Dengvaxia

Country: European Union

Language: Icelandic

Source: EMA (European Medicines Agency)

Active ingredient:

chimeric yellow fever dengue virus serotype 1 (live, attenuated), chimeric yellow fever dengue virus serotype 2 (live, attenuated), chimeric yellow fever dengue virus serotype 3 (live, attenuated), chimeric yellow fever dengue virus serotype 4 (live, attenuated)

Available from:

Sanofi Pasteur

ATC code:

J07BX

INN (International Name):

dengue tetravalent vaccine (live, attenuated)

Therapeutic group:

Bóluefni

Therapeutic area:

Fjölmörgum

Therapeutic indications:

Dengvaxia is indicated for the prevention of dengue disease caused by dengue virus serotypes 1, 2, 3 and 4 in individuals 6 to 45 years of age with test-confirmed previous dengue infection (see sections 4. 2, 4. 4 og 4. Notkun Dengvaxia ætti að vera í samræmi við opinbera tillögur.

Product summary:

Revision: 5

Authorization status:

Leyfilegt

Authorization date:

2018-12-12

Patient Information leaflet

                                45
B. FYLGISEÐILL
46
FYLGISEÐILL: UPPLÝSINGAR FYRIR NOTANDA LYFSINS
DENGVAXIA, STUNGULYFSSTOFN OG LEYSIR, DREIFA Í ÁFYLLTRI SPRAUTU
fjórgilt bóluefni við beinbrunasótt (lifandi, veiklað)
LESIÐ ALLAN FYLGISEÐILINN VANDLEGA ÁÐUR EN ÞÚ EÐA BARNIÐ ER
BÓLUSETT. Í HONUM ERU MIKILVÆGAR
UPPLÝSINGAR.
-
Geymið fylgiseðilinn. Nauðsynlegt getur verið að lesa hann
síðar.
-
Leitið til læknisins, lyfjafræðings eða hjúkrunarfræðingsins
ef þörf er á frekari upplýsingum.
-
Þessu bóluefni hefur verið ávísað til persónulegra nota. Ekki
má gefa það öðrum.
-
Látið lækninn, lyfjafræðing eða hjúkrunarfræðinginn vita um
allar aukaverkanir. Þetta gildir
einnig um aukaverkanir sem ekki er minnst á í þessum fylgiseðli.
Sjá kafla 4.
Í FYLGISEÐLINUM ERU EFTIRFARANDI KAFLAR
:
1.
Upplýsingar um Dengvaxia og við hverju það er notað
2.
Áður en byrjað er að nota Dengvaxia
3.
Hvernig nota á Dengvaxia
4.
Hugsanlegar aukaverkanir
5.
Hvernig geyma á Dengvaxia
6.
Pakkningar og aðrar upplýsingar
1.
UPPLÝSINGAR UM DENGVAXIA OG VIÐ HVERJU ÞAÐ ER NOTAÐ
Dengvaxia er bóluefni. Það er notað til að vernda þig eða
barnið gegn „beinbrunasótt“ af völdum
dengue-veiru sermisgerðum 1, 2, 3 og 4. Það inniheldur útgáfur af
þessum 4 afbrigðum af veirunni
sem hafa verið veiklaðar til að þær geti ekki valdið
sjúkdóminum.
Dengvaxia er gefið fullorðnum, ungmennum og börnum (frá 6 til 45
ára að aldri) með staðfesta fyrri
sýkingu með dengue-veiru sem hefur verið staðfest með prófunum
(sjá einnig kafla 2 og 3).
Dengvaxia skal notað í samræmi við opinberar leiðbeiningar.
HVERNIG VERKAR BÓLUEFNIÐ
Dengvaxia örvar náttúrulegar varnir líkamans (ónæmiskerfið) til
að framleiða mótefni sem munu
hjálpa til við vörn gegn veirunum sem valda beinbrunasótt ef
líkaminn er útsettur fyrir þeim í
framtíðinni.
HVAÐ ER BEINBRUNASÓTT?
Beinbrunasótt er veirusýking sem dreifist með biti sýktrar
_Aedes_
moskítóflugu. Veiran frá sýkt
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Summary of Product characteristics

