Insulin Human Winthrop

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

Insulin human

Available from:

sanofi-aventis Deutschland GmbH

ATC code:

A10AB01

INN (International Name):

insulin human

Therapeutic group:

Lyf notuð við sykursýki

Therapeutic area:

Sykursýki

Therapeutic indications:

Sykursýki þar sem meðferð með insúlíni er þörf. Insúlín Manna Winthrop Hraður er líka viðeigandi fyrir meðferð hyperglycaemic dá og ketónblóðsýringu, eins og til að ná fyrirfram, innan og aðgerð stöðugleika í sjúklinga með sykursýki.

Product summary:

Revision: 15

Authorization status:

Aftakað

Authorization date:

2007-01-17

Patient Information leaflet

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Insulin Human Winthrop Rapid 100 a.e./ml stungulyf, lausn, í
hettuglasi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 100 a.e. af mannainsúlíni (jafngildir 3,5 mg).
Hvert hettuglas inniheldur 5 ml stungulyf, lausn, sem jafngildir 500
a.e. af insúlíni, eða 10 ml
stungulyf, lausn, sem jafngildir 1.000 a.e. af insúlíni. Ein a.e.
(alþjóðleg eining) samsvarar 0,035 mg af
vatnsfríu mannainsúlíni.
Insulin Human Winthrop Rapid er hlutlaus insúlínlausn (venjulegt
insúlín).
Mannainsúlínið er framleitt með DNA-samrunatækni í _Escherichia
coli. _
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn í hettuglasi.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sykursýki þegar þörf er á meðferð með insúlíni. Insulin
Human Winthrop Rapid hentar einnig til
meðhöndlunar á dái af völdum blóðsykurshækkunar og
ketónblóðsýringu svo og til að ná stjórn á
sykursýki fyrir skurðaðgerð, meðan á skurðaðgerð stendur og
eftir að skurðaðgerð er lokið hjá
sjúklingum með sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Æskileg blóðsykursgildi, hvaða insúlín á að nota og skömmtun
þess (skammtar og tímasetning
lyfjagjafar) verður að ákveða fyrir hvern einstakling sérstaklega
og aðlaga í samræmi við mataræði,
líkamlega áreynslu og lifnaðarhætti sjúklingsins.
_Sólarhringsskammtar og tímasetning lyfjagjafa _
Engar fastar reglur eru til um insúlínskammta. Hins vegar er
meðalinsúlínþörfin oft á bilinu 0,5 til
1,0 a.e. /kg líkamsþunga á sólarhring. Þörfin fyrir
undirstöðuefnaskipti er 40% til 60% af heildar
sólarhringsþörfinni. Insulin Human Winthrop Rapid er sprautað
undir húð 15 til 20 mínútum fyrir
máltíð.
Við meðferð á verulegri blóðsykurshækkun eða sér í lagi
ketónblóðsýringu er insúlíngjöf hluti af
samsettri meðferð sem miðar að því að vernda sjúklinginn gegn
hugsanleg
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
Lyfið er ekki lengur með markaðsleyfi
2
1.
HEITI LYFS
Insulin Human Winthrop Rapid 100 a.e./ml stungulyf, lausn, í
hettuglasi
2.
INNIHALDSLÝSING
Hver ml inniheldur 100 a.e. af mannainsúlíni (jafngildir 3,5 mg).
Hvert hettuglas inniheldur 5 ml stungulyf, lausn, sem jafngildir 500
a.e. af insúlíni, eða 10 ml
stungulyf, lausn, sem jafngildir 1.000 a.e. af insúlíni. Ein a.e.
(alþjóðleg eining) samsvarar 0,035 mg af
vatnsfríu mannainsúlíni.
Insulin Human Winthrop Rapid er hlutlaus insúlínlausn (venjulegt
insúlín).
Mannainsúlínið er framleitt með DNA-samrunatækni í _Escherichia
coli. _
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyf, lausn í hettuglasi.
Tær, litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Sykursýki þegar þörf er á meðferð með insúlíni. Insulin
Human Winthrop Rapid hentar einnig til
meðhöndlunar á dái af völdum blóðsykurshækkunar og
ketónblóðsýringu svo og til að ná stjórn á
sykursýki fyrir skurðaðgerð, meðan á skurðaðgerð stendur og
eftir að skurðaðgerð er lokið hjá
sjúklingum með sykursýki.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
Æskileg blóðsykursgildi, hvaða insúlín á að nota og skömmtun
þess (skammtar og tímasetning
lyfjagjafar) verður að ákveða fyrir hvern einstakling sérstaklega
og aðlaga í samræmi við mataræði,
líkamlega áreynslu og lifnaðarhætti sjúklingsins.
_Sólarhringsskammtar og tímasetning lyfjagjafa _
Engar fastar reglur eru til um insúlínskammta. Hins vegar er
meðalinsúlínþörfin oft á bilinu 0,5 til
1,0 a.e. /kg líkamsþunga á sólarhring. Þörfin fyrir
undirstöðuefnaskipti er 40% til 60% af heildar
sólarhringsþörfinni. Insulin Human Winthrop Rapid er sprautað
undir húð 15 til 20 mínútum fyrir
máltíð.
Við meðferð á verulegri blóðsykurshækkun eða sér í lagi
ketónblóðsýringu er insúlíngjöf hluti af
samsettri meðferð sem miðar að því að vernda sjúklinginn gegn
hugsanleg
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 30-04-2018
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report German 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report English 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report French 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 30-04-2018
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 30-04-2018
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 30-04-2018
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 30-04-2018
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 30-04-2018
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 30-04-2018
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 30-04-2018
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 30-04-2018

Search alerts related to this product