrannsókn á vettvangi eftir
staka gjöf lyfsins og samtímis staka
gjöf altæks bólgueyðandi gigtarlyfs. Byggt á
ávinnings-/áhættumati dýralæknis í hverju tilfelli fyrir sig
má gefa stakan skammt af altæku bólgueyðandi gigtarlyfi á sama
degi og inndælingu í lið.
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Til þess að koma í veg fyrir segamyndun í smáæðum við
inndælingar í liði er afar mikilvægt að koma
nálinni fyrir á réttan stað.
3
Sérstakar varúðarreglur fyrir þann sem gefur dýrinu lyfið
Ílát með köfnunarefni í vökvaformi skulu aðeins meðhöndluð
af starfsfólki sem hefur fengið
viðeigandi þjálfun. Meðhöndlun köfnunarefnis í vökvaformi skal
far
                                
                                Lire le document complet
                                
                            

Documents dans d'autres langues

Notice patient Notice patient bulgare 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation bulgare 07-05-2019
Notice patient Notice patient espagnol 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation espagnol 07-05-2019
Notice patient Notice patient tchèque 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation tchèque 07-05-2019
Notice patient Notice patient danois 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation danois 07-05-2019
Notice patient Notice patient allemand 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation allemand 07-05-2019
Notice patient Notice patient estonien 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation estonien 07-05-2019
Notice patient Notice patient grec 25-10-2021
Notice patient Notice patient anglais 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation anglais 07-05-2019
Notice patient Notice patient français 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation français 07-05-2019
Notice patient Notice patient italien 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation italien 07-05-2019
Notice patient Notice patient letton 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation letton 07-05-2019
Notice patient Notice patient lituanien 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation lituanien 07-05-2019
Notice patient Notice patient hongrois 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation hongrois 07-05-2019
Notice patient Notice patient maltais 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation maltais 07-05-2019
Notice patient Notice patient néerlandais 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation néerlandais 07-05-2019
Notice patient Notice patient polonais 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation polonais 07-05-2019
Notice patient Notice patient portugais 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation portugais 07-05-2019
Notice patient Notice patient roumain 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation roumain 07-05-2019
Notice patient Notice patient slovaque 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovaque 07-05-2019
Notice patient Notice patient slovène 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation slovène 07-05-2019
Notice patient Notice patient finnois 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation finnois 07-05-2019
Notice patient Notice patient suédois 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation suédois 07-05-2019
Notice patient Notice patient norvégien 25-10-2021
Notice patient Notice patient croate 25-10-2021
Rapport public d'évaluation Rapport public d'évaluation croate 07-05-2019

Afficher l'historique des documents