Vantavo (previously Alendronate sodium and colecalciferol, MSD)

País: Unión Europea

Idioma: islandés

Fuente: EMA (European Medicines Agency)

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
20-02-2024

Ingredientes activos:

alendronic sýru, colecalciferol

Disponible desde:

N.V. Organon

Código ATC:

M05BB03

Designación común internacional (DCI):

alendronic acid, colecalciferol

Grupo terapéutico:

Lyf til að meðhöndla beinsjúkdóma

Área terapéutica:

Beinþynning, eftir tíðahvörf

indicaciones terapéuticas:

Meðferð við beinþynningu eftir tíðahvörf hjá sjúklingum í hættu á D-vítamínskorti. Vantavo dregur úr hættu hryggjarliðum og mjöðm beinbrot. Meðferð tíðahvörf beinbrot í sjúklingum sem eru ekki fá vítamín-D viðbót og eru í hættu á d-D lungnastarfsemi. Vantavo dregur úr hættu hryggjarliðum og mjöðm beinbrot.

Resumen del producto:

Revision: 18

Estado de Autorización:

Leyfilegt

Fecha de autorización:

2009-10-16

Información para el usuario

                                28
B. FYLGISEÐILL
29
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
VANTAVO 70 MG/2800 A.E. TÖFLUR
VANTAVO 70 MG/5.600 A.E. TÖFLUR
alendrónsýra/kólekalsíferól
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4.
-
Það er sérstaklega mikilvægt að lesa og skilja kafla 3 áður en
lyfið er tekið.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
1.
Upplýsingar um VANTAVO og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota VANTAVO
3.
Hvernig nota á VANTAVO
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á VANTAVO
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM VANTAVO OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
HVAÐ ER VANTAVO?
VANTAVO er tafla sem inniheldur tvö virk efni, alendrónsýru
(yfirleitt kölluð alendrónat) og
kólekalsíferól, þekkt sem D
3
-vítamín.
HVAÐ ER ALENDRÓNAT?
Alendrónat tilheyrir flokki lyfja sem ekki eru hormón og kallast
bisfosfónöt. Alendrónat fyrirbyggir
beinþynningu sem fram kemur hjá konum eftir tíðahvörf og hjálpar
til við að endurmynda beinin. Það
dregur úr hættu á samfalli hryggjarliða og mjaðmarbrotum.
HVAÐ ER D-VÍTAMÍN?
D-vítamín er ómissandi næringarefni sem þörf er á við upptöku
á kalki og til að viðhalda heilbrigði
beinanna. Líkaminn getur aðeins nýtt kalkið úr fæðunni á
fullnægjandi hátt ef nægjanlegt D-vítamín er
til staðar. Mjög fáar fæðutegundir innihalda D-vítamín.
Aðaluppspretta D-vítamíns er þegar sólin skín
á húðina og myndar 
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
VANTAVO 70 mg/2800 a.e. töflur
VANTAVO 70 mg/5.600 a.e. töflur
2.
INNIHALDSLÝSING
VANTAVO 70 mg/2.800 a.e. töflur
Hver tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru (sem
natríumþríhýdrat) og 70 míkrógrömm (2800 a.e.) af
kólekalsíferóli (D
3
-vítamíni).
_Hjálparefni með þekkta verkun_
Hver tafla inniheldur 62 mg af laktósa (sem vatnsfrír laktósi) og 8
mg af súkrósa.
VANTAVO 70 mg/5.600 a.e. töflur
Hver tafla inniheldur 70 mg af alendrónsýru (sem
natríumþríhýdrat) og 140 míkrógrömm (5.600 a.e.)
af kólekalsíferóli (D
3
-vítamíni).
_Hjálparefni með þekkta verkun _
Hver tafla inniheldur 63 mg af laktósa (sem vatnsfrír laktósi) og
16 mg af súkrósa.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tafla
VANTAVO 70 mg/2.800 a.e. töflur
Afrúnaðar hylkislaga, hvítar til beinhvítar töflur, merktar með
útlínum beins á annarri hliðinni og '710'
á hinni.
VANTAVO 70 mg/5.600 a.e. töflur
Afrúnaðar rétthyrndar, hvítar til beinhvítar töflur, merktar
með útlínum beins á annarri hliðinni og
'270' á hinni.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
VANTAVO er ætlað til meðferðar á beinþynningu eftir tíðahvörf
hjá konum með hættu á
D-vítamínskorti. Það dregur úr hættu á samfalli hryggjarliða
og mjaðmarbrotum.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_ _
Ráðlagður skammtur er ein tafla einu sinni í viku.
Sjúklingar skulu fá leiðbeiningar um hvað þeir eigi að gera
gleymi þeir að taka skammt af
VANTAVO
,
en þeir skulu taka eina töflu morguninn eftir að þeir muna eftir
því. Ekki má taka tvær töflur sama
daginn, en halda skal áfram að taka eina töflu einu sinni í viku
á þeim degi sem upphaflega var valinn
og hentaði sjúklingnum best.
Vegna eðlis beinþynningarsjúkdómsferilsins er VANTAVO ætlað til
langtímanotkunar.
3
Ekki er þekkt hver ákjósanlegasta lengd meðferðar með
bisfosfonötum við beinþynningu er. Reglulega
skal endurmeta þörf á áfr
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Documentos en otros idiomas

Información para el usuario Información para el usuario búlgaro 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica búlgaro 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública búlgaro 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario español 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica español 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública español 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario checo 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica checo 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario danés 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica danés 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario alemán 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica alemán 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública alemán 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario estonio 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica estonio 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública estonio 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario griego 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica griego 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario inglés 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica inglés 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública inglés 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario francés 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica francés 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública francés 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario italiano 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica italiano 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública italiano 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario letón 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica letón 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario lituano 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica lituano 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública lituano 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario húngaro 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica húngaro 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública húngaro 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario maltés 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica maltés 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública maltés 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario neerlandés 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica neerlandés 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública neerlandés 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario polaco 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica polaco 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario portugués 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica portugués 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública portugués 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario rumano 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica rumano 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario eslovaco 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica eslovaco 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública eslovaco 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario esloveno 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica esloveno 20-02-2024
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública esloveno 20-08-2015
Información para el usuario Información para el usuario finés 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica finés 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario sueco 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica sueco 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario noruego 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica noruego 20-02-2024
Información para el usuario Información para el usuario croata 20-02-2024
Ficha técnica Ficha técnica croata 20-02-2024

Buscar alertas relacionadas con este producto