Previcox

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

firocoxib

Available from:

Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH

ATC code:

QM01AH90

INN (International Name):

firocoxib

Therapeutic group:

Hundar

Therapeutic area:

Anti-inflammatory and anti-rheumatic products, non-steroids

Therapeutic indications:

TabletsFor að draga úr sársauka og bólgu í tengslum við university of í hunda. Til að draga úr verkjum og bólgu í tengslum við mjúkvef, bæklunar og tannlæknaþjónustu hjá hundum. Inntöku pasteAlleviation af sársauka og bólgu í tengslum við university of og lækkun í tengslum helti í hestar.

Product summary:

Revision: 23

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2004-09-13

Patient Information leaflet

                                18
3B
B. FYLGISEÐILL
19
FYLGISEÐILL
PREVICOX 57 MG TUGGUTÖFLUR HANDA HUNDUM
PREVICOX 227 MG TUGGUTÖFLUR HANDA HUNDUM
1.
HEITI OG HEIMILISFANG MARKAÐSLEYFISHAFA OG ÞESS FRAMLEIÐANDA
SEM BER ÁBYRGÐ Á LOKASAMÞYKKT, EF ANNAR
Markaðsleyfishafi:
Boehringer Ingelheim Vetmedica GmbH
55216 Ingelheim/Rhein
ÞÝSKALAND
Framleiðandi sem ber ábyrgð á lokasamþykkt:
Boehringer Ingelheim Animal Health France SCS,
4 Chemin du Calquet,
31000 Toulouse,
Frakkland.
2.
HEITI DÝRALYFS
Previcox 57 mg tuggutöflur handa hundum.
Previcox 227 mg tuggutöflur handa hundum.
firocoxib
3.
VIRK(T) INNIHALDSEFNI OG ÖNNUR INNIHALDSEFNI
Hver tuggutafla inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
firocoxib
57 mg
eða
firocoxib
227 mg
HJÁLPAREFNI:
Járnoxíð (E172)
Caramel (E150d)
Gulbrúnar, kringlóttar, kúptar töflur með krosslaga deilistriki
á annarri hliðinni. Töflunum má skipta í
2 eða 4 jafna hluta.
4.
ÁBENDING(AR)
Við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt hjá hundum.
Við verkjum og bólgu eftir skurðaðgerð á mjúkvef,
bæklunarskurðaðgerð og tannskurðaðgerð hjá
hundum.
5.
FRÁBENDINGAR
Lyfið má ekki gefa hvolpafullum eða mjólkandi tíkum.
Lyfið má ekki gefa dýrum sem eru yngri en 10 vikna eða vega innan
við 3 kg.
Lyfið má ekki gefa dýrum sem eru með blæðingar í meltingarvegi,
blóðfrumusjúkdóma eða
blæðingasjúkdóma.
20
Lyfið má ekki nota samhliða barksterum eða öðrum bólgueyðandi
gigtarlyfjum (NSAIDs).
6.
AUKAVERKANIR
Stöku sinnum hefur verið greint frá uppköstum og niðurgangi.
Þetta líður yfirleitt hjá og hættir þegar
meðferð er stöðvuð. Örsjaldan hefur verið greint frá nýrna-
og/eða lifrarsjúkdómum hjá hundum sem
fengið hafa ráðlagðan meðferðarskammt. Í mjög sjaldgæfum
tilvikum hefur verið greint frá
sjúkdómum í taugakerfi hjá hundum sem hafa verið meðhöndlaðir
með lyfinu.
Ef fram koma aukaverkanir á borð við uppköst, endurtekinn
niðurgang, blóð í saur, skyndilegt
þyngdartap, lystarleysi, sinnuleysi eða hnignun lífe
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
0B
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI DÝRALYFS
Previcox 57 mg tuggutöflur handa hundum.
Previcox 227 mg tuggutöflur handa hundum.
firocoxib
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver tuggutafla inniheldur:
VIRK INNIHALDSEFNI:
Firocoxib
57 mg
eða
Firocoxib
227 mg
HJÁLPAREFNI:
Járnoxíð (E172)
Caramel (E150d)
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Tuggutöflur.
Gulbrúnar, kringlóttar, kúptar töflur með krosslaga deilistriki
á annarri hliðinni. Töflunum má skipta í
2 eða 4 jafna hluta.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
DÝRATEGUNDIR
Hundar.
4.2
ÁBENDINGAR FYRIR TILGREINDAR DÝRATEGUNDIR
Við verkjum og bólgu í tengslum við slitgigt hjá hundum.
Við verkjum og bólgu eftir skurðaðgerð á mjúkvef,
bæklunarskurðaðgerð og tannskurðaðgerð hjá
hundum.
4.3
FRÁBENDINGAR
Lyfið má ekki gefa hvolpafullum eða mjólkandi tíkum.
Lyfið má ekki gefa dýrum sem eru yngri en 10 vikna eða vega innan
við 3 kg.
Lyfið má ekki gefa dýrum sem eru með blæðingar í meltingarvegi,
blóðfrumusjúkdóma eða
blæðingasjúkdóma.
Lyfið má ekki nota samhliða barksterum eða öðrum bólgueyðandi
gigtarlyfjum (NSAIDs).
4.4
SÉRSTÖK VARNAÐARORÐ FYRIR HVERJA DÝRATEGUND
Engin.
3
4.5
SÉRSTAKAR VARÚÐARREGLUR VIÐ NOTKUN
Sérstakar varúðarreglur við notkun hjá dýrum
Ekki skal nota stærri skammt en ráðlagður er (sjá kafla 4.9).
Vera má að aukin hætta sé fyrir hendi ef lyfið er notað handa
mjög ungum dýrum eða dýrum sem
grunur leikur á um eða þekkt er að eru með skerta nýrna-,
hjarta- eða lifrarstarfsemi. Ef ekki er unnt að
komast hjá slíkri notkun lyfsins þurfa þeir hundar að vera undir
nánu eftirliti dýralæknis.
Forðast skal notkun lyfsins handa dýrum með vessaþurrð,
blóðþurrð eða lágþrýsting því fyrir hendi er
hugsanleg aukin hætta á eiturverkunum á nýru. Forðast skal
samhliða notkun lyfja sem hugsanlega
geta valdið eiturverkunum á nýru.
Þetta lyf skal notað undir nánu eftirliti dýralæknis ef hætta er
á 
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 28-04-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report German 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report English 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report French 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 28-04-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 28-04-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 28-04-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 28-04-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 28-04-2020
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 13-11-2012
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 28-04-2020
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 28-04-2020
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 28-04-2020

Search alerts related to this product

View documents history