Entecavir Accord

País: Unión Europea

Idioma: islandés

Fuente: EMA (European Medicines Agency)

Ficha técnica Ficha técnica (SPC)
29-07-2022

Ingredientes activos:

Entecavir

Disponible desde:

Accord Healthcare S.L.U.

Código ATC:

J05AF10

Designación común internacional (DCI):

entecavir

Grupo terapéutico:

Veirueyðandi lyf til almennrar notkunar

Área terapéutica:

Lifrarbólga B, langvarandi

indicaciones terapéuticas:

Entecavir Accord is indicated for the treatment of chronic hepatitis B virus (HBV) infection in adults with: , compensated liver disease and evidence of active viral replication, persistently elevated serum alanine aminotransferase (ALT) levels and histological evidence of active inflammation and/or fibrosis. , alvarleg lifrarsjúkdóm. , Fyrir bæði bætt og alvarleg lifrarsjúkdóm, þetta vísbending er byggt á rannsókn gögn í núkleósíð barnaleg sjúklinga með HBeAg jákvæð og HBeAg neikvæð HBV sýkingu. Með tilliti til sjúklinga með lifrarbólgu B sem eru með lamivúdín. Entecavir Hvötum er einnig ætlað til meðferð langvarandi HBV sýkingu í núkleósíð barnaleg börn sjúklingar frá 2 til.

Resumen del producto:

Revision: 5

Estado de Autorización:

Leyfilegt

Fecha de autorización:

2017-09-25

Información para el usuario

                                37
B. FYLGISEÐILL
38
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
ENTECAVIR ACCORD 0,5 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
ENTECAVIR ACCORD 1 MG FILMUHÚÐAÐAR TÖFLUR
entecavír
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA
LYFIÐ. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins eða lyfjafræðings ef þörf er á frekari
upplýsingum.
-
Þessu lyfi hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki má
gefa það öðrum. Það getur valdið
þeim skaða, jafnvel þótt um sömu sjúkdómseinkenni sé að
ræða.
-
Látið lækninn eða lyfjafræðing vita um allar aukaverkanir.
Þetta gildir einnig um aukaverkanir
sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli. Sjá kafla 4
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Entecavir Accord og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Entecavir Accord
3.
Hvernig nota á Entecavir Accord
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Entecavir Accord
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM ENTECAVIR ACCORD OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
ENTECAVIR ACCORD TÖFLUR ERU VEIRUHEMJANDI OG NOTAÐAR VIÐ LANGVINNRI
LIFRARBÓLGU B (HEPATITIS B
VIRUS (HBV)) VEIRUSÝKINGU HJÁ FULLORÐNUM
.
Entecavir Accord má nota hjá sjúklingum sem eru með
lifrarsjúkdóm en lifrin starfar samt eðlilega og hjá sjúklingum
með lifrarsjúkdóm og skerta
lifrarstarfsemi (vantempraðan lifrarsjúkdóm).
ENTECAVIR ACCORD TÖFLUR ERU EINNIG NOTAÐAR VIÐ LANGVINNRI HBV
SÝKINGU HJÁ BÖRNUM OG
UNGLINGUM FRÁ TVEGGJA ÁRA, OG YNGRI EN 18 ÁRA.
Entecavir Accord má nota hjá börnum með
lifrarskemmd en vel starfhæfa lifur.
Sýking af völdum lifrarbólgu B veirunnar getur valdið
lifrarskemmdum. Entecavir Accord dregur úr
fjölda veira í líkamanum og bætir ástand lifrar.
2.
ÁÐUR EN BYRJAÐ ER AÐ NOTA ENTECAVIR ACCORD
EKKI MÁ NOTA ENTECAVIR ACCORD
-
EF UM ER AÐ RÆÐA OFNÆMI
fyrir entecavíri eða einhverju öðru innihald
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Ficha técnica