                                1
VIÐAUKI I
SAMANTEKT Á EIGINLEIKUM LYFS
2
1.
HEITI LYFS
Dengvaxia, stungulyfsstofn og leysir, dreifa í áfylltri sprautu
fjórgilt bóluefni við beinbrunasótt (lifandi, veiklað)
2.
INNIHALDSLÝSING
Eftir blöndun inniheldur einn skammtur (0,5 ml):
Blendings mýgulusóttar dengue-veiru af sermisgerð 1 (lifandi,
veiklað)*.....4,5 – 6,0 log
10
CCID
50
/skammtur**
Blendings mýgulusóttar dengue-veiru af sermisgerð 2 (lifandi,
veiklað)*.....4,5 – 6,0 log
10
CCID
50
/skammtur**
Blendings mýgulusóttar dengue-veiru af sermisgerð 3 (lifandi,
veiklað)*.....4,5 – 6,0 log
10
CCID
50
/skammtur**
Blendings mýgulusóttar dengue-veiru af sermisgerð 4 (lifandi,
veiklað)*.....4,5 – 6,0 log
10
CCID
50
/skammtur**
(chimeric yellow fever dengue virus)
*Framleitt í Vero frumum með raðbrigða DNA tækni. Lyfið
inniheldur erfðabreyttar lífverur.
**CCID
50
: 50% Cell Culture Infectious Dose (sá skammtur sem þarf til að
sýkja 50% af frumum í
rækt.
Hjálparefni með þekkta verkun
Einn skammtur (0,5 ml) inniheldur 41 míkróg af fenýlalaníni og
9,38 mg af sorbitóli.
Sjá lista yfir öll hjálparefni í kafla 6.1.
3.
LYFJAFORM
Stungulyfsstofn og leysir, dreifa
Hvítt, einsleitt, frostþurrkað duft með mögulegum samdrætti við
botninn (mögulega hringlaga kaka).
Leysirinn er tær og litlaus lausn.
4.
KLÍNÍSKAR UPPLÝSINGAR
4.1
ÁBENDINGAR
Dengvaxia er ætlað til að fyrirbyggja beinbrunasótt (dengue
disease) af völdum dengue-veiru af
sermisgerð 1, 2, 3 og 4 hjá einstaklingum 6 til 45 ára með próf
sem staðfestir fyrri dengue
veirusýkingu (sjá kafla 4.2, 4.4 og 4.8).
Notkun Dengvaxia skal vera í samræmi við opinberar leiðbeiningar.
4.2
SKAMMTAR OG LYFJAGJÖF
Skammtar
_Börn og fullorðnir 6 til 45 ára _
Bólusetningaráætlunin samanstendur af 3 bólusetningum með einum
blönduðum skammti (0,5 ml)
sem gefa á með 6 mánaða millibili.
3
_Örvunarskammtur _
Aukin gagn af viðeigandi tímasetningar fyrir örvunarskammt hefur
ekki verið staðfest. Fyrirliggjandi
upplýsingar eru 
                                
                                Read the complete document
                                
                            

Documents in other languages

Patient Information leaflet Patient Information leaflet Bulgarian 04-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Bulgarian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Bulgarian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Spanish 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Spanish 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Czech 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Czech 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Danish 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Danish 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet German 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report German 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Estonian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Estonian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Greek 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Greek 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet English 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report English 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet French 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report French 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Italian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Italian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Latvian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Latvian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Lithuanian 04-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Lithuanian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Lithuanian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Hungarian 04-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Hungarian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Hungarian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Maltese 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Maltese 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Dutch 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Dutch 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Polish 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Polish 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Portuguese 04-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Portuguese 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Portuguese 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Romanian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Romanian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovak 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovak 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Slovenian 04-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Slovenian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Slovenian 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Finnish 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Finnish 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Swedish 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Swedish 26-01-2022
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Norwegian 04-01-2024
Summary of Product characteristics Summary of Product characteristics Norwegian 04-01-2024
Patient Information leaflet Patient Information leaflet Croatian 04-01-2024
Public Assessment Report Public Assessment Report Croatian 26-01-2022

View documents history