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Entecavir Accord 0,5 mg filmuhúðaðar töflur.
Entecavir Accord 1 mg filmuhúðaðar töflur.
2.
INNIHALDSLÝSING
Entecavir Accord 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur entecavír einhýdrat sem jafngildir 0,5 mg
entecavíri.
Entecavir Accord 1 mg filmuhúðaðar töflur
Hver tafla inniheldur entecavír einhýdrat sem jafngildir 1 mg
entecavíri.
Hjálparefni með þekkta verkun
Hver 0,5 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 26 mg af sojafjölsykrum.
Hver 1 mg filmuhúðuð tafla inniheldur 52 mg af sojafjölsykrum.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Filmuhúðuð tafla (tafla).
Entecavir Accord 0,5 mg filmuhúðaðar töflur
Hvítar eða beinhvítar, þríhyrningslaga, tvíkúptar
filmuhúðaðar töflur, greyptar með „J“ á annarri
hliðinni og „110“ á hinni hliðinni.
Stærð: Lengd 8,70 mm ± 0.20 mm, breidd 8,40 mm ± 0,20 mm og þykkt
3,40 mm ± 0,30 mm.
Entecavir Accord 1 mg filmuhúðaðar töflur
Bleikar, þríhyrningslaga, tvíkúptar filmuhúðaðar töflur,
greyptar með „J“ á annarri hliðinni og „111“ á
hinni hliðinni.
Stærð: Lengd 11,00 mm ± 0,20 mm, breidd 10,60 mm ± 0,20 mm og
þykkt 4,20 mm ± 0,30 mm.
4.
KLÍNISKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Entecavir Accord er ætlað til meðferðar á langvinnri lifrarbólgu
B (HBV) (sjá kafla 5.1) hjá
fullorðnum með:
•
lifrarsjúkdóm en starfhæfa (compensated) lifur og vísbendingar um
virka veirufjölgun, þráláta
hækkun á alanín amínótransferasa (ALT) í sermi og
vefjafræðilegar vísbendingar um virka
bólgu og/eða bandvefsaukningu.
•
vantempraðan lifrarsjúkdóm (sjá kafla 4.4).
Bæði þegar um starfhæfa lifur er að ræða og vantempraðan
lifrarsjúkdóm byggist ábendingin á
niðurstöðum klínískra rannsókna hjá sjúklingum sem hafa ekki
fengið núkleósíð áður og eru með
3
HBeAg jákvæða og HBeAg neikvæða lifrarbólgu B. Varðandi
sjúklinga með lifrarbólgu B sem svara
ekki lamivúdínm
                                
                                Leer el documento completo
                                
                            

Documentos en otros idiomas

Información para el usuario Información para el usuario búlgaro 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica búlgaro 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública búlgaro 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario español 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica español 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública español 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario checo 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica checo 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario danés 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica danés 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario alemán 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica alemán 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública alemán 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario estonio 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica estonio 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública estonio 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario griego 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica griego 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario inglés 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica inglés 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública inglés 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario francés 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica francés 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública francés 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario italiano 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica italiano 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública italiano 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario letón 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica letón 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario lituano 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica lituano 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública lituano 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario húngaro 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica húngaro 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública húngaro 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario maltés 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica maltés 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública maltés 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario neerlandés 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica neerlandés 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública neerlandés 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario polaco 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica polaco 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario portugués 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica portugués 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública portugués 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario rumano 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica rumano 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario eslovaco 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica eslovaco 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública eslovaco 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario esloveno 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica esloveno 29-07-2022
Informe de Evaluación Pública Informe de Evaluación Pública esloveno 26-01-2018
Información para el usuario Información para el usuario finés 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica finés 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario sueco 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica sueco 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario noruego 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica noruego 29-07-2022
Información para el usuario Información para el usuario croata 29-07-2022
Ficha técnica Ficha técnica croata 29-07-2022

Buscar alertas relacionadas con este producto

Ver historial de documentos